30.11.2012 | 23:09
26% atvinnuleysi á Spáni en 11,7% á evrusvćđi
Ţađ hefur nú búiđ ađ standast í meira en heilt ár, ađ í hvert sinn sem EUROSTAT kemur međ nýjar atvinnuleysistölur, ţá hafa ţćr hćkkađ frá síđasta mánuđi um 0,1%. Nú eina ferđina enn stendur atvinnuleysi í hćrri tölu en mánuđinn á undan, ţ.e. 11,7% í stađ 11,6% mánuđinn áđur.
EUROSTAT bendir sjálft á, ađ fyrir akkúrat ári var atvinnuleysi 10,4% á evrusvćđi.
Ekkert bendir til ţess, ađ ţessi stöđuga aukning sé viđ ţađ ađ nema stađar.
Sjá: Euro area unemployment rate at 11.7%
Takiđ eftir stöđu verstu landanna:
- Spánn 26,2% sbr. f. ári síđan 22,7%.
- Grikkland 25,4% sbr. f. ári síđan 18,4%.
- Portúgal 16,3% sbr. f. ári síđan 13,7%.
Ţetta er ótrúleg aukning á einu ári í Grikklandi, um 7%.
Međan, ađ atvinnuleysi á Spáni hefur aukist um 3,5%.
Sem segir áhugaverđan hlut, nefnilega ţađ ađ atvinnulausir á Spáni geta orđiđ 30% á nk. ári.
Sennilega einnig í Grikklandi.
Atvinnuleysi ungra er nú:
- Spánn 55,9%.
- Grikklandi 57%.
Svakalegar tölur, ţegar ţađ nálgast ađ 60% ungra séu án vinnu.
Líkur á ađ útvega sér atvinnu, ţegar ţćr eru ţetta litlar. Hljóta ađ vera mjög hvetjandi fyrir "flótta úr landi."
Ţessi lönd hljóta ađ leka ungu fólki í leit ađ atvinnu í stríđum straumum.
Spurning hvort ađ ţađ fari ađ byggjast upp, hreysahverfi í kringum Ţýskar og Austurríska borgir?
En í Bandar. á 4. áratugnum, ţá voru hreysahverfi í jađri stórborga, ţegar atvinnuástandiđ var hvađ verst.
Til samanburđar í bestu löndum:
- Austurríki 4,3%.
- Ţýskaland 5,4%.
- Holland 5,5%.
Atvinnuleysi ungra:
- Ţýskaland 8,3%.
- Austurríki 8,5%.
- Holland 9,8%.
Ţessi 3 lönd virđast í nokkrum sérflokki innan evrusvćđis. Međ áberandi minnst atvinnuleysi.
Međan, ađ Grikkland og Spánn. Ţau hafa áberandi mest.
Eins og sjá má, er 3. mesta atvinnuleysiđ í Portúgal um 9% minna en í Grikklandi.
Ţađ er samt helmingur landanna međ atvinnuleysi í 10% og ţar yfir, sem verđur ađ teljast mikiđ.
Niđurstađa
Grikkland og Spánn, hljóta ađ vera ađ nálgast ástand félagslegs óstöđugleika. En sagan sýnir ađ ţegar atvinnuleysi nćr 30% ţá fer örbyrgđ ađ vera mjög áberandi í samfélögunum. En ţ.e. mjög erfitt ađ halda uppi svo miklum fjölda manna án atvinnu. Sem ţíđir, ađ bćtur eru skornar niđur. Sem leiđir til örbyrgđar ástandsins.
Ţ.e. ţađ ástand. Sem getur valdiđ ţeirri hćttu sem sást stat í Weimar lýđveldinu. Ađ samfélagslegar öfgar, nái í vaxandi mćli fótfestu. Ţá međal ţess fjölda, sem sé enga von um betra líf.
Og leiđist til ađ hlusta á bođskap reiđinnar, ţeirra sem hvetja til ofbeldis og fantaskapar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning