"Björt Framtíđ" heggur í Samfylkingu?

Ţetta var áhugavert útspil nýs ţingmanns "Bjartrar Framtíđar" Róberts Marshall, ađ lýsa ţví yfir ađ flokkurinn ţ.e. hann og Guđmundur Steingrímsson. Styddu ekki fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Međan ţađ inniheldur hćkkun virđisaukaskatts á gistiţjónustu sem koma skal til framkvćmda á nćsta fjárlagaári.

 

Fréttir: Ekki meirihluti fyrir hćkkun vsk - - Björt Framtíđ setur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í uppnám – Hreyfingin ólíkleg

  • Hingađ til hefur ţađ virst svo, ađ ríkisstjórnin geti ávallt treyst á stuđning ţeirra tveggja. En ţ.e. ekki langt síđan, ađ Róbert var enn ţingmađur Samfylkingar.
  • En nú ţegar styttist í kosningar, á greinilega ađ byrja ađ marka flokknum "sérstöđu."
  • Ríkisstjórnin er á útleiđ - - ekki endilega ađ ţjóna hagsmunum nýs flokks ađ fylgja henni of nákvćmlega.
  • Sjálfsagt munu ţeir áfram verja hana falli!


Ţađ sem ég velti fyrir mér hvort lesa megi meir úr ţessu útspili?

Ţarna taka ţeir afstöđu gegn - - skattlagningu.

Ríkisstjórnin hefur veriđ frekar gagnrýnd af ţeim tiltölulega hćgra megin, fyrir ađ skattleggja frekar en ađ skera niđur.

  • Ţađ sem ég er ađ pćla, er hvort ţeir félagar hafi gert greiningu á ţví, hvađan ţeir geti einna helst aflađ sér fylgis.
  • Komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ líklegast sé einna mest óánćgja, međal frekar hćgri sinnađra ađildarsinna annarsvegar og hinsvegar tiltölulega hćgri sinnađra krata í Samfylkingu.
  • Spurning, hvort í framhaldinu muni koma frekari gagnrýni á fjárlög nćsta árs skv. frumvarpi ríkisstjórnarinnar.

En Samfylking hefur ţótt hafa leitađ til vinstri undir Jóhönnu Sigurđardóttur, í stjórnarsamstarfi međ VG.

Líkur má leiđa ađ ţví, ađ tiltölulega hćgri sinnađir kratar séu líklegri til ađ vera óánćgđir međ stjórnarsamstarfiđ, en ađrir Samfóar.

Ef "Björt Framtíđ" fer ađ bera víur í ţann hóp sérstaklega.

Ţá getur ofangreint útspil veriđ upphaf ţeirrar sóknar?

 

Niđurstađa

Ég hef ávallt gert ráđ fyrir ţví. Ađ Björt Framtíđ höggvi einna helst í rađir óánćgđra Samfóa. Nú međ ţví útspili ađ lísa yfir andstöđu viđ nýja skattlagningu á gistingu. Má vera, ađ vissum stríđshanska sé kastađ. Nú sé hin eiginlega kosningabarátta Bjartrar Framtíđar ađ hefjast. 

Og hún ćtli ađ stađsetja sig - - örlítiđ hćgra megin viđ ríkisstjórnina.

Í von um ađ krćkja í hćgri krata og hugsanlega einhverja ađra tiltölulega hćgri sinnađa ađildarsinna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Líklega er ţetta samráđs-plan C ,ţví allt er reynt til ađ lokka ţá, sem kćmu til međ ađ treysta ţessu stjórnmálaafli,sem síđan styddu ,,móđurflokk,, sinn ef ţeir ţá ná inn manni.

Helga Kristjánsdóttir, 29.11.2012 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband