19.5.2012 | 01:06
Hrćđslan um stöđu Spánar!
Á föstudag voru 16 spćnskir bankar felldir um mat á lánshćfi af lánshćfismatsfyrirtćkjunum Moody's og Fitch Rating. Fyrr í vikunni lćkkađi Fitch 3 héröđ á Spáni í ruslflokk. Fréttirnar af spönskum bönkum, settu fókus manna á Spán á föstudag, og Grikkland féll a.m.k. tímabundiđ í skugga.
Myndin sýnir aukningu eđa minnkun í milljörđum evra á bankainnistćđum síđan í janúar 2012, og sýnir greinilega flótta á innistćđum milli landa!
Two tiers, one crisis for Spanish banks
Eins og kemur fram í ţessari umfjöllun Financial Times, eru stćrstu spćnsku bankarnir Santander, BBVA og La Caixa taldir vel reknir - af flestum sem telja sig hafa vit á bankamálum.
Fljótt á litiđ virđast flestir spćnskir bankar bćrilega staddir, ţ.e. flestir ţeirra međ eiginfjárhlutfall metiđ sem 10%, sem er yfir međaltali á evrusvćđi, ţ.s. ţađ oft hefur ekki veriđ nema á bilinu 5-6%.
Ekki er ţó endilega allt sem sýnist - ţví tvćr stórar ógnanir veikja stöđu ţeirra!
- Fyrsta lagi er ţađ gríđarlegt magn af slćmum húsnćđislánum, sem skv. tilkynningu Seđlabanka Spánar - Spain hit by rise in bad bank loans - standa nú í 148ma., aukning um 1/3 í umfangi húsnćđislána í vandrćđum innan spćnska fjármálakerfisins.
- Í öđru lagi, og ţađ getur reynst fyrir rest hin stćrri ógn, er gríđarleg magn sem spćnskir bankar eiga af skuldabréfum spćnska ríkisins. En miđađ viđ vaxtakröfu Spánar í dag, eru spćnskar skuldir örugglega ţegar ađ ganga kaupum og sölum á endursölumarkađi, á einhverjum afföllum frá fullu verđi.
- Samanlagt getur ţetta tvennt étiđ upp eiginfjárhlutfall upp á 10% og gott betur.
- Ţannig ađ jafnvel stöndugustu bankarnir 3, sem hafa einnig fjölmörg útibú í öđrum Evrópulöndum, geti lent í vandrćđum.
Spćnsk stjórnvöld eru ţó ađ gera sitt besta - ađ ţví er séđ verđur!
Spain bids to pin down real estate losses
Skv. ţeirri frétt hafa spćnsk stjv. ráđiđ utanađkomandi matsađila BlackRock Inc. til ađ meta spćnsk húsnćđislán, sérstaklega skal slegiđ mati á muninn á líklegu markađsvirđi lána miđađ viđ núverandi markađsástand og bókfćrđu virđi ţeirra, og síđan ađ auki á matsađilinn ađ skila til stjv. mati á verđţróun ţeirra miđađ viđ slćma spámynd um framvindu spćnskra efnahagsmála.
- Ţetta virđist mér vera virđingarverđ atlaga spćnskra stjv. ađ ţví ađ finna út, hver húsnćđislánavandinn raunverulega er.
Spain taps Goldman to value Bankia
Skv. ţessari frétt hafa spćnsk stjv. ráđiđ Goldman Sachs fjárfestingabankann, til ađ meta raunverulegt virđi eigna mesta vandrćđa barns spćnska fjármálakerfisins um ţessar mundir "Bankia."
En spćnsk stjv. tóku hann yfir ađ hluta í sl. viku, ţ.e. tóku sér cirka 30% eignarhlut, međ fjármagnsinnspýtingu - er ţá stćrsti einstaki eignarađilinn.
- Spćnsk stjv. virđast vera ađ reyna sitt besta viđ ţađ, ađ forđast mistök írskra stjv. er ţau 2009 fóru of gassalega ađ, í ţví ađ leitast viđ ađ tryggja stöđu fjármálakerfisins á Írlandi.
- Ţau leitast ţví viđ ađ stíga varlega til jarđar í ţví, ađ taka á sig kostnađ og ábyrgđir!
Spánn glímir viđ mjög alvarlega efnahagskrísu!
Fjármálaráđherra Spánar var mjög heiđarlegur, er hann lýsti ţví hvađ vćri í húfi:
Luis de Guindos - "The battle for the euro is going to be waged in Spain" - "It is a large economy with an orthodox government implementing orthodox policies."
Hann sagđi beint - ađ evran stendur eđa fellur á Spáni.
Vandi spćnska ríkisins í ţessu samhengi er, ađ ţađ hefur mjög ílla efni á ţví ađ verja miklum fjármunum til ađ styđja viđ fjármálakerfi Spánar, ţ.s. slćm lán eru orđin 8,4% skv. frétt af heildarútlánum.
Síđan má ekki ofstara heldur á slćmu lánin - ţví spćnska efnahagskrýsan og traust á spćnska fjármálakerfinu víxlverka, ţ.e. ţví meir sem menn óttast um stöđu spćnska ríkisins, ţví meir skađar ţađ mat ađila á stöđu spćnsku bankanna.
Gríđarleg eign spćnskra banka á ríkisbréfum Spánar - er alls ekki síđur akkílesarhćll.
Reyndar víxlverkar allt dćmiđ hvađ um annađ, ţ.e. krýsan fjölgar slćmum lánum, hún lćkkar einnig virđi eigna sem ţjóna sem veđ, og ađ auki lćkkar virđi skuldabréfa eignar spćnskra banka.
Ţó svo ađ á pappírnum standi spćnskir bankar vel - ţá eru ţessar ógnanir nćgilega miklar til ţess, ađ skapa raunverulega óvissu um ţađ hvort spćnska fjármálakerfiđ getur stađiđ af sér storminn.
Áhyggjur af stöđu ţess, víxlverka einnig viđ stöđu ríkisstj. Spánar - og hefur einnig neikvćđ áhrif á virđi skuldabréfa spćnska ríkisins.
Reyndar getur veriđ erfitt ađ sjá hvort er hćnan og hvort er eggiđ í ţessu samhengi.
Niđurstađa
Ţó ađ spćnskir bankar virđist í fljótu bragđi međ ţeim sterkustu á evrusvćđi, ţá eru ţćr ógnanir ţađ sterkar er ţeir standa frammi fyrir, ađ fullkomlega rökrétt er ađ óttast um ţá.
En gríđarlega alvarleg stađa spćnskra efnahagsmála er ţeim augljóslega mikill fjötur um fót, ţ.e. veikir ţeirra eignastöđu ţví eiginfjárstöđu, auk ţess ađ kreppan magnar upp tap á lánum sem einnig ógnar ţeirra stöđu.
Síđast en ekki síst, er ţađ óvissan um stöđu sjálfs spćnska ríkisins - sem jafnvel má telja alvarlegustu einstöku ógnina viđ stöđu spönsku bankanna.
Ţađ er ţví mjög skiljanlegt ađ spćnsk stjv. tipli um varfćrnum fótum, í nálgun ţeirra ađ vanda fjármálakerfisins.
Ekki síst vegna ţess, ađ ţađ vćri mjög firrískt sennilega ađ ef spćnska ríkiđ myndi skuldsetja sig verulega, til ađ ađstođa einstaka banka - en ţađ myndi hefna sín strax á móti međ verulegu verđfalli skuldabréfa spćnska ríkisins ţannig ađ ólíkleg vćri ađ slíkt inngrip myndi styrkja nettó stöđu fjármálakerfisins.
Ţannig ađ spćnska ríkiđ í ţessu er ađ mörgu leiti statt í "catch 22" sbr. bandarísk máltćki "damned if I do and damned if I don't." - "Double damned."
Ekki furđulegt ađ í sl. viku hafi spćnska ríkiđ gefiđ einkabönkunum fyrirmćli um ađ auka lausafé sitt um 30ma..
Spćnska ríkiđ eiginlega verđur ađ vonast til ţess ađ bankarnir geti siglt í gegnum stórsjóina án ađstođar.
Spćnska ríkiđ sé nánast alveg niđurnjörvađ af eigin ađstćđum - geti lítiđ gert.
En samtímis sé stađa fjármálakerfisins, einnig hemill á spanska hagkerfiđ.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun ţví vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verđur lítiđ úr verđbólgunni. Ţeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óđaverđbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ţarna er planiđ: ađ ţvinga seđlabankann til ţess ađ lćkka vexti... 22.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Grímur Kjartansson , eitt mikilvćgt ađ muna -- 60% borgara í Ba... 14.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Trump virđist eiga auđvelt međ ađ tala hlutabréfaverđ upp og n... 14.4.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 4
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 464
- Frá upphafi: 865350
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 423
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú hlýtur dómíno lestin ađ fara ađ rúlla af stađ.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 19.5.2012 kl. 15:50
Ţađ verđur ađ koma í ljós, en ekki er enn kominn 17. júní.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 19.5.2012 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning