20.4.2012 | 22:55
G20 ríkin samþykkja að stækka sjóði AGS um 430ma.$
Skv. frétt Reuters er þetta rúmlega tvöföldun á sjóð Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins, að nafni til er þetta fé ekki eyrnamerk neinu sérstöku svæði eða sérstökum löndum, en allir vita að þetta er gert vegna evrukrýsunnar.
Þetta kemur ofan á nýlegt samkomulag aðildarríkja evru um það, að tryggja að ESM þ.e. framtíðarbjörgunarsjóður evrusvæðis, hafi 500ma. fjármagn til ráðstöfunar.
Þó tölurnar 700ma. jafnvel 800ma. séu gjarnan nefndar, þá er um að ræða þegar veitt lán sem er mismunurinn milli 500ma. upphæðarinnar og hinna tveggja.
Villandi að skella þegar veittum lánum saman við tölu yfir það fé sem til staðar er - til að búa til hærri tölu.
Slíkt er einungis spinn!
Reuters: G20 doubles IMF's war chest amid fears on Europe
Wall Street Journal: G20 doubles IMF's war chest amid fears on Europe
Financial Times: IMF secures $430bn to boost firepower
Hvaða gagn gerir þetta?
Það að tókst að fá Kína, Indland, Brasiliu og Japan loks til að leggja fram fé, sýnir grunar mig hve heimurinn óttast mikið ástandið á evrusvæði.
En vitað er að BRIC löndin beittu miklum þrýstingi til að fá í gegn breytingar á svokölluðum kvótareglum AGS - sem ráða því hve mörg atkvæði ríki hafa innan þeirrar stofnunar.
Þau vilja meiri áhrif - - ekki er enn ljóst hvort þau náðu einhverju fram.
En yfirmaður AGS sagði fyrr í vikunni, að evrukrýsan væri mesta efnahagsógnin sem heimsbyggðin stendur frammi.
Þetta kaupir tíma - þann möguleika að endurtaka leikinn sem áður var leikinn með Grikkland, Portúgal og Írland - - að veita svokölluð björgunarlán.
Með þessari viðbót er sennilega 3. ára björgunar-prógramm fyrir Spán mögulegt, auk björgunar 2 fyrir Írland og Portúgal.
En uppihald Ítalíu er það dýrt, að meira segja þessi viðbót dugar ekki þó gert sé ráð fyrir sjóðum björgunarkerfis evrusvæðis að auki, til að fjármagna 3. ára prógramm.
Það er þá væntanlega búið að redda því að peningakerfi Evrópu komist ekki í bráða fallhættu, ef Spánn riðar til falls á þessu ári, sem virðist liklegt.
En eins og við vitum, þá er það í reynd ekki nema frestun á vandanum - að moka peningum á vandamálið, leysir ekki þann vanda að viðkomandi ríki er í skuldavanda - > að auka við þess skuldir.
Þíðir þá, að óhjákvæmilega muni þurfa að framkvæma afskriftir síðar.
Niðurstaða
Paníkinn út af Spáni undanfarið á mörkuðum getur hafa haft sín áhrif á deilur innan G20 ríkja hópsins, um það hvort á að stækka sjóði AGS og um hve mikið - flýtt fyrir samkomulagi.
Ákveðin kaldhæðni í því, að það skuli gefa Evrópu visst tangarhald á helstu ríkjum heims, að Evrópa í dag skuli vera helsta ógnin við hagkerfi heimsins.
Það var virkilega ekki draumurinn sem stefnt var að - þegar stofnað var til samstarfs um evru á sl. áratug.
Evrópa átti að vera fyrirmyndin - kyndilberi framtíðar heimsins.
Nú virðist sem að líkur hafi dofnað stórfellt um það, að önnur ríki eða svæði, muni feta í sömu fótspor.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning