Er gagn af ţví ađ mótmćla framferđi kínverja í Tíbet hér á Íslandi?

Ţegar viđ íhugum gagnsemi mótmćla ţá ţarf eiginlega ađ spyrja sig ţess - hver tilgangur ţeirra er? Ef tilgangurinn er eingöngu sá ađ sýna sendirmönnum kínverja fram á ţađ, ađ međal almennings á Íslandi sé andstađa viđ framferđi Kína í Tíbet, og međferđ ţeirra á tíbetum. Ţá virka mótmćli sem tjáningarmáti.

En ef tilgangurinn er ađ hafa áhrif á Kínastjórn, ţá er mjög ólíklegt ađ mótmćli skili tilćtluđum árangri.

 

Af hverju ćtli Kína hafi tekiđ Tíbet?

Ţetta kort er á ţessum hlekk!

China Topography Map

 

Getiđ fundiđ ţetta kort á ţessum hlekk! En kortiđ er mun stćrra ţar, og hlutir sjást betur.

Topography of Xizang(Tibet) in China

  1. Eins og sjá má á myndunum, ţá myndar Tíbet í reynd náttúruleg landamćri fyrir Kína sem heild, viđ Indland og Nepal. Risaríkiđ Indland ţar í meginskurđpunkti. Ţar sem um er ađ rćđa hćsta fjallagarđ í heimi sem skiptir ţarna á milli, ţá eru ţetta mjög verjanleg landamćri.
  2. Seinna meginatriđiđ er "vatn" - en upptök mikilvćgra fljóta sem renna í gegnum SA-hluta Kína til sjávar, er ađ finna á hálendi Tíbet. Ţetta vatn skiptir mjög miklu máli fyrir mörg hundruđ milljón kínverja sem búa međfram Gulafljóti og ţverám ţess, öllu ţví vatnasvćđi.
  3. Er auđvitađ ţađ, ađ kínverjar voru í stakk búnir ađ taka Tíbet yfir.

Stóru atriđin eru alveg örugglega - Vatniđ / og Örugg landamćri.

Ţessi 2 atriđi í reynd eru ţađ mikilvćg fyrir Kína ađ algerlega öruggt má teljast, ađ ţađ sé gersamlega óhugsandi í augum kínverja og kínverskra stjórnvalda, ađ gefa eftir yfirráđ yfir Tíbet.

Ţađ skipti ţá engu máli - alls engu, hve mikinn ţrýsting Kína vćri beitt.

Vesturlönd einfaldlega hafa ekki nćgilega mikil áhrif lengur - til ađ geta beygt Kína.

Ţetta í reynd ţíđir ađ - ţađ er engin von, alls engin, ađ Tíbet fái sjálfstćđi.

Heimastjórn er einnig mjög líklega - mjög ólíkleg.

 

Hvađ er ţá hugsanlega raunhćft ađ fara fram á?

Ţađ er vart annađ en - bćtt réttindi fyrir tíbeta innan tíbets undir kínverskri stjórn.

Ađ menning tíbeta - fái vernd, í stađ ţess ađ veriđ sé ađ skipulega ógna henni.

Ađ til tíbetar geti sent börn sín í skóla ţ.s. kennt er á tíbesku.

Ađ börnin fái kennslu í siđum og hefđum tíbeta.

Heđbundin klaustur tíbeta fái ađ starfa í friđi.

Menning tíbeta fái sambćrilega stöđu eins og t.d. menning Walesbúa inna Bretlands, eđa menning Baska innan Frakklands. Tilteknu hlutfalli skattfjár í Kína, verđi variđ til ađ styrkja menningu tíbeta.

Sjálfstćđi sé algerlega óraunhćft - bendi á ađ Dalai Lama sjálfur hefur falliđ frá ţeirri kröfu fyrir löngu síđan, og er í dag einungis ađ biđja um bćtt réttindi - atriđi af ţví tagi sem ég nefni.

Umheimurinn getur hugsanlega beitt kínverja fortölum - um ađ mćta slíkum raunhćfum kröfum.

En kínverjar sjálfir ţurfa ađ vilja stíga slík skref - umheimurinn getur ekki beygt Kína.

 

Lykilatriđi er "raunhćfar kröfur"

Ef mótmćli snúast um ađ styđja kröfur sem algerlega öruggt er ađ aldrei ná fram ađ ganga, ţá eru slík mótmćli í reynd algerlega tilgangslaus - ţví ţau eiga enga möguleika á ţví ađ skila tilćtluđum árangri.

Ţá eru mótmćlafundir fyrst og fremst, fyrir ţá sem mćta á ţá fundi - ţ.e. samfélagslegt atriđi hér á landi eđa hvar annars stađar sem slíkir fundir eiga sér stađ á vesturlöndum.

Áhugafólki finnst ţá ađ međ ţví ađ mćta - sé ţađ ađ gera góđann hlut.

Slíkt eykur tilfinningalega vellíđun ţess - ţannig séđ gerir ţví sjálfu gott.

Máski ađ ef til stađar er í samfélaginu hópur útlaga tíbeta - ţá eykst ţeirra vellíđan einnig ađ fá slíkt pepp frá samfélaginu.

En ţá er gagnsemi funda af ţví tagi upp talin - ţ.e. ef kröfurnar eru af ţví tagi sem aldrei ná fram.

Ef aftur á móti menn vilja gera raunverulegt gagn:

  1. Ţá er unnt ađ fjölga útlaga tíbetum sem fá hćli hér.
  2. Einbeita sér ađ stuđningi viđ hugmyndir - sem hugsanlegt er ađ nái fram.

 

Eigum viđ ađ neita ţví ađ eiga samskipti viđ Kína?

Ég bendi á ađ viđ höfđum verslunarsamskipti viđ Austantjaldsríkin og Sovétríkin á tímum Kalda stríđsins.

Mér finnst einnig merkilegt - ađ ţeir sem berjast fyrir tíbeta, virđast lítinn áhuga hafa á réttindum úhígúr fólksins í Synkiang. Má vera ađ ţađ hafi e-h ađ gera viđ ţađ, ađ ţeir eru múslímar.

En ţar er mjög svipađur vandi og sá sem tíbetar standa frammi fyrir.

Ég held ađ rétt sé ađ leggja ađ kínverjum ađ bćta réttindi minnihlutahópa innan Kína.

Ég sé engan mun á úhígúrum og tíbetum, eđa fyrir ţađ mongólum í Innri Mongólíu.

Kínverjar ćttu ađ fara ađ fordćmi Evrópu ţ.s. réttindi minnihlutahópa hafa veriđ stórfellt bćtt sl. 30 ár eđa svo.

En ég legg ekki til ađ viđ neitum samskiptum - eđa verslun og viđskiptum.

Ţvert á móti held ég, ađ aukin samskipti séu ţvert á móti líklegri til árangurs, en eins og hinir og ţessi vilja, ađ beita útilokun.

 

Niđurstađa

Ég er á ţví ađ viđ eigum ađ auka samskiptin viđ Kína. Heimila kínverjum ađ eiga hér viđskipti, eignast fyrirtćki - ferđast hingađ í hópum. Í gegnum ţađ, batni möguleikar okkar til ađ hafa áhrif á Kína. En fortölur er ţađ eina sem líklegt er ađ hafa nokkur hin minnstu áhrif.

Kínverjar verđa sjálfir ađ komast ađ ţessu. En rétt er ađ benda ţeim á góđ fordćmi, ţ.e. hvernig minnihlutahópar eru í dag verndađir međ margvíslegum hćtti í Evrópu á seinni árum.

Sjálfstćđi minnihlutahópa innan Kína er á hinn bóginn algerlega útilokađ.

Heimastjórn er mjög fjarlćgur möguleiki.

En ţađ má vera, ađ raunhćft sé ađ kínverjar geti fengist til ađ bćta mannréttindi minnihluta.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 846641

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 696
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband