17.2.2012 | 20:02
Útkoma björgunar Grikklands er að auka áhættu skattgreiðenda aðildarríkja evrusvæðis af Grikklandi!
Hagfræðingurinn Gavin Davyes i nýrri grein:Eurozones reluctant take-over bid for Greece sýnir fram á þetta.
Þar kemur fram að í raun minnka skuldir gríska ríkisins sára lítið við þá æfingu sem stendur til að taka, þ.e. skuldahlutfall fer úr 160% í 154%.
En hlutfall skulda í eigu einkabanka skreppur saman, þeir taka sannarlega töluvert tjón á sig ef samkomulag um afskrift þeirra á 100ma. næst fram.
Áhætta skattborgara aðildarríkja evrusvæðis hækkar verulega á móti, þannig að ef aðgerð nær fram að ganga, munu skattborgarar aðildarríkjanna eiga stærri hluta skulda Grikklands, og um leið stærri hluta útistandandi áhættu.
- Skattborgara aðildarríkjanna munu því bera tjónið - þegar ekki ef, Grikkland verður gjaldþrota.
- En það þarf vart að efast um að þessi aðgerð, ef hún nær að klárast í næstu viku, er lenging í hengingaról Grikklands - ekki raunveruleg björgun.
Sjá hér greiningu Gavin Davyes:
..................................................Before restructuring................After restructuring
...................................................bn......% of GDP....................bn......% of GDP
Outstanding debt...........................352.........163.........................333........154
Other loans......................................8............4.............................8...........4
T bills.............................................16...........7............................11..........5
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Bonds...........................................255........118..........................154.........71
of which
ECB/Bank of Greece..........................55.........25............................55.........25
Greek Social Security Fund.................30.........14............................15...........7
Greek Banks....................................45.........21............................22.........10
Other European Financial companies...55.........25............................27..........12
SWFs and CBs..................................23.........11...........................11...........5
Other asset managers........................47........22...........................24..........11
-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Total public sector............................181........84.........................241........111
Total private sector...........................171........79..........................92.........43
--------------------------------------------------------------------------------------------------------
ECB exposure to Target 2 holdings.......105........48........................105.........48
Niðurstaða
Það verður áhugavert að fylgjast með fréttum af fundi aðildarríkja evru um Grikkland nk. mánudag, en þá stendur til að taka lokaákvörðun.
Eitt áhugavert við útkomuna að ofan er að grískir bankar verða endurfjármagnaðir að verulegu leiti, og eins og sést að ofan, þá lækkar eign þeirra af skuldum Grikklands.
Það áhugaverða við það er, að það minnkar líkur á hruni þeirra ef ríkissjóður Grikklands verður ógreiðslufær - þannig séð getur hugsanlega minnkað áhættu ríkissjóðs Grikklands af yfirlísingu um gjaldþrot.
Hver veit - kannski Grikkland eigi að taka þennann pening, bíða með gjaldþrot nokkra mánuði.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning