Hagur Bandaríkjanna vænkast, líkur Obama á endurkjöri batna!

Stóra fréttin í dag er að bandaríska hagkerfið bjó til 243þ. störf í janúar, sem eins og kemur fram í frétt er meiri aukning í nýjum störfum en reiknað var með. Atvinnuleysi hefur einnig lækkað.

US unemployment drops to 8.3%

Job growth surges, jobless rate drops to 8.3 percent

Þetta er áhugaverð þróun sérstaklega í ljósi þess að á sama tíma, hefur atvinnuleysi a evrusvæði ekki áður mælst hærra, þ.e. nú vel yfir 10% að meðaltali - EUROSTAT.

US non-farm payrolls jump to 243,000 in January "from 203,000 in December. Analysts expected 140,000. Private payrolls at 257,000 against 220,000 previously and 160,000 expected. Manufacturing payrolls at 50,000 versus 32,000 previously and 12,000 expected."

"Unemployment rate falls to 8.3pc from 8.5pc previously, beating expectations, and the lowest for three years."

 

Fyrir neðan er áhugaverð mynd, sem Obama forseti mun ef til vill nýta í baráttu fyrir endurkjöri, en hún sýnir fl. atvinnulausra bláa línan, síðan sýnir stöplaritshlutinn, rautt fækkun starfa, grænt fjölgun starfa.

Myndin virðist klárt sýna að bandaríska hagkerfið sé á ný á uppleið, eftir tiltölulegann hægvöxt sl. árs.

Þetta eru auðvitað frábærar fréttir fyrir Obama forseta. Líkur á endurkjöri væntanlega vænkast. Svo fremi auðvitað að evrukrýsan eyðileggi ekki þessa þróun fyrir honum.

Spurning hvort áhugamenn um Evrópusambandsaðild fara að átta sig á því, að Evrópa virkilega er botninn á heiminum hvað varðar efnahagsþróun þessi misserin, sjá:  Dökk hagspá AGS fyrir Evrusvæði!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband