13.1.2012 | 00:46
Aumingja Grikkland! Fjármálakrýsa í Evrópu!
Spenna fer vaxandi gagnvart Grikklandi eina ferðina enn. En uppkast að samantekt fyrir útkomu sl. árs liggur nú fyrir, þó enn sé ekki endanlega búið að ljúka úttektinni - þannig að möguleiki er enn að tölur breytist eitthvað.
Greece Scrambles to Complete Talks
Greek bondholders say time running out
Doubts Grow over Greek Debt Restructuring
German Economic Success 'On Shaky Ground'
Fyrstu niðurstöður benda til þess - að:
- Samdráttur sl. árs hafi náð 6%. Kemur mér ekki á óvart (Ath. skv. fyrstu verkáætlun um Grikkl. átti hagvöxtur að hefjast þar á 4. ársfjórðungi 2011, kreppunni vera lokið 2012).
- Vegna þessa, stefnir eina ferðina enn í það að hallarekstur gríska ríkisins, verði umfram áætlun - 9,5% í stað 9%, sem samkomulag ríkisstj. Grikkl. frá því í nóvember sl. miðar við.
- Ekki nema nokkrar vikur til stefnu þangað til að Grikkland verður að fá næsta lán - en eins og flestir ættu að vita er Grikkland á fjárhagsl. naflastreng, verður tafarlaust gjaldþrota ef sá slítnar.
- Spenna er því að færast í leika - eina ferðina enn, drama sem við höfum nú séð endurtekið nokkrum sinnum.
- Ekki lengra síðan en sl. mánudag, að Merkel sagði að Grikkland fái ekki pening, nema Grikkland standi við sitt - sem túlkast væntanlega með þeim hætti, að Grikkland verði krafið um viðbótar niðurskurð enn eina ferðina, en holan sem nú hefur myndast er víst upp á cirka 1 milljarð evra. Sem gríska ríkið þarf þá að finna einhverja smugu til að skera af útgjöldum einhvers staðar.
- Að auki sagði Merkel, að laun í Grikklandi verði að lækka - sem sannarlega er rétt. En í kringum 8% viðskiptahalli sýnir að Grikkland er fjarri því að vera sjálfbært, þrátt fyrir 3 ár í kreppu.
- Ath. þ.e. ekki nóg að launin lækki, svo viðskiptahallainn hverfi. Þau þurfa að lækka nægilega mikið til þess, að nægur afgangur myndist, svo að skuldastaða Grikkl. verði sjálfbær - - þar stendur hnífurinn í kúnni. Því við erum að tala um þörf fyrir launalækkanir sem nema tugum prósenta.
- Þetta er aðlögun sem gengur miklu lengra, en þ.s. t.d. Eystland náði að framkv., og hefur verið hampað. Einnig mun meiri kauplækkanir en Írland hefur framkv. á þrem árum.
- Ég leyfi mér að vera skeptískur á það, að það sé yfirleitt unnt að beita þessari aðferð - tel það næsta öruggt að Grikkland detti út úr evrunni - það sé annaðhvort það, eða að Þýskal. samþykki að halda Grikklandi uppi án sjáanlegra endamarka á því.
Annað sem er spenndandi fyrir Grikkland:
- Er að nú er að nálgast það endamark, þegar samningaviðræðum stjv. Grikkl. og einkabanka, um "sjálfviljuga afskrift skulda Grikkl." að 50%, sem vonast er að skili 100ma. lækkun skulda Grikkl. miðað við þ.s. annar væri; á að ljúka.
- Enn á víst eftir að ganga frá lykilatriðum slíks samkomulags - enginn veit enn hvort það samkomulag næst, eða það mistekst.
- En ég held að það skipti í reynd engu megin máli, því þó skuldirnar séu eða verði þetta lægri, þá stendur til að lána Grikkjum hvort sem er yfir 100ma. - vegna svokallaðrar "annarrar björgunar", svo ríkissjóður Grikkl. sé fjármagnaður næstu 3 árin.
- Skuldir Grikkl. séu samt ósjálfbærar, þannig að þessi afskrift einkabanka - skipti í reynd ekki máli.
- Ég meina, Grikkl. er samt drukknað, ekki meginatriði hvort það sé 50 metrum undir eða 10.
Athyglisverð mynd
- Þessi mynd sýnir meðal-tímalengd lána, eftir ríkjum.
- En það er kostur að lán séu langs tíma fremur en til skamms.
- Takið eftir að það er eitt þeirra landa, sem hafa áberandi stutt lán.
- Það þíðir, að Úngverjaland getur orðið hratt greiðsluþrota, ef lánamarkaðir halda áfram að krefjast afarkjara af úngverska ríkinu.
- Þetta þíðir að, það er ástæða til að veita vanda úngverja alla athygli á næstu vikum.
Ítalía - aftur á móti, er í mun betri aðstöðu:
- Þó skuldir Ítalíu séu gríðarlega miklar, þíðir tiltölulega góð dreifing ítalskra skulda yfir nk. árafjöld, að það mun taka töluverðann tíma fyrir ríkissjóð Ítalíu, að verða greiðsluþrota - þó svo markaðurinn haldi áfram að krefjast afarkjara af Ítalíu.
- Samt sem áður, ef ríkissjóð ítalíu tekst ekki að snúa núverandi óheillaþróun við, þá er Ítalía greiðsluþrota, til lengri tíma litið.
Bretland:
- Það land er klárt í algerum sérflokki - og ofangreint er af hverju fjárfestar eru pollrólegir yfir stöðu ríkissjóðs Bretl. þrátt fyrir umtalsverðar skuldir og hallarekstur.
- Bretar hafa færa sérfræðinga, sem stýra þeirra skuldapakka - sem eins og sést, hefur mjög langa dreifingu.
Að lokum, önnur áhugaverð mynd:
- Efri hluti, sýnir tökur evrópskra banka á neyðarlánum frá Seðlabanka Evrópu.
- Nefðri hluti sýnir, inneignir evrópskra banka á reikningum þeirra í Seðlabanka Evrópu.
Nýlega hóf Seðlabanki Evrópu að bjóða upp á nýja tegund neyðarlána þ.e. til þriggja ára, þau eru ekki sýnd á þessari mynd, en fyrsta útboð fyrir mánuði var upp á 489ma.. Rúml. 520 bankar tóku.
Áhugavert að inneignir evr. banka eru upp á svipaða upphæð inni í Seðlabanka Evrópu.
Sumir skríbentur hafa haldið fram að þetta bendi til þess, að bankar séu að leggja þetta 3. ára-fé inn í Seðlabankann, í stað þess að nota það - en seðlabankastjóri neitaði því í gær, sagði að það væru ekki sömu bankarnir sem hefðu tekið 3. ára lán nýverið og þeir sem hafa verið að leggja sambærilegar upphæðir inn á reikninga í Seðlabanka Evrópu.
- En burtséð frá þeirri umræðu, þá er þetta mæling á vantrausti evrópskra banka gagnvart hverjum öðrum, en bankar kjósa að leggja frekar fé inn á reikninga sína í Seðlabanka Evrópu heldur en að lána það hverjum öðrum.
Það er einmitt venga þess að millibankamarkaðurinn hefur verið lokaður, sem Seðlabanki Evrópu hefur þurft að bjóða upp á þessa nýju tegund neyðarlána - til stendur að hafa nýtt útboð af slíkum á næstunni.
Niðurstaða
Mun gríski harmleikurinn spila á endastöð á næstu vikum, eða mun ESB enn eina ferðina - sparka boltanum áfram? Það munum við sjá á næstunni.
En til lengri tíma litið virðist mér öruggt að Grikkland er á leið út úr evrunni - nema Þýskaland samþykki að viðhalda naflastrengnum til endimarka eilífðar.
---------------------------
Eins og sést á mynd að ofan, er vantraust evópskra banka gagnvart hverjum öðrum í hámarki. Í reynd er kerfisleg fjármálakrýsa í gangi innan evrusvæðis.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 860922
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning