28.12.2011 | 16:08
Af hverju hefur óhappið í Fukushima Daiichi kjarnorkuverinu, verið svo áberandi í fjölmiðlum - þegar 15.000 fórust í jarðskjálftanum og flóðinu þann 11. apríl 2011?
Mér fannst sérstaklega áhugavert, hvernig óhappið í Fukushima verinu framkallaði það sem ég verð að kalla hreina hysteríu í Þýskalandi og víðar um Evrópu, gagnvart kjarnorkunýtingu innan Evrópu.
- En ath. Fukushima verið í reynd stóðst skjálftann sem slíkann, sem var upp á 9 á Richter skala, engin bygginga versins féll við skjálftann sjálfann eða varð fyrir umtalsverðu tjóni.
- Skjálftar af slíkum stærðarskala eru ekki mögulegir í V-Evrópu eða N-Evrópu. Maður veltir fyrir sér hvort fólk haldi að verin í Evrópu séu lélegri.
- Kjarnorkuverið slökkti á sér sjálfvirkt eins og vera bar, öryggiskerfið virkaði fullkomlega.
- Þangað til að flóðaldan kom og eyðilagði þær vararafstöðvar sem héldu uppi kælikerfinu meðan ofnar versins voru "off". Það var með öðrum orðum hin risastóra flóðalda sem orsakaði hið eiginlega tjón.
- Eru einhverjar líkur á því að ver innan Þýskalands geti orðið fyrir sambærilegri atburðarás? Eða í Frakklandi, eða í Svíþjóð, eða nokkur staðar annars staðar í N- eða V-Evrópu? Nei.
Umræðan sem skapaðist um kjarnorku, um aukna sýn á vá tengda friðsami nýtingu hennar, var því öll út í bláinn - því skoðun á rás atburða sýnir þvert á móti, að vegna þess að byggingar versins stóðust skjálftann, að öryggiskerfið virkaði fullkomlega - að þegar er um ver að ræða sem byggð eru fjarri sjó eins og algengast er í Evrópu að reisa þau meðfram ám svo aðgangur að kælivatni sé nægur; þá ætti þvert á móti skoðun á atburðarás í Fukushima að fylla fólk aukinni tiltrú.
Sérstaklega ef við bætum því við að auki, að víðast hvar annars staðar nema kannski í Kína og Kaliforníu, verða ekki svo stórir jarðskjálftar eins og geta orðið í eða við strendur Japan.
Jarðskjálftar verða einnig við Miðjarðarhaf, en ekki alveg á þessum stærðarskala þó þeir geti náð allt að 8Richter.
Japan er eiginlega einkar óheppilegur staður fyrir kjarnorkuver, sérstaklega þau þeirra tegundar að nota vatn til kælingar - því þau þarf vegna skorts á stórum vatnsföllum í Japan að staðsetja við ströndina, sem er einkar óheppilegt vegna þess að flestir stórir skjálftar verða rétt undan ströndinni við Japan, og þeir hafa sögulega reglulega búið til stórar flóðöldur.
- Tōhoku skjálftinn kvá þó vera sá stærsti sem nokkru sinni hefur verið vísindalega mældur við Japan.
- Flóðaldan var ævintýraleg eins og þeir sem sáu myndir af þeim atburði gátu séð, allt að 40 metra há þ.s. hún varð hæst.
- The Japanese National Police Agency confirmed 15,842 deaths,[4][5] 5.890 injured,[4][5] and 3.485 people missing[4][5] across eighteen prefectures, as well as over 125.000 buildings damaged or destroyed.[4][5]"
- "The tsunami resulted in over 300.000 displaced people in the Tōhoku region, and shortages of food, water, shelter, medicine and fuel for survivors."
- "Save the Children reports that as many as 100.000 children were uprooted from their homes, some of whom were separated from their families because the earthquake occurred during the school day.[154]"
Annað tjón
- "Japan's National Police Agency said on 3 April 2011, that 45,700 buildings were destroyed and 144,300 were damaged by the quake and tsunami."
- "The earthquake and tsunami created an estimated 2425 million tons of rubble and debris in Japan.[186][187]"
- "Fifteen ports were located in the disaster zone. The north-eastern ports of Hachinohe, Sendai, Ishinomaki and Onahama were destroyed, while the Port of Chiba (which serves the hydrocarbon industry) and Japan's ninth-largest container port at Kashima were also affected though less severely. The ports at Hitachinaka, Hitachi, Soma, Shiogama, Kesennuma, Ofunato, Kamashi and Miyako were also damaged and closed to ships.[189] All 15 ports reopened to limited ship traffic by 29 March 2011.[190] A total of 319 fishing ports, about 10% of Japan's fishing ports, were damaged in the disaster.[191]"
- "According to Tōhoku Electric Power (TEP), around 4.4 million households in northeastern Japan were left without electricity.[204] Several nuclear and conventional power plants went offline after the earthquake, reducing TEPCO's total capacity by 21 GW.[205] Rolling blackouts began on 14 March due to power shortages caused by the earthquake.[206] The Tokyo Electric Power Company (TEPCO), which normally provides approximately 40 GW of electricity, announced that it can currently provide only about 30 GW...The reactors at the Fukushima Dai-ichi and Fukushima Dai-ni plants were automatically taken offline when the first earthquake occurred and have sustained major damage related to the earthquake and subsequent tsunami."
- "A 220,000-barrel (35,000 m3)-per-day[214] oil refinery of Cosmo Oil Company was set on fire by the quake at Ichihara, Chiba Prefecture, to the east of Tokyo,[215] It was extinguished after ten days, killing or injuring six people, and destroying storage tanks.[216][217]"
Sem sagt:
Yfir 15.000 dauðsföll og óskaplegt eignatjón.
300.000 manns voru um tíma flóttamenn innan eigin lands vegna hamfaranna tengdum flóðinu.
- "At Fukushima I and II tsunami waves overtopped seawalls and destroyed diesel backup power systems, leading to severe problems at Fukushima I, including three large explosions and radioactive leakage. Over 200,000 people were evacuated.[226]"
- "In the hours and days that followed, reactors 1, 2 and 3 - at Fukushima Daiichi -experienced full meltdown.[9][10] As workers struggled to cool and shut down the reactant, several hydrogen explosions occurred.[11]"
- "The government ordered that seawater be used to attempt to cool the reactorsthis had the effect of ruining the reactors entirely.[12]"
- "As the water levels in the fuel rods pools dropped, they began to overheat."
- "Fears of radioactivity releases led to a 20 km (12 mi)-radius evacuation around the plant, while workers suffered radiation exposure and were temporarily evacuated at various times."
- "Electrical power was slowly restored for some of the reactors, allowing for automated cooling.[13]"
- Significant amounts of radioactive material have also been released into ground and ocean waters. Measurements taken by the Japanese government 3050 km from the plant showed radioactive caesium levels high enough to cause concern,[21] leading the government to ban the sale of food grown in the area."
- "Tokyo officials temporarily recommended that tap water should not be used to prepare food for infants.[22][23]"
- "On 24 August 2011, the Nuclear Safety Commission (NSC) of Japan published the results of the recalculation of the total amount of radioactive materials released into the air during the accident at the Fukushima Daiichi Nuclear Power Station. The total amounts released between 11 March and 5 April were revised downwards to 1.3 × 1017 Bq for iodine-131 and 1.1 × 1016 Bq for caesium-137, which is about 11% of Chernobyl emissions.[313][314]"
- "As of August 2011, the crippled Fukushima nuclear plant is still leaking low levels of radiation and areas surrounding it could remain uninhabitable for decades due to high radiation. It could take more than 20 years before residents could safely return to areas with current radiation readings of 200 millisieverts per year, and a decade for areas at 100 millisieverts per year.[10]"
- Radiation effects from Fukushima Daiichi nuclear disaster:"All citizens of the town Fukushima did receive dosimeters to measure the precise dose of radiation they endure. After the month September the city of Fukushima did collect the 36.478 "glass badges" of dosimeters from all its citizens for analysis. It turned out, that 99 percent had not been exposed to more than 0.3 millisieverts in September 2011. Except four young children from one family, a girl, in third year elementary school, had received 1.7 millisieverts, her three brothers had been exposed to 1.4 to 1.6 millisieverts. Their home was situated near a highly-radioactive spot, and after this find the family did move out of the prefecture Fukushima. A city official said, that this kind of exposure would not affect their health.[194]"
- "Major news source reporting at least 2 TEPCO employees confirmed dead from "disaster conditions" following the earthquake.[280] "The two workers, aged 21 and 24, sustained multiple external injuries and were believed to have died from blood loss, TEPCO said. Their bodies were decontaminated as radiation has been spewing from the plant for three weeks."[281]"
- "As of September 2011, six workers at the Fukushima Daiichi site have exceeded lifetime legal limits for radiation and more than 300 have received significant radiation doses.[292]"
- "Thirty workers conducting operations at the plant had exposure levels greater than 100 mSv.[286]"
- "According to the Japanese Government, over 160,000 people in the general population were screened in March 2011 for radiation exposure and no case was found which affects health.[285]"
- "As of September 2011, there were no deaths or serious injuries due to direct radiation exposures. Cancer deaths due to accumulated radiation exposures cannot be ruled out, and according to one expert, might be in the order of 100 cases.[24]"
- "Frank N. von Hippel, a U.S. scientist, has estimated that on the order of 1,000 people will die from cancer as a result of their exposure to radiation from the Fukushima Daiichi disaster, that is, an increase of 0.1 percent in the incidence of cancer, and much less than the approximately 20,000 people killed directly by the earthquake and tsunami. Because contaminated milk was interdicted in Japan the number of (mostly non-fatal) thyroid cancer cases will probably be less than 1 percent of similar cases at Chernobyl. Von Hippel added that fear of ionizing radiation could have long-term psychological effects on a large portion of the population in the contaminated areas.[20]"
Sem sagt:
2 dauðsföll sem tengjast beint kjarnorkuslysinu, verkamenn sem fórust í einni gassprengingunni.
6 verkamenn fengu geislun sem getur reynst þeim hættuleg þegar fram líður.
200.000 manns voru fluttir á brott um tíma, en flestir hafa aftur fengið að snúa til síns heima.
Töluvert er af svæðum í Japan, þ.s. banna verður akuryrkju um a.m.k. eitthvert árabil.
Svæði í næstu nálægð við verið geta verið óbyggileg í einhverja áratugi. Fólk sem bjó þar mun ekki fá að snúa heim.
Íbúar Fukushima skv. rannsókn borgaryfirvalda virðast almennt ekki hafa orðið fyrir hættulegri geislun, svo varúðarráðstafanir sbr. að segja fólki að halda gluggum lokuðum, kinda upp ofna inni við til að halda uppi loftþrýstingi inni fyrir, halda sér inni fyrir rétt á meðan versta loftmengunin gekk yfir - virðast hafa virkað.
Hvort tjónið er stærra?
Klárt er að flóðbylgjan ber höfuð og herðar sem skaðvaldur, en hún drap langflesta af þeim rúml. 15þ. sem fórust. Orsakaði megnið af því eignatjóni er átti sér stað.
Í samanburði er manntjón af kjarnorkuslysinu mjög óverulegt, og líkur eru ekki á því að geislun muni í framtíðinni heldur valda neinu umtalsverðu viðbótar manntjóni.
Tjón af eitrun landsvæða er umtalsverð - ræktarland sem er tapað a.m.k. um árabil. Flóðbylgjan orsakaði einnig tjón á ræktarlandi, en umtalsvert ræktarland við ströndina eyðilagðist í flóðbylgjunni a.m.k. tímabundið, vegna þess að jarðvegi skolaði á brott svo það þarf að rækta það upp að nýju, jarðvegur varð saltur sem getur knúð á jarðvegsskipti á sumum svæðum. Tjón á sumum svæðum getur þó verið meir langvarandi vegna geislunar.
Veruleg geislamengun barst í hafið - en hún þynnist hratt út, vegna þess hve Kyrrahafið er stórt. En þó getur svo verið að sérstaklega skelfiskur á svæðum við ströndina geti verið varasamur um etthvert árabil.
Þetta er versta kjarnorkuslys á vesturlöndum langsamlega, einungis Chernobyl slysið er verra.
Niðurstaða
- Kjarnorkuslysið er klárt af völdum hinnar óvenjustóru flóðbylgju.
- Sem var framkölluð af stærsta skjálfta sem nokkru sinni hefur verið vísindalega mældur við Japan.
Að einhverju leiti sambærileg skilyrði er ef til vill að finna í Kaliforníu, þ.s. einnig verða reglulega stórir jarðskjálfar. Skjálftar geta einnig orðið undan ströndinni.
En í Evrópu fyrir utan við Miðjarðarhaf, verða ekki stórir jarðskjálftar. Þar er heldur ekki nein hætta á stórum flóðbylgjum.
Þess vegna sé ég ekki af hverju það varð þessi ógurlega hystería, þ.s. þ.e. svo klárt að sambærileg rás atburða er einfaldlega ekki möguleg í V-Evrópu eða Evrópu norðanverðri.
Jarðskjálftinn og flóðbylgjan sem fylgdi í kjölfarið orsakaði gríðarlega mikið stærra manntjón, þ.e. 15.000 + vs. 2. Jafnvel þó reiknað sé með verstu líklegu útkomu vegna seinni tíma manntjóns af völdum geislunar, þá í versta falli getur manntjón nálgast 1.000. Líklegar mun minna, eða nær 100.
Eyðilegging svæða er umtalsverð tímabundin vegna geislunar, umtalsvert stærri að skala vegna flóðbylgju - þó líklega vari áhrif geislunar lengur á verst förnu svæðunum.
Engin svæði eru líklega varanlega eyðilögð - bendi á að Nagasaki og Hiroshima í dag innihalda engin lokuð svæði sem ekki eru nýtileg vegna geislunar.
Ekkert sérstakt bendir til þess að evrópsk kjarnorkuver séu lélegri en þau japönsku sem stóðust hið ótrúlega álag 9Richter skala skjálftans sjálfs, og öryggisbúnaður virkaði fullkomlega. Þannig séð þurfa evr. byggingar ekki að standast sambærilegar kröfur um jarðskjálftaálag, en á móti verða ekki neinir stórir skjálftar - nema við Miðjarðarhaf. Í reynd hefði ekkert kjarnorkuslys orðið ef skjálftinn hefði verið á landi - þ.e. engin flóðbylgja. Þar sem skjálftar verða almennt á landi við Miðjarðarhaf, þá þíðir það svo fremi að byggingar eru reistar með réttum hætti skv. stöðlum um styrk vegna skjálftahreyfinga, að líkur á kjarnorkuslysi líklega eru sára litlar í tengslum við skjálfta.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning