Flótti fjárfesta frá evrusvæðinu hafinn?

Skv. upplýsingum frá stærri fjármálafyrirtækjum, er á allra síðustu vikum hafinn greinilegur flótti fjármagns af evrusvæðinu, þá annarsvegar til Asíu og hinsvegar til Bandaríkjanna. Þess sjáist nú merki, að ótti fjárfesta sé meira að segja farinn að draga úr tiltrú á sjálfu Þýskalandi.

 

Það eiginlega hlaut að koma að þessu!

Andrew Roberts, rates chief at Royal Bank of Scotland: "Asia's exodus marks a dangerous inflexion point in the unfolding drama. "Japanese and Asian investors are for the first time looking at the euro project and saying `I don't like what I see at all' and fleeing the whole region." - "The question on everybody's mind in the debt markets is whether it is time to get out Germany. The European Central Bank has a €2 trillion balance sheet and if the eurozone slides into the abyss, Germany is going to be left holding the baby. We are very close to the point where markets take a close look at this, though we are there yet," he said.

Hans Redeker, currency chief at Morgan Stanley: "Bunds are no longer reacting the same way," - "Until recently, if investors were selling Italian bonds, they would tend to rebalance within the eurozone by buying Bunds. But now they seem to be taking their money out of EMU altogether. US Treasury (TICS) data shows that the money is going into US Treasury bonds as the ultimate safe-haven."

Simon Derrick from the BNY Mellon: "flow data show a switch by foreign investors away from Bunds and into German paper of one-year maturity or less." - "It is a dramatic shift in behaviour. Although investors continue to see Germany as a safe haven, they certainly do not view it in the same way as they did even six months ago."

 

Vandi Þjóðverja ef/þegar evran hrynur!

  • Seðlabanki Evrópu ber uppi samanlagt um 2.000ma.€ af skuldbindingum, sem eru á sameiginlegri ábyrgð Evrusvæðisríkja. Eins og nefnt er að ofan, að ef evrusvæðið hrynur gersamlega - er mögulegt að pakkinn verði eftir í höndum Þjóðverja.
  • "Der Bundesbank" hefur verið megin fjármagnsuppspretta seðlabankakerfis Evrópu, og þ.e. hann því sem kaupir að megni til, þegar Seðlabanki Evrópu aðstoðar banka hjá ríkjum í vanda. Samanlagt skuldbinding í sjóðum "Der Bundesbank" vegna aðstoðar Seðlabanka Evrópu við banka víða um Evrópu í vanda, hleypur á 465ma.€ - síðan evrukrísan hófst.
  • "Der Bundesbank" er einnig raun kaupandi á þeim 180ma.€ af ríkisbréfum ríkja í vanda, sem Seðlabanki Evrópu hefur verið að kaupa. 
  • Ofan á allt þetta, hefur Þýskaland veitt 211ma.€ í ábyrgðir til Björgunarsjóðs Evrusvæðis (ESFS).
Í dag eru skuldir Þýska Sambandslýðveldisins um 83% af þjóðarframleiðslu.
  • " If the eurozone broke up in acrimony with a clutch of sovereign defaults and a 1930s-style slump – already a "non-negligeable risk" – the losses could push German debt towards 120pc of GDP. "

Því má ekki heldur gleyma, ofan á allt þetta - að ef/þegar evran hrynur, mun Þýska bankakerfið einnig þurfa mjög umfangsmikillar aðstoðar við.

Ég er því alls ekki hissa - miðað við hve allar aðgerðir aðildarríkja evrusvæðis hafa gersamlega brugðist fram að þessu - Evrópa virðist nú án nokkurs vafa vera á leið í aðra kreppu; að flótti fjárfesta sé að hefjast.

Þessa viku virðist mjög sjáanlega hrikta undir sjálfum meginstoðum svæðisins, sbr. að vaxtakrafa Ítalíu og Spánar er nú talin ósjálfbær, vaxtakrafa meira að segja Frakklands og Austurríkis hefur að auki einnig verið í hækkunarferli.

 

Niðurstaðan

Evrukrísan er á þvílíkri hraðferð til þess verra þessa dagana, og fyrstu merki um fjármagnsflótta frá Evrópu er farið að gæta. 

Það þíðir að það styttist óðfluga í massívan "loss of confidence" atburð - þegar evran mun sennilega fá á sig gengisskell, hve stórann er ekki unnt að segja fyrirfram.

En í því samhengi, mun fjármagnsflóttinn verða að flóðöldu.

Róm er að brenna - og fjárfestar sjá að litlar líkur virðast á því, að gripið sé til aðgerða sem líklegar séu til að duga.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta fylgir í kjölfar ræðu Obahma í Ástralíu, flestur USA fjárfestar dróg saman seglin þegar Lissabon birtist og hinir keyptu sér tryggingar las ég um 2007 Ósnertir Náttúruauðlindar sjóðir USA er þvílíkir að EU er ekki keppni fært. Evra OER mun ekki veikjast og HCIP heldur inna Meðlimaríkja og á ESS. EU flytur út hávirðisauka [vöruveltu bálkar H og upp úr] til að fá dollara til að geta greitt fyrir lávirðisauka[vöruveltu bálkar A til G] til að breyta í hávirðisauka. 

USA vill skipta hávirðisauka fyrir hávirðisauka, og lávirðisauka fyrir lágvirðisauka. Þetta er kapitaliskar "fair deal" áherslur næsta árþúsundið.

Júlíus Björnsson, 18.11.2011 kl. 02:58

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Hvað gerir Seðlabankinn ef evran fellur um 30%? Mun hann láta það koma að fullu fram eða er gengið ákveðið

Ómar Gíslason, 18.11.2011 kl. 10:39

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Seðló mun sennilega streitast við að viðhalda nægum viðskiptaafgangi, taka mið af dreifingu skulda milli gjaldmiðla.

Þíðir þá að líkindum verulega lækkun lífskjara hér, sem væntanlega setur ansi mikinn þrýsting á stjv. því skuldurum í erfiðleikum gæti fjölgað fremur mikið.

Spurning hvort evrusinnar munu verða svo ófyrirleitnir að kenna krónunni um þá lífskjaraskerðingu :)

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.11.2011 kl. 16:52

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hér er verið að langtíma veðsetja lávirðisaukavöruveltusölu framtíðarinnar inn á EU markaði til langframa, sagt liður í afnema gjaldeyrishöft, þegar 80% þjóðar hefur ekki efni á því að kaupa gjaldeyrir í framtíðinni. 

Júlíus Björnsson, 18.11.2011 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 856011

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband