Enn eina ferðina magnast evrukrísan!

Ég er svo oft búinn að nefna þetta, að vandi evrusvæðisins hafi versnað - að þ.e. farið að hljóma nánast klisjukennt. En þ.s. mátti sjá merki í dag, er "contagion of the core" þ.e. að ótti fjárfesta sé farinn að bitna á innsta kjarna evrusvæðis.

Þess hefur reyndar séð aðeins merki sl. 3 vikur, en ESFS (björgunarsjóður evrusvæðis) hefur gengið ílla með síðustu 3. skuldabréfaútboð, þ.e. það fyrsta af 3 heppnaðist en mjög tæplega svo en eftirspurn var ekki nema kringum 10% umfram þ.s. var í boði - sem þykir lítið. Síðan var hætt við útboð fyrir 2 vikum - sem vakti athygli. Síðan, fara tvennar sögur af því hve vel gekk með útboð sl. viku þ.e. annaðhvort skv. frétt Telegraph varð ESFS að toppa uppboðið upp um 100milljónir € svo allt seldist, eða að eftirspurnin var akkúrat fyrir því sem var í boði, sem einnig eru slæmar fréttir.

  • En það að ESFS gangi ílla á uppboðum er mjög slæmt - vegna þess hvernig ESFS virkar, þ.s. ríkin hafa veitt ESFS ábyrgðir, sem ESFS þarf að virkja með skuldabréfaútboðum svo ESFS hafi fjármagn.
  • Punkturinn er, að með þessu áframhaldi geta ríkin neyðst til að veita ESFS bein fjárframlög svo ESFS geti staðið sitt - þ.e. að bjarga björgunarsjóðnum.

 

Contagion of the core

Vaxtakrafa 10. ára bréfa: Financial Times

  1. Grikkland..........32,29%
  2. Portúgal............11,52%
  3. Írland.................8,22%
  4. Ítalía..................7,28%
  5. Spánn................6,43%
  6. Belgía................4,92%
  7. Frakkland...........3,69%
  8. Austurríki...........3,61%
  9. Holland..............2,43%
  10. Þýskaland...........1,8%
  • Ísland 4,9993% fyrir 5. ára bréf sl. sumar. Þíðir sennilega að verð fyrir 10 hefði verið á bilinu 5,3-5,5. Ekki verið seldar skuldir síðan þá, svo verð akkúrat núna er óþekkt.

Takið eftir að ég set Þýskaland og Holland til samanburðar, en sérstaklega er það sbr. v. Þýskaland sem markaðir horfa á, þá vaxtamunur milli Þýskalands og annarra landa.

Það er líka gaman að muna eftir því hvað ríkissjóður Ísl. - land ekki með evru, ekki innan ESB, með höft á gjaldmiðlinum - - ætti sem sagt að vera neðst skv. málflutningi evrusinna; fékk sl. sumar.

Þróunin á þriðjudag var ógnvænleg, en við upphaf dags stóð vaxtakrafa Ítalíu rétt neðan v. 6,8% og Spánar var innan v. 6,1%.

En allt í einu er markaðurinn að ókyrrast vegna Spánar - sem getur stafað af þrennu: 1)Ítalíu. 2)Í dag komu hagtölur frá ESB þ.s. fram kom að hagvöxtur 3. ársfjórðungs svæðisins alls var einungis 0,2% sem þíðir að einhver lönd eru sennilega þegar komin í samdrátt, markaðurinn getur verið að álykta að það eigi við Spán. 3)Gefin var út yfirlísing af aðalhagfræðingi Seðlabanka Evrópu þess efnis, að seðlabankinn ætlaði ekki að vera bakhjarl alls svæðisins, en ein af mögulegum reddingum er að Seðlabankinn einmitt taki slíkt hlutverk að sér, og vera má að fjárfestum þykji þetta draga úr líkum á góðri lendingu.

Þó Ítalía hafi haft einhvern hagvöxt á 3. fjórðungi, eru tölur um peningamagn og þróun þess virkilega grimmar, og þær benda til hraðrar þróunar í átt til kreppu. En svokallað M1, M2 og M3 er allt að dragast saman. Sú vitneskja í samhengi við nýjar tölur um enn minni hagvöxt á evrusvæði - getur hafa ítt niður verðinu á ríkisbréfum Ítalíu í dag.

Svo er það Belgía, Frakkland og Austurríki: En ríkisstj. Frakklands og Austurríkis tilkynntu báðar um fyrirhugaðar sparnaðar aðgerðir, í báðum löndum er óttast um svokallaða "AAA" einkunn. En vaxtakrafa beggja hefur farið hækkandi - kominn vel yfir 3,5%, með þessu áframhaldi stefnir hraðbyri í 4%. 

Spennan vegna Frakklands og Austurríkis, er að ef þau missa "3-A" þá fækkar ríkjum sem geta veitt ESFS fram ábyrgðir með "3-A" stimpil, en ESFS getur eingöngu boðið skuldabréf sem hafa "3-A" stimpil ef hann er að veita þau út á ábyrgðir landa, sem sjálf hafa "3-A" stimpil.

  • Þannig, að spennan er í þessum tilvikum, ekki síst vegna samhengisins við björgunarkerfið.

Belgía er aftur á móti land sem er í viðkvæmri stöðu, með skuldastöðu ríkissjóðs upp á rúml. 100% af þjóðarframleiðslu, lélegann hagvöxt að auki. Þetta er land sem getur farið yfir um hæglega, og orðið vandræðaland.

 

Hvað þarf til að bjarga Ítalíu?

Takið eftir þessari áhugaverðu reiknivél, þ.s. hægt er að setja inn forsendur, og fá svo fram hve mikinn afgang Ítalía þarf af ríkisútgjöldum: Reiknivél!

  • Áhugavert að leika sér með forsendur á reiknivélinni!

Hagfræðinguinn Gavyn Davies: The Italian Job

Eins og hann mynnir á þá tókst Ítalíu á seinni hluta 10. áratugarins, að snúa við í cirka 120% skuldastöðu eins og nú, og halda uppi samfellt í nokkur á rúml. 3% afgangi af ríkisútgjöldum.

Skv. hans tölum hefur Ítalía í dag cirka 4% halla á ríkissjóði, þarf af cirka 0,5% afgang af frumjöfnuði. En skv. hans mati til þess að ná að vinna sig út úr skuldaskaflinum miðað við forsendur nútímans, telur hann Ítalíu þurfa afgang í kringum 5,5% og það í mjög mörg ár.

  • Þetta er viðsnúningur sem nálgast 9% af þjóðarframleiðslu - sem er mjög, mjög mikið.

Að auki þarf að muna að Ítalía hefur ekki sinn eigin seðlabanka lengur né gjaldmiðil, þannig að þ.e. einungis í boði að skera niður. Og það virðist að Mario Monti hafi fengið fyrirmæli um mjög harkalegann niðurskurð - ásamt sannarlega því að lagt verður í harðar aðgerðir til að auka skilvirkni ítalks atvinnulífs.

Síðan má ekki heldur gleyma, að Ítalía virðist þegar vera á leið inn í efnahagssamdrátt skv. tölum yfir peningamagn sem hefur verið að dragast saman stöðugt síðan í ágúst. Eins og einn sagði "you can't have capitalism without capital". 

Að auki eru efnahagshorfur í heiminum lakari heldur en á seinni hluta 10. áratugarins, er Ítalía gat aukið útflutnings umtalsvert og þannig stutt við harkalegar sparnaðaraðgerðir heima við, með auknum útfl. tekjum. Nú virðist lítill möguleiki á að endutaka þann leik.

Bætum við spíral niður í kreppu þegar hafinn, og reikna má fastlega með að í reynd þurfi umtalsvert stærri niðurskurð en kringum 9%, til að ná fram 5,5% afgangi.

Svo nefnir Gavyn Davies að auki, að á Ítalíu þurfi að lækka laun og það hressilega, en skv. hans tölum hefur Ítalía á undanförnum árum tapað samkeppnisæfni sbr. v. þýskaland um helming. 

  • Til þess að einhver von sé um að þetta heppnist, þarf Ítalía frið í a.m.k. 3 ár frá mörkuðum, sem kostar um 1.000ma.€.
  • En mótaðgerðir sem eiga að skila hagvexti, taka tíma að skila sér - til skamms tíma auka þær samdráttinn ofan á áhrifin frá niðurskurðinum, launalækkunum o.flr. 
  • Þá kemur til yfirlísing Seðlabanka Evrópu, sem einfaldlega þverneitar að veita "bakstopp" fyrir stækkaðann björgunarsjóða, sem nálgast slíkar upphæðir. En úr þessu tel ég tryggingu Seðlabankans einu mögulegu leiðina til slíks þ.s. löndin á Evrusvæði, treysta sér ekki lengur til að leggja fram slíka fjármuni.

Í samhenginu vanda Ítalíu, er það mjög líklegt að sú yfirlísing hafi verið stór hluti ástæðu þess, hve markaðir hegðuðu sér sl. þriðjudag.

En án slíks skjóls tel ég þetta "mission impossible" þó svo að maður eins fær og Monti fái að spreita sig.

---------------------------Mission impossible

Lagt saman, sýnist mér þetta vera sama stefnan nokkurn veginn, og hefur verið að keyra Grikkland niður í mjög raunverulega "debt depression" þ.e. 1. ársfjórðungur samdráttur um 8,1%, 2. fjórðungur samdráttur kringum 7,3%. Ekki enn með tölur fyrir 3. fjórðung.

En samdráttur hefur alltaf verið meiri í Grikklandi undir aðgerðapakka ESB, Seðlabanka Evrópu og ESFS, ásamt AGS. Sem hefur þítt að markmiðin í ríkisfjármálum hafa alltaf brugðist - alltaf.

Að auki hefur hraðfara minnkun hagkerfisins stöðugt hækkað skuldir sem hlutfall lansframleiðslu.

Líkurnar virðast mjög miklar á að sömu aðferðir muni skila nákvæmlega sömu útkomu á Ítalíu, þ.e. markmið náist ekki því miklar niðurskurðaraðgerðir framkalli frekari samdrátt og tekjuminnkun ríkissjóðs, skuldir sem hlutfall af landsframleiðslu aukist þá hraðfara samhliða hratt vaxandi samdrætti hagkerfisins sjálfs.

  • Vandinn er að Evran getur þolað hrun Grikklands - en ekki Ítalíu.
  • Svo stórt er áfallið ef og þegar hrun Ítalíu verður, að enginn verður óhultur - ekki Frakkland með banka sem eiga mjög mikið af skuldum Ítalíu, og eru of stórir til að ríkissjóður Frakklands geti bjargað þeim, en umfang franska bankakerfisins er cirka 440% af þjóðarframleiðslu.
  • Þetta veit markaðurinn - þess vegna verður "contagion" fljótt að skila sér í vaxandi ótta um stöðu Frakklands sjálfs, auðvitað Spán einnig.
  • Þá er Austurríki ekki langt á eftir, þó svo að bankar Austurríkis séu ekki með mikið af ítölskum skuldum eru þeir ílla settir gagnvart skuldurum í Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi o.flr. - en þau lönd munu ekki sleppa ef Evrópa lendir í kreppu, og vandræði skuldara í þeim löndum getur riðið Austurríska bankakerfinu að fullu.
  • Ekki má gleyma Belgíu.


Niðurstaða

Atburðir þessarar viku fram að þessu eru ekki til að auka á bjartsýni um vanda evrusvæðis, og var þó sú svartsýni mín orðin ærin fyrir, en svo mikil er hún orðin að ég er meir skeptískur en bjartsýnn á það að evran lifi af næstu mánuðina.

Það má meira að segja vera að einungis nokkrar vikur sé í meiriháttar hrun.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bendi á góða analísu: Stratfor

Problems Facing Germany's Designs for Europe

November 15, 2011 | 1529 GMT
Summary

The Germans have a new plan for Europe, one that is flawed and has low chances of success. The very existence of the European experiment is in severe doubt, and the Germans are understandably concerned about its future. Consequently, they are rushing to move their new plan forward; that plan has already claimed two Southern European governments. The Germans are attempting to remake the European reality more to their liking, and perhaps alone among the European states, they have the power to try. What follows is an outline of what the Germans are attempting to do, and the obstacles that in the end will unravel their efforts.

Analysis

Over the past weekend the German media was rife with proposed solutions to the ongoing European financial crisis. Treaty changes and new enforcement mechanisms are being discussed within German political parties, with some proposals likely to hit debate within a few weeks. German Chancellor Angela Merkel even issued some tentative deadlines, with the goal to have full treaty revision texts ready to submit to national parliaments for ratification by spring 2012.

In the German mind, the European financial crisis could have been avoided if Europe’s integrative processes had been more deeply developed. There is some credence to this rationale: Fixing a crisis of this magnitude does indeed require a full fiscal union, and until there is a singular governing institution that can regulate the entire eurozone and redistribute resources as necessary, Europe will at best be lurching from crisis to crisis. The Germans therefore are using the crisis as an opportunity to impose on Europe a solution to rectify this very problem by moving to create new governments, implementing austerity measures and obtaining treaty change approvals.

However, Berlin will encounter several obstacles as it pursues this strategy. Just as the tools for managing modern Europe have proved insufficient to prevent or manage the current crisis, so, too, have the tools for pushing Europe toward a full union. Parliaments across Northern Europe have already made their displeasure with shelling out resources known, and additional funding for the bailout programs for the eurozone’s weaker states appears to be off the table. Absent further resources, the formation of a more integrated Europe — with states willing to sacrifice sovereignty to Germany leadership — likely is unfeasible, but that is the challenge Germany currently faces.

The German Strategy

From the German perspective, if the Southern European governments cannot implement the necessary austerity measures, then those governments must be changed. Using such tools as control over the bailout fund and the European Union’s largest market (Germany), heavy influence over the European Commission, and political pressure, the Germans have already brought about the fall of former Greek Prime Minister George Papandreou and former Italian Prime Minister Silvio Berlusconi. In their place are to be technocratic, national unity governments that Germany believes can achieve what elected governments could not.

Another aspect to Germany’s plan is austerity for individual states. For Germany, constitutional amendments must be adopted by all eurozone members to implement budgetary controls at the national level — along with pre-approval for European institutions to intervene should those controls be violated. Collectively, these measures are intended not simply to arrest growing European debt levels, but to push all eurozone states into budgetary surplus (after interest payments are included) so that Southern Europe’s debt can be paid down over time.

Equally important for Berlin’s strategy is for all EU states to agree to new treaty changes that streamline a host of decision-making processes to form a fiscal union. There are several issues to be fixed, and at present the specific ideas to be included in treaty revisions are only now starting to be discussed. Items on the table include altering the European Central Bank voting structure to heavily favor larger states, automatically penalizing states that run excessive deficits and/or bringing them before the European Court of Justice, and allowing the European Commission, the bailout fund and other European structures to intervene directly in the fiscal processes of struggling European states.

Underscoring all of these tenets of the German plan — the shift in governments, the implementation of austerity and the treaty change approvals — is an imperative to exclude European publics. Votes on European issues often transform into referendums on governments, and there are very few European governments at present that enjoy strong public support. Of particular concern is that any actual referenda would reject not only the integrative steps that might lead Europe out of the crisis, but even reject the ad hoc solutions that are keeping the European system from blowing apart, such as the Greek bailout program.

Problems with the Strategy

Germany’s strategy faces serious problems. First, any EU treaty revisions must be approved by all 27 member states. The fastest that any EU treaty ratification process has ever been concluded is about two years, so the German effort offers very little for dealing with the immediate danger to the entire European structure. The Germans are hoping they can trade austerity and bridge assistance for approval, but even if that bridge assistance can buy sufficient time for ratification, the logical end result is still failure. Of the 27 EU members that have to sign off on any treaty changes, 10 are not members of the eurozone. This includes the United Kingdom and Denmark, which have expressly negotiated clauses into existing treaties that grant them legal exemption from ever joining the eurozone. Such “euroskeptic” states likely are enjoying moments of quiet vindication and will need to sign off on any additional integrative steps.

Such a problem would only be encountered if the process ever gets to the point of national ratification. As events of the past week have already demonstrated, arranging the resignation of the previous government leaders is relatively easy — forming reliable replacement governments is another matter. European institutions have attempted to get the Greek political leadership in its entirety to commit in writing to the austerity programs — whether or not those leaders find themselves in charge of the government in the future. Yet the former opposition, led by New Democracy leader Antonis Samaras, not only refused to make such commitments but is already lobbying against the very austerity measures that the national unity government was expressly formed to implement.

Italy’s current political situation is even more curious. Berlusconi has resigned, and Mario Monti has been selected to succeed him — even though Monti lacks a government. Much can be said about Berlusconi, including but not limited to his well-documented sexual exploits and his overall performance as a leader — but he is the only person in post-World War II reconstruction Italy who has ever been able to hold a government together to term. Notably, neither he nor his leading party opposed austerity measures. So now Monti has to assemble a government that can maneuver around Berlusconi’s People of Freedom party and the anti-austerity Northern League, which are the largest and third-largest parties in the Parliament, respectively. There is also the largely overlooked detail that Berlusconi has only resigned from the prime minister’s chair and not from politics. Berlusconi — who is Italy’s most powerful politician, richest businessman, owner of most major media outlets and the leader of the largest parliamentary bloc — is unlikely to forget the coalition of forces that edged him out of power.

Even if technocrats such as Monti or new Greek Prime Minister Lucas Papademos can somehow form stable governments, piece together serious austerity packages or even sign off on German-mandated constitution or treaty revisions, those actions will still need to be approved by their respective parliaments. Having technocrats in charge might help get reforms in place (the efficacy of which remains to be seen), but completely circumventing the democratic process is simply not possible.

This is because the “democratic deficit” becomes particularly important once the issue of potential unrest and strikes is taken into account. Citizens who do not wish to suffer economically, particularly under rules established by outsiders, will challenge governments — even national unity governments — if those governments are seen as capitulating to the Germans. Technocratic governments are viable options for very short-term needs if the policies in question have popular support; indeed, there is considerable public support for a new way of doing things. But these technocratic governments are being implemented expressly to avoid a popular vote, with the leaders of those governments saying they will need to remain in power far longer than either the previous government or the previous opposition had envisioned (Monti now estimates that will be until at least 2013). A far more likely outcome of this process is that these governments will radicalize the population, driving wedges between increasingly angry citizens and elites already widely viewed as disconnected from reality.

But perhaps the biggest flaw in Germany’s developing plan is that it assumes that no one will notice its flaws. Markets trade based on events of the day, and in the past 48 hours many of the plan’s shortcomings in Greece and Italy have come to the fore. Bond markets have become ever more distrustful of whatever the latest announcement out of Europe for solving the crisis is. Italian borrowing costs are at a euro-era high. Germany has found that sort of financial pressure useful in bringing Italy to heel — Berlusconi might not have stepped aside otherwise. But it is a very dangerous tool: Should borrowing rates go too high too quickly, Italy will have no choice but to default, and its 1.9 trillion euro ($2.6 trillion) debt would crash not only the Italian economy but the Continental banking sector in a matter of days. Not to mention that the new German effort does not address the state of the European banking sector, which is in such a state of disrepair that it could well bring the eurozone down all by itself.

Einar Björn Bjarnason, 16.11.2011 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 502
  • Frá upphafi: 847157

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 478
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband