10.11.2011 | 16:58
Evran gæti endað í Þýskalandi einsömlu!
Í dag er uppi sterkur orðrómur um það, að Frakkar og Þjóðverjar séu að ræða, að takmarka evruna við svokölluð kjarnaríki. Þessu hélt fréttastofa Reuters fram í gærkveldi. Ekki er vitað hvort þetta er rétt hjá þeim féttamiðli.
En ef þ.e. fótur fyrir þessu, þá væntanlega er hugmyndin að heimila ríkjum í vandræðum, að yfirgefa evruna eða a.m.k. ekki að hindra þá þróun, en leitast við að varðveita einhvers konar sterkann kjarna.
Það eru óskaplega mörg vandamál við þetta - ekki síst að þetta myndi framkalla heimskreppu!
Sjá hér comment frá mér á vef Telegraph.co.uk, þ.s. ég segi hvaða afleiðingar slíkar hugmyndir myndu hafa!
"Reuters is reporting that Germany and France have
discussed plans for a "core eurozone", and the possibility of some
countries leaving. They quote a "senior German government official":
You'll still call it the euro, but it will be fewer countries. We won't be
able to speak with one voice and make the tough decisions in the eurozone as
it is today. You can't have one country, one vote."
-------------------------------------------
What incredible assholes. France with banking system about 440% of gross national product, with massive housing debts widespread, no GDP growth, CA deficit in the 4% range, banks that shall take immense losses - when the countries outside the core leave and subsequently default on their sov. debts.
Will itself be bankrupt in this scenario.
Germany barely better off, though perhaps surviving after having had to massively refund it's own banking system, suffering massive growth loss at the same time, due to loss of exports to Europe as the econonic calamity spreads as wildfire through the rest of Europe; and then the world.
Even Germany may have a tough time avoiding a default.
----------------------------------
Oh so true.
I totally concur.
One possibility is that the Euro shall in the end, be German only. Somewhat like when the Rouble zone broke apart, first for a bit the Russian Bank-central maintained it everywhere, but after a bit they tightened money supply, and within a brief period everyone else had introduced their own currency.
So if there is a banking failure within the Euro zone, very probable as Italy gets closer to default; first after the brush fire of banking collapses the Euro may continue a bit within each country of the zone, even though each country shall have had to introduce controls on transfer of money across own borders.
But soon I think like happened in Russia, the Bundesbank will pull the plug on money transfer to the other central banks - to stop money hemorrhaging from Germany.
But then Germany itself as I explained above shall be in worse straits, and it shall become politically impossible to continue to support the Euro outside Germany.
Then the others, all of the others, shall reintroduce their old currencies.
I agree.
Það er nær öruggt, að franska bankakerfið myndi leggjast á hliðina ef Ítalía verður gjaldþrota, og þá má fastlega reikna með að Spánn leggist einnig á hliðina í kjölfar þess að bankakerfið þar leggst á hliðina. Frakkland - Spánn og Ítalía verði gjaldþrota með stuttu millibili.
Við slíkar aðstæður yrðu svo óskapleg töp í bönkum annarra landa sem hugsanlega eftir stæðu, að nær öruggt yrði að teljast að allir eða nær allir stærri bankar í Evrópu lentu í fanginu á heima ríki viðkomandi banka.
Það yrði skollin á sambærileg bankakrýsa í öllum eða nær öllum ríkjum Evrópu, við þá sem hér skall á er bankakerfið féll.
Ég tel að við þær aðstæður, yrði svo mikill óróleiki á fjármagsnhreyfingum - að löndin flest hver myndu þurfa að setja hindranir á fjármagnshreyfingar yfir landamæri, þ.e. höft.
Þannig, að þá væri ástandið á evrunni orðið sambærilegt við ástandið á rúblunni meðan hún var enn gildur gjaldmiðill í öllum fyrrum Sovétríkjunum - skömmu eftir hrunið, en áður en aðrir en Rússland tóku upp sinn eigin gjaldmiðil.
Það gerðist í kjölfar þess, að seðlabanki Rússlands ákvað að nokkrum tíma liðnum, að hætta að fjármagna önnur fyrrum sovétlýðveldi með peningaprentun - en fj. fyrrum sovétlýðvelda var rekinn með miklum fjárlagahalla í kjölfar hrunsins, nokkuð svipað ástand og nú ríkir á evrusvæðinu.
Þegar seðlabanki Rússland stöðvaði peningaprentun umfram þarfir Rússlands eins og sér, þá varð penngaþurrð í nokkrum fjölda fyrrum sovétlýðvelda skömmu síðar, á nokkrum mánuðum tóku þau öll nema Rússland upp nýja gjaldmiðla.
Þýskaland eins og ég sagði að ofan, mun líklega gera svipað þegar á reynir, í kjölfar bankahruns og frystingar fjármagnshreyfinga milli aðildarríkja evru, en án getu til peningaprentunar verða þau eins og Sovétlýðveldin háð lausafjármagni frá Þýskalandi eins og nú er reyndin, en Bundesbank er sá af seðlabönkum aðildarlanda sem útvegar megnið af fjármagninu innan seðlabankakerfis evrunnar.
Í kjölfar slíks hruns verður Þýskaland sjálft í miklum vandræðum, og því mjög sterk freysting að klippa á naflastreng evrunnar í hinum löndunum - með því að Bundesbank hætti að afhenda fjármagn til hinna seðlabankanna.
Ég tel ákaflega líklegt að það yrði reyndin - í kjölfarið væru ríkin með halla á sínum ríkissjóðum öll nauðbeygð til að taka upp sína gömlu gjaldmiðla þegar. Það eru nær öll ríkin með slíkann halla. Svo skömmu eftir að slíka klippingu á naflastrenginn - væri búið að leggja af evruna í nær öllum öðrum aðildarríkjum evrusvæðis jafnvel þeim öllum, nema Þýskalandi.
Þannig gæti evran orðið þýsk eingöngu - spurning hvort Þjóðverjar myndu síðan framkvæma nafnbreytingu, og þannig evrunafnið hverfa á vit sögunnar?
Niðurstaða
Hugmyndir um svokallað "core Euro" eru alltof seint á ferðinni. Vonlaust að hrinda þeim í framkvæmd.
Ef þeir reyna slíkt - verða afleiðingar hrikalegar.
Reyndar - er nánast allt sem þeir geta gert héðan í frá, með hrikalegum afleiðingum.
Það skársta í stöðunni væri mjög líklega - að veita Seðlabanka Evrópu heimild til ótakmarkaðrar peningaprentunar. Það væri ekki fallegt heldur, en þá getur ECB baktryggt öll aðildarríki Evru þ.e. þeirra skuldir og bankakerfin einnig.
Afleiðingar - gengisfall evru og umtalsverð verðbólga, fall lífskjara.
En þau falla enn meir - ef nokkuð annað er gert.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gefa út fleiri evrur án þess að auka almenna neytenda eftirspurn , samdráttur í aðföngum hjá EU heildinni raunsölutekjur þar að meðtalið dragast saman, væri þá til að stækka uppsafnaða framtíðar áhættuveltu EU bankannna sem er ekki arðbært. Sumir ríki EU þurfa að skera niður stjórnsýslu og fjármálakostnað hjá sér um 30% til 50 %. Spánn, Portugal, Grikkland er lík. Hinvegar eru Þýskland, Frakkland, Ítalía og UK, þau ríki sem eru stærstu lánadrottnar í EU og geta tapað mestu. Það þarf að grisja hitt draslið.
Júlíus Björnsson, 11.11.2011 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning