29.10.2011 | 22:07
Partý spillirinn Ítalía!
Þetta er áhugaverð tilviljun eða kannski ekki, en sl. föstudag fór fram enn eitt skuldabréfa útboðið á vegum Ítalskra stjv. Það sem vakti athygli, var að vaxtakrafan var hærri en nokkru sinni áður eða 6,06%.
Þetta gerist daginn eftir, að áætlun um björgun Evrusvæðis var kynnt til sögunnar með mikli fjaðrafoki!
Italy gives EU a post-party hangover
- Myndin að neðan sýnir athyglisverða þróun - en í bakgrunninum þ.s. ljósbláa svæðið, sést að skuldabréfa eign Seðlabanka Evrópu vex hratt. Staðan er orðin a.m.k. 10ma. hærri í dag en myndin er mánaðar gömul.
- Sýðan má sjá mismundandi lita ferla - en takið eftir að í öllum hinum tilvikunum, reyndi Seðlabani Evrópu að bjarga málum, með því að kaupa bréf þeirra.
- Eins og sést ef rínt er í ferlana, þá hækkar vaxtakrafan þangað til að Seðlabankinn hefur kaup, þá lækkar hún snögglega. Sérstaklega áberandi í tilviki Grikklands.
- Síðan í öllum tilvikum, hækkar vaxtakrafan aftur - og fer upp fyrir þann kostnaðar punkt er Seðlabankinn hóf kaup sín - - síðan fór viðkomandi land yfir í björgunaráætlun.
- En skuldir ítalska ríkisins eru nú um 1.900ma..
- Eins og sést á myndinni, lækkaði vaxtakrafa Ítalíu nokkuð í ágúst er kaup hófust.
- En nú vantar nýjustu þróun - sú er salan skv. 6,06% vöxtum.
Önnur frétt er að:
German economists halve GDP growth forecasts
Nú er spáð af opinberum aðilum einungis 0,8% hagvexti í Þýskalandi á næsta ári.
Niðurstaða
Mig grunar að mikilvægum vendipunkti sé náð fyrir Ítalíu. En það hlýtur að vera umtalsvert sálrænt áfall nú, að sjá vaxtakröfu ítalskra bréfa vera kominn aftur upp í rúm 6%.
Spurning hvort eins og í fyrri tilvikum, vaxtakrafan mun héðan í frá halda áfram að hækka - uns Ítalía eins og Portúgal, Írland og Grikkland; voru hrakin af skuldabréfa mörkuðum?
---------------------------
En eins og ástandið er í dag, getur ekki Evrópa fjármagnað skuldir ítalska ríkisins. En skv. útreikningi óháðra hagfræðinga mun það kosta rúml. 800ma. næstu 3 ár að halda Ítalíu á floti.
Í dag er einungis 200ma. og eittvað rúml. það eftir í pottinum á björgunarsjóði Evrusvæðis.
Enn er þar ekkert fé til staðar umfram þetta. Enginn veit enn, hvort að Evrópu takist að sannfæra önnur lönd þ.e. stór lönd utan svæðisins eins og Kína, til þess að lána Evrópu fé til að endurlána svo til Ítalíu.
Klárt að slík lán verða ekki án einhverra afarkosta.
Mjög langt frá því að búið sé að redda evrunni!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 294
- Sl. sólarhring: 314
- Sl. viku: 697
- Frá upphafi: 865693
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 633
- Gestir í dag: 256
- IP-tölur í dag: 253
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning