14.10.2011 | 16:42
Spurningin um hugsanlega hnattrćna björgunaráćtlun fyrir Evrópu - međ milligöngu AGS, kemur aftur upp á yfirborđiđ!
G20 fundur fer fram í nćsta mánuđi. En síđan á sameinuđum fundi fjármálaráđherra ríkja heims fyrir nokkrum vikum, og reyndar hófst ţađ nokkru fyrr, hafa ráđherrar svokallađra BRIC ríkja veriđ ađ rćđa sín á milli um hugsanlega ţátttöku ţeirra landa, í einhverskonar hnattrćnni björgunaráćtlun fyrir Evrópu.
BRIC: Brasilía, Kína, Indland og Rússland.
Eurozone: Brics back to the rescue?
G20 strains cast shadow over meeting
Emerging countries in talks on IMF boost
- Ţađ sem ţessi ríki virđast ekki síst vera ađ horfa á, er ađ styrkja stöđu sína innan AGS. En ţau virđast ekki síst horfa á vandrćđi Evrópu - sem tćkifćri til ađ breita valdahlutföllum innan AGS, ţ.s. víđa er litiđ svo á ađ Evrópa eigi ekki skiliđ ţau miklu áhrif sem hún hefur ţar enn.
- Talađ er um ţörf fyrir ađ auka fjárhagslegann styrk AGS - svo AGS geti komiđ meir til skjalanna, t.d. veitt beinar lánalínur til Grikklands o.flr. landa innan evrusvćđis - til ađ minnka hćttu á útvíkkun krísunnar, og ađ auki lánalínur til ađstođar evrópuríkjum er ţurfa ađ endurfjármagna banka o.s.frv.
Domenico Lombardi - The emerging market countries are hoping to put pressure on the Europeans by readying their own contribution and insisting that the euro area adopts sustainable economic policies
- Sú leiđ sem er einkar rćdd, virđist vera ađ búa til "Special purpose vehicle" ţ.e. sérstakann sjóđ undir formerkjum AGS, undir umsjón starfsm. AGS, en sem fjármagnađur er af BRIC ríkjum - og úr honum séu veitt lán.
- Einnig virđist rćtt ađ BRIC ríkin láni AGS peninga - kaupi sérstök skuldabréf, sem AGS gefi út. Ţađ hefđi ţann kost fyrir BRIC ríkin - ađ ţeirra áhćtta vćri mun minni en ef skuldabréf ríkissjóđa einstakra evruríkja vćru keypt.
- Punkturinn er einnig, ađ slík óbein lántaka gćti einnig veriđ minna pólitískt séđ vandrćđabarn heima fyrir hjá ţeim sjálfum.
- Svo einnig, getur veriđ ađ ađilar innan Evrópu eigi auđveldar međ ađ taka viđ peningum frá Kína, međ milligöngu AGS - en ađ fá lán beint frá Kína án milligöngu. En nokkur tortriggni ríkir gagnvart Kína.
- Ţađ má fastlega reikna međ ađ lántökum fylgi ströng skilyrđi - krafa um eftirfylgni o.s.frv. Í reynd ađ um vćri um AGS prógramm ađ rćđa, í megindráttum.
Á fundi fjármálaráđherra heims í sl. mánuđi, ţá var Evrópu gefinn 6 vikna frestur til ađ koma málum sínum í lag. G20 fundurinn fer fram í fyrstu viku nóvember - um fyrstu helgina.
Ef niđurstađan er ađ Evrópu hafi ekki tekist ađ leysa sín mál á ţessum tíma - mun skapast mjög öflugur ţrístingur á Evrópu, ađ ţiggja ţá lausn sem BRIC ríkin eru ađ rćđa sín á milli.
Nákvćmlega hvernig ţetta fćri fram er ekki enn ljóst.
Niđurstađa
Ef Evrópa endar međ ţví ađ ţurfa ađ leita eftir utanađkomandi ađstođ. Verđur Evrópa komin á sama stall og S-Ameríka var stödd á seinni hluta 9. áratugarins og fyrri hluta 10. Ţegar skuldakreppa stóđ yfir í S-Ameríku. Henni lauk ekki fyrr en ríki heims undir forystu Bandaríkjanna, komu S-Ameríku til ađstođar. Snerist sú ađstođ ekki síst um ađstođ viđ skuldbreytingu lána. En einnig fylgdi međ í pakkanum skilyrđi um tiltekt í efnahagsmálum o.s.frv.
Evrópa mun ţá fá yfir sig alveg sambćrilegann pakka!
Missa ađ stórum hluta sitt efnahagslega sjálfstćđi eins og átti sér stađ um S-Ameríku.
Mun ţetta gerast? Ég held ađ ţađ sé alls ekki slćmur möguleiki á ţví ađ ţessi útkoma verđi ofan á.
En ríki heims vilja ekki ađ Evrópa detti alveg niđur í eitthvert efnahagslegt svađ - svo ţau munu ađstođa Evrópu ţeirra sjálfra vegna.
En niđurlćging Evrópu verđur mikil!
Eiginlega eftir slíka atburđarás - hljóta hugmyndir um evrópskt stórveldi ađ hljóma hálf hjákátlega.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning