13.10.2011 | 22:03
Bankaendurfjármögnun í Evrópu, getur í reynd gert íllt verra!
Ţađ eru nefnilega nokkur erfiđ vandamál viđ banka-endurfjármögnun viđ núverandi ađstćđur innan Evrópu. En grunnorsök núverandi vanda, er ađ sumu leiti lík "sub prime" krísunni. En ţá hrundi verđgildi mikils magns afleiđusamninga sem áđur voru taldir mjög traustir pappírar, og ţví keyptir af mörgum ađilum í miklu magni. Bankar notuđu slíka pappíra sem hluta af eiginfjármyndandi eign.
- Ţegar undirláns-vandrćđin hófust af krafti, skapađist mikil óvissa um raunverulegt virđi lánavafninga eđa afleiđa, sem leiddi til umtalsverđs verđfalls ţeirra.
- Ţetta leiddi til ţess ađ eiginfé margra bankastofnana skrapp saman - og um tíma rambađi fj. bankastofnana á barmi gjaldţrots.
Einungis međ umsvifamikilli ađstođ ríkissjóđa var víđtćku bankahruni forđađ 2008.
"Directorate General for Economic Affairs: : Quarterly Report" 2009 - samantekt sýnir kostnađ ađildarríkja ESB sem hlutfall af landsframleiđslu, af bankabjörgun haustiđ 2008 og útmánuđi 2009.
Austria 32,8
Belgium 79,2
Cyprus 0
Germany 23,2
Greece 11,4
Spain 12,1
Finland 27,7
France 18,1
Ireland 230,3
Italy 1,3
Luxemburgh 19,3
Malta 0
Netherlands 52,2
Portugal 12,5
Slovenia 32,8
Slovakia 0
Euro Area 24,6
EU 27 30,5%
Innan Evrópu var ađgerđin fjármögnuđ af mörgum ríkjum međ mikilli útgáfu skuldabréfa, sem bankar voru fengnir til ađ kaupa. Viđ ţessa endurfjármögnun snarversnađi skuldastađa marga ađildarríkja ESB, sem átti örugglega sinn ţátt í ţví ađ núverandi skuldakreppa ađildarríkjanna hefur veriđ svo erfiđ úrlausnar.
- Ţađ sem hefur svo gerst eftir ađ evrukrísan hófst í apríl 2010, er ađ óvissa hefur skapast um raunvirđi útgefinna skulda nokkur fj. ađildarríkja evrusvćđis - sem hefur leitt til raunverđfalls slíkrar skuldabréfa eignar.
- Ţađ međ svipuđum hćtti og er vafningar/afleiđur verđféllu - er ađ skapa sístćkkandi holu í bókhaldi bankastofnana víđa um Evrópu.
Í reynd eru krísurnar ađ víxlverka í nokkurs konar dauđadansi ţ.e. í nokkrum tilvikum starfa svo hlutfallslega stórir bankar í ađildarríki evru, ađ fall banka getur leitt ríkissjóđ viđkomandi lands í vandrćđi - eins og átti sér stađ um Írland, en óttast er bankahrun á Spáni, Ítalíu, Belgíu og ađ auki Frakklandi.
Á hinn bóginn, eftir ţví sem efnahagslega niđursveiflan á evrusvćđinu heldur áfram ađ ágerast, dregur úr trúverđugleika getu nokkurra ađildarríkja til ađ standa undir eigin skuldbindingum, sem veldur frekara verđfalli ţeirra skuldabréfa - sem svo stćkkar enn frekar fjárhagslegu gjána innan bankakerfanna.
Ekki má gleima heldur, ađ ţegar hćgir á hagkerfunum - ţá einnig verđfalla ađrar eignir bankastofnana - nettó niđurstađan er ađ stađa evr. bankastofnana fer hríđversnandi.
Ég bendi á áhugaverđa grein George Soros og Sony Kapoor:
A routemap through the eurozone minefield
Wolfgang Münchau: Eurozone quick-fix will create political monster
German banks attack recapitalisation plan
Af hverju getur ţađ veriđ mjög tvíeggjađ fyrir ađildarríki evru - ađ endurfjármagna bankana?
- Ef ríkissjóđir Evrópu dćla fé í evr. banka, ţá hćkka skuldir viđkomandi ríkja - nettó vandamáliđ er ţví ekkert betra, ţví skuldakreppa ađildarríkjanna versnar - sem veldur enn frekara verđfalli skuldabréfa ţeirra og ţannig ţví ađ hola myndast á ný innan bankanna.
- Ef ţetta er gert međ ţeim hćtti, ađ ríkisstjórnirnar láta sameiginlega stofnun sem ţeir sömu ríkissjóđir bera ábyrgđ á, sjá um ţá endurfjármögnun - ţá í reynd verđur útkoman lítt eđa ekkert betri. En ég sé ekki ađ ríkissjóđir Evrópu komi skár út eđa ađ ráđi skár út, ef skulda-aukning er vegna ábyrgđa til sameiginlegs sjóđs er síđan veitir lán. En ég get ekki séđ ađ sú skuldaaukning er ţá verđur hjá viđkomandi ríkissjóđum - sé neitt síđur raunveruleg. Ég bíst ţví viđ ţví, ađ markađurinn muni einnig verđfella skuldir ađildarríkjanna vegna ţeirrar skuldaaukningar. Ţannig, ađ eins og í 1. skapist á ný hola innan bankakerfanna.
- Síđan ef ćtlast er til ađ bankarnir sjái ađ mestu um ţađ sjálfir ađ stćkka sitt eiginfjárhlutfall. Ţó skv. hótun helstu bankstjóra Evrópu, er líklegast ađ bankarnir ţá bregđist viđ međ ţví: A)Draga saman útlán - ţannig safna fé í gegnum eigin starfsemi. Galli ađ ţetta - sérstaklega ef margir bankar beita ţessu úrrćđi - mun hafa mjög mikil samdráttaráhrif innan hagkerfa Evrópu. B)Ástćđur ţess ađ bankastjórar segjast munu fara ţá leiđ, sé ađ markađs-ađstćđur geri eiginfjáraukningu međ sölu bréfa sérstaklega erfiđa og ađ auki séu verđ mjög léleg. Vćnlegra sé ţví fyrir hvern og einn banka, ađ draga saman seglin - selja eignir. Ná međ ţeim hćtti ađ standa viđ hinar nýju kröfur.
Bćđi George Soros og Sony Kapoor benda á vanda nr. 3, en ţeir leggja til sitt hvora lausnina.
- Soros telur vćnlegt ađ ríkissjóđir einfaldlega - lýsi yfir fullri ábyrgđ á starfsemi evr. banka. Engin eiginleg endurfjármögnun fari fram ađ sinni. En Soros telur of varasamt fyrir ríkissjóđi ađ beita sér međ slíkum hćtti viđ núverandi ađstćđur. Svo hann mćlir gegn ţeirri áćtlun sem virđist standa til innan Evrópu, ađ setja af stađ.
- Á međan Kapoor leggur í reynd til, ađ bankakerfi Evrópu fái fulla bakábyrgđ Seđlabanka Evrópu. Sem ţíđir peningaprentun.
Niđurstađa
Áhugavert er ađ nú koma fram hinir og ţessir, og vara viđ hugmyndum um endurfjármögnun banka innan Evrópu. Ţetta er umdeilt mál međal hagfrćđinga.
En mér sýnist sjálfum ađ rökrétt sé, ađ fyrst ađ svo er ađ núverandi bankakrísa sé ađ stćrstum hluta komin til fyrir tilverknađ skuldakrísu einstakra ađildarríkja evru.
Og auk ţess, ađ ljóst er ađ endurfjármögnunar-ađgerđ mun annađ af tvennu, auka skuldir ríkjanna beint eđa óbeint, sem skilar sömu niđurstöđu í reynd, ţví gera skuldakrísu ţeirra sjálfra verri - ţannig í reynd ekki skila bćttri útkomu; eđa auka samdrátt ţegar bankar losa sig viđ eignir og draga úr útlánum, og ţá verđur ţađ samdráttur sem gerir skuldakrísuna verri, sem mun aftur verđfella skuldabréf ríkja í vanda og ţví framkalla á ný fjármögnunarholu innan bankanna.
Ađ sennilega sé ţađ rétt sem bent er á, ađ banka-endurfjármögnunarađgerđin hver leiđanna 3-ja er valin, muni ekki draga úr kreppunni á evrusvćđinu.
---------------------------
Niđurstađan er ađ, ţađ er sjálf skuldakrísa ađildarríkjanna sem er vandinn. Ef hún leisist hverfi bankavandinn einnig ađ stórum hluta.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fćkka bönkum og skera niđur fjármálageirann í EU er ţađ sem er ađ gerast. Millibanka skuldir - eignir= 0 . Skiptir engu máli ţótt falli niđur nema ţá fyrir suma economists. VSK tekjur er ţađ sem skapar raunverulegt fjármagn. Ţegar ţćr dragast saman vegna framleiđslu samdráttar minnar grunnur fjármálauppsetningarinnar. Ţví fyrr sem vaxta skattarnir minnka ţví hćgari verđur framleiđslusamdrátturinn í EU. Mörg ríki í EU fór sér offari í uppbyggingu á fjármálageira án ţess ađ hafa fyrir honum grundvöll. Einnig ţegar öll ríki nota evru ţá vilja allir fjármálatengdir óháđ Međlima-Ríki hafa sömu evrutekjur og ţeir í ríkustu ríkjunum. Miđstýring Brussel er ađ skera niđur fjármagnskostnađ í óstöndugu ríkjum EU. Ţetta verđur ađ gerast hćgt.
Júlíus Björnsson, 14.10.2011 kl. 03:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning