12.10.2011 | 20:02
José Manuel Durão Barroso leggur fram sína áætlun um björgun evrunnar
Skv. vefsvæði Framkvæmdastjórnarinnar, er fullt nafn hans - José Manuel Durão Barroso - þ.e. forseta Framkvæmdastjórnarinnar. Hina nýju áætlun: Roadmap for Stability and Growth - og ræða hans: Full speech .
Hvernig áætlun er þetta eiginlega?
I. Varðandi Grikkland, kemur ekkert nýtt fram í reynd. Barroso undirstrikar mikilvægi þess að endurreisnar áætlun Grikklands komist til framkvæmda, Grikkir standi við sitt og aðstoð við Grikkland haldi áfram. Grikklandi verði snúið til baka.
Ég reikna með því að málefni Grikklands séu á það viðkvæmu stigi að Framkvæmdastjórnin hafi ekki treyst sér til að leggja neitt sérstakt til málann.
II. Varðandi björgunarsjóð evrusvæðis - má einnig sjá mikla varfærni. En í þeim lið kemur nær ekkert nýtt fram. Lögð er áhersla á að flýtt verði sem mest, því að virkja ákvæði þau sem samþykkt voru í júlí sl. og gefa björgunarsjóð evru viðbótar valdheimildir. Eiginlega það eina nýja, er að Framkvæmdastjórnin hvetur til þess - að hinn nýji framtíðar björgunarsjóður, er á að taka við núverandi björgunarsjóði, verða til staðar til frambúða; taki til starfa ári fyrr en nú er ráðgert.
Það er 2012 í stað 2013. Áhugaverð hugmynd. En miðað við núverandi fjármögnunar-áætlun verður sá sjóður ekki fullfjármagnaður fyrr en 2014. En í apríl fékk Merkel það fram að teygt var úr því ferli sem þíðir að sá sjóður miðað við núverandi forsendur, mun lítt geta lánað fyrr en 2014.
- En skv. Barroso "Early introduction of the ESM would...reinforce confidence in the crisis resolution mechanism and bring the advantages of a more robust, permanent instrument."
- Framkvæmdastjórnin telur sem sagt, að ef nýji sjóðurinn tekur til starfa fyrr, þá skapi það aukinn trúverðugleika.
- Spurning hvort Barroso var búinn að ræða þetta við Merkel. En, til þess að af þessu geti orðið, þarf þá að taka aftur upp áætlun um fjármögnun nýja sjóðsins, en án fjármagns getur sá sjóður ekki beitt sér - eðlilega.
III. Svo eru það bankamál, og þar hefur Barroso loks eitthvað til málanna að leggja.
- Covering all potentially systemic banks across all Member States i.e. the banks that were covered by EBA's July 2011 stress tests, excluding some smaller domestic banks with no international activities.
- Accounting for all exposures to EU sovereign debt of the banks concerned (prudent valuation of all sovereign debt, whether in the banking book or the trading book) to ensure full transparency on asset quality.
- Requiring a temporary significantly higher capital ratio of highest quality capital after accounting for exposure. The definition of capital broadly equates to the definition set out by the Basel III international agreement for attainment in 2015.
- Banks that do not retain the necessary capital should present recapitalisation plans and implement them as swiftly as possible. In practical terms, national supervisors should set these requirements through their existing supervisory powers in the form of additional buffers which prevent the distribution of dividends or bonuses pending the recapitalisation.
- Banks should first use private sources of capital, including through restructuring and conversion of debt to equity instruments. If necessary the national government should provide support, and if this support is not available, recapitalisation should be funded via a loan from the EFSF. Any recapitalisation from public sources should be compatible with the EU state aid rules. The Commission intends to extend the applicability of the existing state aid framework for bank support beyond 2011.
Eins og málið er sett fram, þá er ríkisaðstoð síðasti valkosturinn ef allt annað bregst. Þessari leið fylgir þó áhætta sbr.: EU banks could shrink to hit capital rules
- Þar er bent á að við það erfiða markaðs ástand er ríkir, þá muni bankar eiga erfitt með að útvega sér fjármagn.
- Að auki sé verðlag hlutafjár lágt - og bankarnir muni því fá tiltölulega lítið fyrir sölu hluta.
- Sérfræðingar sem blaðið ræðir við, telja að vænlegra sé fyrir banka við núverandi aðstæður, að beita þeirri aðferð að draga enn frekar en orðið er úr lántökum - þ.e. draga að sér fé sem mest þeir mega, og að selja eignir.
- Með þeim hætti, hækki eiginfjárhlutfall.
- Stór galli - að ef bankar fylgja þessari aðferð, þá myndi það vera mjög samdráttaraukandi. En samdráttur í lánveitingum dregur úr hagvexti - er bremsandi aðgerð.
- En einkabankar - sem hver um sig hugsar um eigin hag - séu líklegir til að fylgja þessari línu.
IV. Varðandi hagvaxtarhvetjandi aðgerðir - er lítt bitastætt að finna. En fram kemur að aðildarríkin hafi ekki efni á að hvetja hagkerfið með eyðslu. Svo Framkvæmdastjórnin leggur áherslu á að flítt verði sem mest innleiðingu aðhaldsaðgerða annars vegar og hins vegar aðgerða í því skini að draga úr samkeppnishindrunum, auka skilvirkni o.s.frv. Þetta er eiginlega gamla lumman.
- Það er í sjálfu sér ekkert að því að draga úr samkeppnishömlunum, auka skilvirkni.
- Vandinn er sá að slíkar aðgerðir skila árangri yfir tímabil - ekki með snöggum hætti.
- Engin skjót aukning hagvaxtar.
- Punkturinn er sá, að það þarf að finna einhverja leið - til að halda hlutum uppi, í gegnum það millibils ástand, er það tekur slíkar aðgerðir að skila sér.
- Brasilía er oft nefnd sem land, er tókst að snúa við með aðhaldi og endurskipulagningu.
- Sem er út af fyrir sig rétt - en þ.s. fólk virðist ekki muna eftir, er að Brassar nutu þess, að á sama tíma var ágætur hagvöxtur í heiminum þ.e. uppgangur.
- Tekju-aukning af útflutningi hjálpaði Brössum mjög mikið við það verk - að komast í gegnum þann tíma.
- Evrópu stendur ekki sambærileg leið til boða - þ.e. að stórauka útflutningstekjur.
- Það má segja að helvíti hart sé að, á sama tíma og kreppa er í Evrópu - skuli vera kreppa í Bandaríkjunum, og að Kína heldur gengi síns gjaldmiðils lágu gagnvart evru - sem minnkar mjög samkeppnishæfni hugsanlegs útflutnings til Kína.
- En það virkilega þarf einhvern - KODDA.
- Ef ekki er sá möguleiki til staðar - að stórlega auka tekjur af útflutningi.
- Ef ekki er heldur mögulegt að beita "stimulus spending" þ.e. eyðslu ríkissjóða til að örva hagkerfið.
- Er einungis einn möguleiki til staðar - - PENINGAPRENTUN.
- Ef ekkert af 1-3, þá verða samdráttar-áhrif ríkjandi eins og verið hefur undanfarna mánuði.
- Þá heldur Evrópa einfaldlega áfram þeirri vegferð sem hún hefur verið á, er viðsnúningur hófst í maí sl. - síðan þá hefur jafnt og þétt dregið úr hagvexti, mánuði til mánaðar. Þróun sem endar í kreppu - nema gripið sé til mjög ákveðinnar aðgerðar.
V. Samhæfðari efnahagsstjórnun fyrir Evrópu. Þetta er reyndar ekkert sérstaklega róttækt. Framkvæmdastjórnin leggur til að þær hugmyndir sem þegar hafa verið settar fram, um aukna samhæfingu efnahagsstjórnunar meðlimaríkja, aukið eftirlit - verði innleiddar sem allra fyrst. Þarna er ekki beint verið að ræða að stíga skref til fullrar samhæfrar efnahagsstjórnunar. Þarna vill Barroso sennilega ekki trufla þær viðræður sem eru í gangi.
Niðurstaða
Ég get vart sagt að þetta nýja stefnuplagg Framkvæmdastjórnarinnar boði snöggann og róttækann viðsnúning mála í Evrópu. Sennilega sýnir hið varfærna orðalag hve umræður að tjaldabaki eru á viðkvæmu stigi.
En þarna vantar í reynd aðgerðir - sem raunverulega myndu duga.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 860920
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning