Frakkar leggja fram mikiđ hćpađar tillögur, um sjálfviljuga yfirfćrslu einkabanka á lánum sem Grikkir skulda ţeim!

Ţađ á sér stađ annađ leikrit, međfram ţví sem á sér stađ í Grikklandi, en ţađ eru fundir í fínum sölum - án mótmćlenda, ţangađ sem mćta helstu bankamenn Evrópu, og rćđa um leiđir til ađ mćta kröfum ţess efnis, ađ cirka 30ma.€ af ţeim 100ma.€ skuldum sem falla á gjalddaga hjá Grikkjum nćstu 3. árin, verđi endurnýjuđ sjálfvirkt af ţeim einkareknu bönkum sem eiga ţćr skuldir.

Hagfrćđingurinn Stefan Homburg útskýrir í viđtali viđ Der Spiegel, hvers vegna einkabankar geta ekki gefiđ nokkurn hlut eftir - frýtt. - 'The German Government Will Pay Up'

"Homburg: Banks cannot participate voluntarily. An executive board is committed to its company's welfare, and not the public interest. If it waives outstanding debts at the expense of its own company, this is a breach of trust and punishable by law.

SPIEGEL: Banks can only do business if the financial markets function properly. If the banks help make this happen, it certainly can't be a punishable offense.

Homburg: A bank can waive a portion of a debt with the aim of saving the remainder. This occurs in all bankruptcy proceedings. But things are different here, precisely because of the bailout package: If the bank refuses to make its own contribution, taxpayers alone will pick up the tab. This is exactly what a board of directors has to strive to achieve to avoid being accused of criminal breach of trust."

 

Ţetta er verđugur punktur ađ hafa í huga, en í Evrópu gilda ströng lög um réttindi hluthafa, og víđtćk réttindi ţeirra, til ađ lögsćkja stjórnendur fyrir meint brot gagnvart ţeim, sem er náttúrulega áttúrulega réttu til arđgreiđsla.

Ef stjórnendur haga sér međ einhverjum hćtti sem skađar arđsemi bankans, ţá geta hluthafar kćrt ţá stjórnendur - ţannig ađ stjórendur eru ţrćlbundnir.

  • Svo, skođa verđur tillögurnar frá ţví sjónarhóli, ađ ţeirra markmiđ er ađ bankarnir haldi áfram sínum gróđa óskertum.
  • Ţeir sem vilja spara pening, eru ríkisstjórnir Evrusvćđis, sem vilja lágmarka lánsfé til Grikklands.
  • Sá sem borgar allan kostnađ, eđa til stendur ađ geri ţađ, eru grískir skattgreiđendur - ţeim er fórnađ í ţessum viđrćđum.

 

Hin franska tillaga, sem svo mikla athygli hefur fengiđ: Greek Debt Talks Widen

  • "Bondholders reinvest 50% of proceeds from maturing Greek bonds in new 30-year bonds."
  • "Bondholders also set aside 20% of proceeds to buy top-rated zero-coupon bonds to guarantee capital repayment."
  • "If the Greek economy grows faster than expected, investors get higher yield."
  • "Special-purpose vehicle, controlled by the private creditors, would manage assets, allowing investors to remove Greek assets from their balance sheets."

French plan ‘catalyses’ Greek debt debate

  • "Half of the money will be rolled over into 30-year bonds, with an interest rate of 5.5 per cent plus up to 2.5 per cent depending on Greek growth; 30 per cent is repaid; and the remaining 20 per cent is allocated to the SPV."
  • "That 20 per cent is all-important. Under France’s plan, a copy of which has been seen by the Financial Times, a “collateral issuer” – an AAA-rated government such as Germany, or else a “supranational institution” such as the European financial stability facility, would issue zero-coupon bonds which would be used as collateral to cover any default."

 

Takiđ eftir:

  1. 30 ára lán á 5,5% vöxtum eđa jafnvel 8,0%. 
  2. Bankarnir fái baktryggingu frá annađhvort fjársterkum ađildarríkjum eđa björgunarjóđ ESB.

Ţetta eru gríđarlega háir vextir, ţegar miđađ er viđ lengd láns - ţ.e. 30 ár. Tala ekki um frćđilega möguleikann, ađ ţeir fari í 8%.

Ţeim verđi bođin baktrygging, frá annađhvort ađildarríkjunum sjálfum eđa stofnun á vegum ţeirra, sennilega björgunarsjóđnum, ţetta lćkki áhćttu ţeirra.

Ţannig, 2-gulrćtur:

  1. Langt lán á hagstćđum kjörum.
  2. Baktrygging. 


Ítreka, tilgangurinn er ađ spara peninga, ţađ er ađildarlöndin sem telja sig ţurfa ađ lána, ćtla sér međ ofangreindri ćfingu, ađ minnka ţau lán sem ţau telja sig ţurfa ađ veita.

Hagsmunir Grikkja sjálfra eru mjög aftarlega í forgangsröđinni. En ţeim er ćtlađ ađ bera kostnađinn.

 

Bendir á frekari greinar:

Germany's Weber Slams Rescue Efforts

If Greece goes…

Fear of fear itself

Ailing Greece Tries National Tag Sale

Buy into Greece? It's corrupt, bureaucratic and unreliable

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafa ber í huga, ađ Rússlands bréfin gáfu af sér allt ađ 30% á sínum tíma ... hér er spurningin, hvađa pólitíska spil liggur á bak viđ.  Ekki bara krónutalan.  Hvađ rússland varđađi, ţá gekk ţetta út á ađ veita Rússum peninga, til ađ taka af ţeim sjálfstćđiđ ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 11:45

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţetta er bókhaldslegar skuldfćrslur. Allir áhćttufćlnir reiđufjárfestar gefa ekki milliprósent eftir af sínum varasjóđum. 

Júlíus Björnsson, 29.6.2011 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband