1.1.2011 | 19:11
Mér sýnist að könnun Capacent Gallup sýni að óskapleg óánægja kraumi undir í þjóðfélaginu!
En ef fj. þeirra sem neita þátttöku í könnun, fj. þeirra sem segja mundu skila auðu og fj. þeirra sem neita að gefa upp afstöðu er lagt saman, þá fæst talan 62,9% af úrtaki.
Sem þíðir að miðað við úrtak upp á 6788 þá eru þeir sem gefa upp hvaða flokka þeir myndu kjósa einungis 2518.
Auðvitað getur það verið að fj. af þeim sem neita þátttöku í könnun, sé einungis áhugalaus. En, áhugaleysi getur einnig verið byrtingarmynd óánægju.
En, nýlegt könnun Capacent á fylgi í borgarstj. mælir Besta Flokkinn enn með 27% fylgi. Þó svo það sé lækkun um 8% frá kosningum, þá er það stærri frétt að sá flokkur skuli halda svo miklu fylgi en að hann hafi misst 8%.
Þetta sýnir að hótun flokksins um að bjóða sig fram í landsmálum, þarf að taka alvarlega - í ljósi skýrrar óánægu mikils fjölda kjósenda.
En, ef hann fengi sambærilegt fylgi í landsmálum, væri það pólitískur jarðskjálfti ef borið er saman við fylgi flokkanna eins og fram kemur að neðan.
Þessi mynd er tekin af síðu Capacent.is - sjá: Þjóðarpúls
- könnun gert 27.okt. - 28.nóv. 2010.
- 6788 voru í úrtaki og 67,1% svaraði. Sem þíðir að 32,9% af úrtaki svara ekki.
- Af þeim sem þátt taka, neita næstum 12% að taka afstöðu eða að gefa hana upp og liðlega 18% segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosningar færu fram í dag.
- Ef miðað við úrtak: 32,9 + 12 + 18= 62,9%.
- Þetta er gríðarlega mikil mæld óánægja, ef þ.e. óhætt að skoða þá sem neita þátttöku í könnun sem óánægða fremur en áhugalausa.
- Vikmörk uppgefin sem 0,8-1,6%.
Sveiflur mældar yfir árið:
- Ríkisstj, frá 30% lægst upp í 47% v. upphaf árs.
- Sjálfstæðisfl. Lægst 28% en hæst 36%.
- Samfylking. Lægst 18% en hæst 25%.
- Vinstri Grænir. Lægst 18% en hæst 28%.
- Framsókn. Lægst 12% en hæst 15%.
- Hreyfingin. Lægst 1% en hæst 8%.
Sjálfstæðisflokkur virðist hafa elfst eftir lægð í apríl sl. og nú vera með stöðugt fylgi.
Samfylkingin hefur klárlega stöðugara fylgi en VG og virðist aftur vera að ná jafnvægi fylgislega eftir lægð um mánaðarmót okt./nóv.
Fylgi VG nær hámarki í apríl en hefur síðan farið lækkandi.
Framsókn er á stöðugu og jöfnu róli fylgislega séð.
Einna helst verkur Hreyfingin athygli, sem virðist hafa náð sér í nægt fylgi til að tolla á þingi eftir að hafa hafið árið með afskaplega lítið fylgi.
Þetta er allt með þeim fyrirvara, að miðað við sterka óánægju margra, er möguleiki á að kosningar valdi miklum breitingum, ef nýir aðilar eins og Besti Flokkurinn fá allt í einu mikið fylgi.
Miðað við borgina, er fylgi VG sérstaklega í hættu. Framsókn er ekki líkleg til að fara eins ílla út og í borginni, þ.s. landsbyggðar fylgið er til mikilla muna traustara hjá þeim flokki en fylgið sem hún hefur haft í borginni. Fylgi VG sveiflast á hinn bóginn klárlega mest, sem sýnir að þeirra kjósendur eru hreyfanlegri en kjósendur annarra flokka.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2011 kl. 17:10 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning