16.12.2010 | 03:27
Niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA klár, neyðarlögin standast. Staðfesting neyðarréttar skiptir máli fyrir Icesave deiluna!
Staðfest að Ísland hafði lögmæt markmið, þ.e. trygging endurreisnar banka er væru færir um að veita almenna fjármálaþjónustu. Þeir telja aðgerðirnar standast fullkomlega lagalega séð, þ.e. þegar málið er skoðað útfrá reglum um fjármagnsflutninga og almennum reglum um fjármálastarfsemi. En, einnig telja þeir aðgerðir Íslendinga standast, út frá höfðun til neyðarréttar, sem getur skapað rétt einmitt til þess að beita mismunun, ef sú mismunun þjónar þeim lögmætu markmiðum í húfi. En, þá má ekki ganga lengra til að tryggja þau lögmætu markmið er þörf er fyrir. En, þá kemur það sennilega besta, að þeir telja auk þessa að aðgerði Íslendinga hafi verið "proportional" þ.e. ekki séu líkur á að vægari aðgerðir hafi staðið til boða, sem líklegar hafi verið til að skila sama eða svipuðum árangri.
Eftir stendur enn, að Eftirlitsstofnun EFTA telur Ísland brotlegt, vegna þess að TIF eða Ísland, hefur ekki enn borgað út lágmarks greiðslur til innistæðueigenda á svokölluðum Icesave reikningum - sjá: Álit eftirlitsstofnunar EFTA
En, þetta tiltekna álit er hægt að súmmera með eftirfarandi hætti -"Ísland á að borga punktur" - "það eru engar gildar afsakanir fyrir því að borga ekki" og "Ísland ber ábyrgð á TIF".
Vart þarf að taka fram, að þessi skoðun eftirlitsstofnunarinnar, er umdeild. En, þetta virðist byggjast á þeirri túlkun, að yfirmarkmið Directive 19/94EC sé það að veita tiltekna triggingu.
Recidal 1:"Whereas, in accordance with the objectives of the Treaty, the harmonious development of the activities of credit institutions throughout the Community should be promoted through the elimination of all restrictions on the right of establishment and the freedom to provide services, while increasing the stability of the banking system and protection for savers;"
Reglugerðin heitir náttúrulega, reglugerð um innistæðutryggingar en ekki um 20þ. Evru lágmark. Að auki, er áhugavert þegar upphafs texti reglugerðarinnar er skoðaður, þá hefst umræðan á skírskotun til mikilvægis þess að tryggja skilvirka starfsemi fjármálakerfa, og síðan eru nefnd markmiðin:
- "stability of the banking system"
- "protection for savers"
- Af lestri reglugerðarinnar, fæ ég ekki betur séð að þau markmið séu jöfn. Hvorugt sé yfir hinu.
- En, að yfirmarkmiðið sé þ.s. nefnt er fyrst þ.e. að auka skilvirkni banka- og fjármálakerfa.
- Þess vegna, er það írekað oftar en einu sinni, að innistæðu tryggingakerfi megi ekki vera um of íþyngjandi einmitt fyrir þær fjármálastofnanir sem þátt eiga í uppbyggingu þeirra.
"Whereas it is not indispensable, in this Directive, to harmonize the methods of financing schemes guaranteeing deposits or credit institutions themselves, given, on the one hand, that the cost of financing such schemes must be borne, in principle, by credit institutions themselves and, on the other hand, that the financing capacity of such schemes must be in proportion to their liabilities; whereas this must not, however, jeopardize the stability of the banking system of the Member State concerned;"
Þ.e. klárlega reiknað með því að fjármálakerfi beri kostnaðinn. Ég fæ það ekki til að ganga almennilega upp, ef eins og stofnunin heldur fram 20þ. Evrurnar eru hið sacrosanct yfirmarkmið. Enda væri þá kostnaðurinn við kerfið mjög íþyngjandi fyrir fjármálastofnanir, ef tryggingar eiga að vera færar um að bjarga áfalli sem er umfram þ.s. kalla má meðalstórt.
- En eins og skýrt kemur fram, tilgangur þess að semja þessi lög um innistæðutryggingar sá að auka skilvirkni fjármálakerfa, ekki minnka. Svo, að ef innistæðutryggingakerfið væri íþyngjandi þá gengi það gegn því yfirmarkmiði.
- Síðast en ekki síst, í okkar tilviki var áfallið það risastórt, að ekki er möguleiki að raunhæft hafi verið fyrir okkur, að búa til nægilega öflugan tryggingasjóð skv. ofangreindum grunni - sbr. fullyrðingu stofnunarinnar ekki þurfi meira til að sýna fram á að okkar tryggingakerfi hafi verið gallað, en það að það reyndist ófært um að greiða þegar bankarnir féllu.
- En, klárlega var það ekki tilgangur með lögunum, að skapa hindranir þvert á móti að afnema hindranir, en miðað við fullyrðingu stofnunarinnar þá væri krafan um tryggingu í reynd orðin að hindrun fyrir smæstu löndin innan heildar kerfisins. Þ.e. uppsetning kerfisins það íþyngjandi, að í því fælist veruleg hömlun á getu smæstu landanna, til fullrar þátttöku á jafnréttirgrundvelli, í því opna kerfi sem var einmitt tilgangurinn að byggja upp.
Ég hafna því túlkun Eftirlits stofnunarinnar, þess efnis að Ísland sé brotlegt vegna þess, að TIF reyndist ófært um að greiða þegar á reyndi. Þvert á móti hafi TIF staðist öll skilyrði sem lagagreinin setur fram. Fátt bendi til annars.
Varðandi spurninguna hvort Íslandi ber að greiða yfirleitt.
- Þá tel ég að viss sanngyrnis sjónarmið séu sannarlega til, um að ef viðkomandi aðgerð er ekki mjög íþyngjandi miðað við aðstæður, þá væri réttmætt að ríkið aðstoðaði TIF við fjármögnun - sem getur gengið eins langt sem að ríkið setti beint pening inn í TIF.
- Sem þíðir náttúrulega, að ef ástand mála er þannig að sú aðgerð væri mjög íþyngjandi, þá er sú krafa ekki lengur sanngjörn.
- Á hinn bóginn, virðist það alls ekki svo að klárt sé að Ísland sé lagalega skuldbundið að borga. En, stofnunin byggir niðurstöðu sína á túlkun um það, hvert sé yfirmarkmið hinnar tilteknu reglugerðar. En, ef stofnunin hefur rangt fyrir sér með það, hver aðaltilgangur hennar er, þá fellur sú röksemdafærsla um sjálfa sig.
Greiðslubyrði ríkissjóðs Íslands er um þessar mundir klárlega mjög erfið:
Seðlabanki Íslands: Peningamál, 42. rit. 3. nóvember 2010
Tekjur vs. gjöld ísl. ríkisins í ár!
......................................................2010
Tekjur.............................................461,9
Gjöld..............................................560,7
Fjármagnskostnaður..........................75,1* (kostnaður fyrir 2011)
Vaxtagjöld vs. tekjur.........................16,26% (Skv. OECD voru þau hærri en þetta, þ.e. tæp 20%)
Gjöld+Icesave.(hámark).....................(23,1+75,1)/461,9 =21,26%
Gjöld+Icesave (afb. næsta árs)...........(17+75,1)/461,9 = 19,94%
Reyndar bætist við 6 ma.kr. uppsafnaðir vextir svo heildaruphæð næsta árs er 23 ma.kr.
Síðan þarf að muna, að AGS lánin falla á gjalddaga með tíð og tíma, og þá hækka vaxtagjöld enn meir.
Síðan, skv. Moodies þá telja þeir hlutfall 22% og yfir, innibera nær öruggt gjaldþrot síðar meir.
- Munum, að Bretar og Hollendingar hafa greitt sínu fólki út. Svo þ.e. enginn innistæðueigandi sem eftir stendur með sárt ennið, lepjandi dauðann úr skel, vegna þess að viðkomandi fær ekki greitt. Svo, málið snýst um að endurgreiða skattgreiðendum Hollands og Bretlands.
- Bretar eru 61,8 milljónir og Hollendingar eru 16,6 milljónir. Samtals 78,4 milljónir. Á Íslandi búa liðlega 300þ. manns. Þ.e. gríðarlega mikill munur á því, hve íþyngjandi þ.e. að bera þann kostnað sem við erum að tala um, eftir því hvort við erum að tala um dreifingu á skattgreiðendur Hollands og Bretlands, eða hvort við erum að tala um skattgreiðendur á Íslandi.
- Ef við höfum ofangreint í huga, og að auki erfiða greiðslustöðu Íslands. Þá verður ekki séð að krafan um endurgreiðslu sé sanngjörn - a.m.k. ekki meðan Ísland er enn djúpt í viðum kreppu.
- En, ég fæ ekki séð, að það geri skattgreiðendum viðkomandi þjóða neinn umtalsverðan óleik, þó endurgreiðsla bíði 1-2 ár eða jafnvel lengur en það; þ.e. ef þ.e. lokaniðurstaða, að greiða eigum við.
Punkturinn er, að þetta er ekki á grundvelli sanngyrnisraka. Þ.e. af og frá!
Áhætta af því að samþykkja greiðslu er því veruleg, af völdum erfiðrar greiðslustöðu ríkissjóðs. En þ.e. ekki eina áhættan:
- Óvissa er um, hvenær endurgreiðslur úr þrotabúi Landsbanka hefjast. En því seinna sem þær fara af stað, því meiri er kostnaðurinn af því að samþykkja sátt á grundvelli nýs samnings. Muna verður, að engin leið er að segja til um fyrirfram, hvenær þær hefjast.
- Við getum nú sennilega afgreitt í burtu hættuna af því að neyðarlögin standist ekki.
- Þá er það óvissa um hvaða verð fást fyrir eignirnar sem til stendur að koma í verð. En, þessi óvissa víxlverkar við þá fyrst nefndu, en tafir af því tagi magna óvissu um verð.
- Síðan er það gengisóvissa. En, skuldin skv. Ísl. lögum er skilgreind í ísl. krónutölu sem er óumbreytanleg.
- Ekki síst, er það krýsan á Evrusvæðinu sem skapar óvissu. En um þessar mundir, er aftur komin alvarlegt óvissu ástand um framvindu efnahags mála í Evrópu. Raunveruleg og alvarleg hætta er um það, að vandinn vindi upp á sig næstu mánuðina. Farið getur jafnvel svo, að sjálf Evran líði undir lok og Evrópa sökkvi í hyldýpi kreppu fullkomlega sambærilega við þá sem geysaði eftir bankahrunið 1931.
Niðurstaða
Ef við skoðum þetta í samhengi, þ.e. óvissuna erlendis í efnahagsmálum. Óvissuna af gengismálum. Um verð eigna. Hvenær sala eigna fer af stað. Ásamt mjög erfiðri stöðu í innlendum efnahags málum. Óvissa um okkar efnahags framvindu. Erfiða greiðslustöðu ríkissjóðs - sem getur orðið ómöguleg ef mál fara til verri vegar erlendis.
Þá verður ljóst að áhættan af því að segja "Já" við núverandi samningi er sennilega meiri heldur en áhættan við því að segja "Nei" hafandi í huga, án þess að gera mjög lítið úr þeirri seinni áhættu.
Þ.s. ég á við er að Ísland er á milli tveggja elda og ég met að bálið sé sennilega heitara á aðra hönd en hina!
Ég lít í reynd þannig á, að neyðarástand sé enn til staðar - þ.s. ég met stöðu mála svo viðkvæma, að ef mál fara til besta vegar, þá geti greiðslustaðan reynst ómöguleg og að auki, geti farið svo að bankakerfið innlenda falli á ný!
-----------------------------Að neðan tilvitnanir úr hinu nýja áliti Eftirlitsstofnunar EFTA
EFTA SURVEILLANCE AUTHORITY DECISION of l5 December 2010
"The changes made to the ranking order in insolvency proceedings, by Articles 6 and 9 of the Emergency Act, do not make any distinction on grounds of nationality and apply equally to Icelandic nationals (or entities) and nationals (or entities) of other States,.^including EEA States."
"They are therefore not, a priori, discriminatory in nature*'."
"In addition, the measures apply in principle irrespective of the residence of the creditor or of the place where the credit is provided."
"It follows that the changes to the ranking order do not constitute direct discrimination on the grounds of nationality, residence or of the place where capital is invested, as the measures were not expressly based on such grounds."
"The Authority frnds that the existence of the Deposit Guarantee Directive at EEA level demonstrates a general acceptance in the EEA that depositors are in another situation than general creditors and in greater need of protection in the event of insolvency of financial institutions."
"Deposits can nonnally be withdrawn on a daily or short-term basis, different from loans to banks, which usually are agreed for medium or long terms."
"Moreover, there are considerable differences in the psychological role which depositors and, in particular, retail depositors play in terms of public perception as compared to that of professional
financial institutions."
"The general confidence of retail depositors in the functioning and stability of banks with which they have entrusted their savings is an essential feature and prerequisite for the stability of both the banking and the financial system."
"Lack of confidence by depositors could well trigger a run on banks, potentially with severe consequences for the stability of the financial system."
"This danger was generally imminent in Europe, and in particular in Iceland, when the emergency measures were taken in October 2008."
"The Authority, therefore, takes the view that depositors and other unsecured creditors were not in comparable situations with regard to the emergency measures."
"Authority considers that, provided that the measures are non-discriminatory as is the case here, EEA States may enact national legislation that grants deposit claims a higher ranking, and thus preferential treatment, compared to claims of other creditors in winding-up proceedings. It is, therefore, the view of the Authority that EEA States can, as a matter of principle, enact such general legislation without it constituting a restriction for the purposes of Article 40 EEA."
"The Winding-up Directive 200ll24lEc generally recognises that EEA States may rank creditors' claims on the estate of a bank in winding-up proceedings. According to Article 10(2) letter h of the Directive, the law of the credit institution's home EEA State shall determine. inter alia. '1he rankins of
claims"."
"In December 2007, the European commission issued a report on a public consultation on the reorganisation and winding-up of credit institutionsas. The report recognises that some Member States have granted certain creditors priority rights in accordance with the Directive"o. The same report also reveals that in the context of the Winding-up Directive, some Member States have introduced priority
rights relating to deposit claimsaT."
"the Authority takes the view that the changes made to the ranking order in insolvency proceedings under Articles 6 and 9 of the Emergency Act do not constitute a restriction ofthe free movement of capital."
"the Authority considers that the compensation of the old banks foreseen as part of the FME measures has been put into practice. Moreover, the method of compensating the old banks by means of financial instruments issued by the new banks does, as suc[ not amount to a restriction on the free movement of capital as it is designed to provide the unsecured creditors of the failed banks with the same recovery as they would have been entitled to under the Icelandic insolvency rules, as amended by the Emergency Act."
"the Authority concludes that neither the changes made to the ranking order in insolvency proceedings under Articles 6 and 9 of the Emergency Act nor the FME measures based on Article 5 of that Act constitute non-discriminatory restrictions of the free movement of capital within the meaning of Article 40 EEA."
"...national rules restricting the free movement of capital in the EEA may, as in EU law, be justified on grounds such as those stipulated in Article 65 TFEU (ex 58 EC) or on considerations of overriding public interest. In order to be so justified, the national rules must be suitable for securing the objective that they pursue and must not exceed what is necessary in order to achieve it, so as to accord with the principle of proportionality4e"
"Deviations from the fundamental principles and freedoms of the EEA Agreement must be construed narrowly and justification can only be accepted in the case of a genuine and sufficiently serious threat affecting one of the fundamental interests of society."
"the Authority considers that the objective of the emergency measures was not merely economic but rather to safeguard the functioning of the domestic banking system and the real overall economy in Iceland. The functioning of a country's banking system is of systemic significance for the proper functioning of the state's real overall economy and that of society. The existence of a banking system is of vital importance not only for the economy of the state but also for society as a whole, since payment systems of the country depend thereon. Therefore, the objective of the emergency measures is an overriding requirement in the general interest capable of justifying restrictions to the free movement of capital, provided that the measures taken can be regarded as proportionate to the attainment of the objective pursued."
"The Icelandic emergency measures changing the ranking of creditors were taken in extreme circumstances entailing a real risk of a collapse of the whole Icelandic banking system." - "It was against this background that Articles 6 and 9 of the Emergency Act were intended by Iceland to enhance protection of depositors with the aim of safeguarding the functioning of the Icelandic domestic banking system." - "The purpose of the amendments can be seen as conveying to depositors the message that even in the worst case (insolvency of the affected banks), deposits would be safe and would not have to be withdrawn in an uncontrollable manner." - "The psychological importance of such reassurances for the overall domestic confidence in the functioning of the Icelandic banking system should, in the view of the Authority, not be underestimated."
"The Authority considers that the emergency measures can be seen as suitable for the attainment of the aim of safeguarding the functioning of the Icelandic domestic banking system. Giving depositors higher ranking in insolvency proceedings and the transfer of domestic deposits to the new banks contributed to rebuilding confidence of the domestic depositors in the safety oftheir deposits."
"Further, the changes in the ranking order did not go beyond what was necessary in order to attain the legitimate aim. The Authority notes that confidence, in particular that of depositors, is of systemic importance for the functioning of any banking system. This justifies measures to protect depositors beyond the protection offered to other unsecured creditors, cf. also the discussion above regarding the comparability of the two groups. Moreover, it is the view of the Authority that equally suitable, but less restrictive, measures which the Icelandic authorities could have taken are not apparent. In particular, including a transitional provision providing that the Emergency Act and the measures taken on its basis did not affect existing obligations to unsecured creditors would have defeated the obiective of the
measures to safeguard the Icelandic banking system."
"The proportionality of the emergency measures, both the Emergency Act and the FME measures, has to be considered against the background that, at the time these measures were taken, almost the entire banking sector in Iceland was on the brink of collapse...Consequently, the measures taken by the Icelandic authorities were aimed at remedying a real and imminent danger of total collapse of the domestic banking system. Similarly, the Icelandic measures were designed to safeguard the
functioning of the economy as such rather than the interests of individual depositors. The success of the emergency measures depended largely on the credibility of the action taken."
"It is therefore the view of the Authority that on the assumption that the measures were restrictive of the free movement of capital within the meaning of Article 40 EEA, they would have been justified on the grounds of safeguarding the functioning of the Icelandic banking system. Moreover, the Authority considers that the emergency measures were proportionate to the objective to remedy a genuine and sufficiently serious threat to the domestic banking systenq the functioning of which constitutes one of the fundamental interests of society."
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:32 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning