Er breyting laga sem á ađ gera almenningi kleyft ađ losna viđ skuldir 2. árum eftir gjaldţrot - fyrirfram ónýt?

Mér verđur spurn er ég les texta frumvarpsins eins og ţađ lítur út á Alţingisvefnum.

Einfaldast er ađ setja textann hingađ inn óbrenglađann - og ţá geta lesendur séđ sjálfir hvađ ţ.e. sem mér líst ekki á!

Mín tilfinning er sú ađ lokatextinn sé hrođvirknislega unninn - eins og ađ hann sé útkoma fundar ţ.s. deilur voru uppi um texta frumvarpsins, og ađ undir lokin er allir voru orđnir ţreyttir hafi ţetta veriđ útkoman!

 

Atriđi vert ađ skođa!

  1. Hvađ akkúrat eru sérstakir hagsmunir!
  2. Hvađa líkur akkúrat ţurfa ađ vera fyrir hendi. 
  3. Ef ţú veitir tryggingu innan fyrningafrests - ţá fyrnist ekki sú krafa!
  • Ég vil fá ţađ tekiđ fram - ţá međ upptalningu atriđa - hvađa tilvik ţađ eru nákvćmlega og án frekari undantekninga, sem skapa sérstaka hagsmuni.
  • Síđan vil ég ađ auki fá ţćr líkur sem vísađ er til skilgreindar nánar ţ.e. ađ lágmarki t.d. 25% líkur skv. mati óháđra matsađila, sem dćmi.
  • Auđvitađ - ef einhver er svo heimskur ađ veita tryggingu innan fyrningafrests - ţá sjálfsagt er eđlilegt ađ sú skuld hverfi ekki.

 

Áhugasamir virkji hlekkinn á ţingskjaliđ og ţá geta ţeir einnig lesiđ greinargerđir međfylgjandi!

 

-------------------------------Texti frumvarpsins - hér!

Ţskj. 116  —  108. mál.



Frumvarp til laga

um breyting á lögum um gjaldţrotaskipti o.fl., nr. 21/1991,
međ síđari breytingum (fyrningarfrestur).

(Lagt fyrir Alţingi á 139. löggjafarţingi 2010–2011.)



1. gr.
    Í stađ 2. mgr. 165. gr. laganna koma tvćr nýjar málsgreinar, svohljóđandi:
    Ţrotamađurinn ber ábyrgđ á skuldum sínum sem fást ekki greiddar viđ gjaldţrotaskiptin. Hafi kröfu veriđ lýst viđ gjaldţrotaskiptin og ekki fengist greidd viđ ţau er fyrningu slitiđ gagnvart ţrotamanninum og byrjar ţá nýr tveggja ára fyrningarfrestur ađ líđa á ţeim degi sem skiptunum er lokiđ. Ţótt kröfu hafi ekki veriđ lýst viđ skiptin gildir ţessi sami fyrningarfrestur um hana, enda fyrnist hún ekki á skemmri tíma.
    Fyrningu krafna sem um rćđir í 2. mgr. verđur ađeins slitiđ á ný međ ţví ađ lánardrottinn höfđi innan fyrningarfrests mál á hendur ţrotamanninum og fái ţar dóm um viđurkenningu á fyrningarslitum gagnvart honum. Slíka viđurkenningu skal ţví ađeins veita međ dómi ađ lánardrottinn sýni fram á ađ hann hafi sérstaka hagsmuni af ţví ađ slíta aftur fyrningu, svo og ađ líkur megi telja áfullnusta geti fengist á kröfu hans á nýjum fyrningartíma, en ađ gengnum slíkum dómi gilda almennar reglur um fyrningu hennar. Hafi lánardrottinn fengiđ tryggingarréttindi fyrir kröfu sinni í eign ţrotamannsins áđur en frestur skv. 2. mgr. var á enda fyrnist krafa hans ţó ekki ađ ţví leyti sem fullnusta fćst á henni á síđari stigum vegna ţeirra tryggingarréttinda.

2. gr.


    Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

-------------------------------Texta frumvarpsins lokiđ

 

Niđurstađa

Ofangreinda punkta ţarf ađ skýra - ţví annars getur svo fariđ ađ dómstólar framkvćmi ţađ verk, og ţá getur útkoman orđiđ umtalsvert önnur en flutningsmenn vonuđust til.

Mikil hćtta sýnist mér vera á ţví, ađ tilraun til mikilvćgra réttindabóta til handa almenningi ónýtist fullkomlega.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband