28.9.2010 | 20:54
Geir ákærður - en aðrir sleppa!
Þetta er búið að vera undanfarnar vikur meiri pólitíski hráskinnaleikurinn á Alþingi. Ég tek undir þ.s. Sigmundur Davíð sagði, þ.e. að þessi niðurstaða sé ekki neitt sérlega sanngjörn.
Á hinn bóginn, er ágætt að muna að Geir var fjármálaráðherra í langan tíma áður en hann gerðist forsætisráðherra, og formaður Sjálfstæðisflokksins. Svo, fyrst það er verið að velja einn úr, þá er Geir sjálfsagt sá einstaki af þeim, sem bera mesta ábyrgð á allt litið.
Á hinn bóginn, voru mun fleiri innan Þingvallastjórnar er gerðu alvarleg afglöp.
Gleymum ekki eftirfarandi:
- Hollenska Icesave hófst í maí 2008.
- Bretar reyndu mánuðum saman að fá ísl. stjórnina til að þrýsta á LB um að koma Icesave yfir í Heritage bankann, undir bresk yfirráð. Reyndar hefði það kostað mjög umtalsverðar upphæðir, þ.s. Bretar kröfðust eiginfjárinnspýtingar í Heritage bankann á móti. En, samt sennilega hefði slík aðgerð falið í sér minni kostnað fyrir Ísland í heildina, en tjónið af hryðjuverkalögunum og Icesave deilunni.
Ábyrgð Þingvallastjórnarinnar er mikil.
En, það fólk er ekki það sekasta.
Svo, þ.e. rétt út af fyrir sig, að ranglátt sé að kæra þau á sama tíma, og enginn af ríkisstjórn Davíðs og Halldórs Á. sé ákærður.
En, aftur á hinn bóginn, er senniega lagalega ómögulegt að kæra það fólk í flestum tilvikum.
Þannig, að eitthvað annað þarf þá að gera í staðinn!
Plan B: "Truth Commission" - Sannleiksferli!
Þetta er aðferð sem nokkur fj. þjóða hefur farið, sjá: Truth and reconciliation commission
Sjá einnig: Truth and reconciliation commission of South Africa
Ekki síst: Truth and Reconciliation Commission of South Africa Report
Skýrslan er vistuð á vef S-Afr. stjv. og virðist sjálf aðalskýrslan um niðurst. sannleiksferlisins er þar fór fram - fyrir áhugsama er nenna að verja nokkrum dögum, jafnvel vikum í lestur :)
- Grunni til virðist þetta sett upp með sama hætti og dómstóll.
- Sannleiks nefndinni, er þá með sérlögum veitt sama staða og völd, og hún væri dómstóll.
- Hún dæmir þó ekki né ákærir hún nokkurn.
- Venja er að fólk sem telur sig hafa orðið fyrir skaða vegna þeirra glæpa sem nefndin er að rannsaka, fái að koma fram fyrir nefndina og segja frá / útskýra sín sjónarmið.
- Nefndin, fær skv. lögum sem hún starfar eftir, rétt til að veita einstaklingum sem eru ásakaðir um að vera gerendur uppgjöf saka, gegn því að þeir komi fram fyrir nefndina, veiti þær upplýsingar er þeir búa yfir.
- Sú uppgjöf saka, er háð því að þeir gefi allt upp og þ.e. nefndin sem ákveður, hvort þeir hafi staðið við þau skilyrði sem þeir samþykktu - svo uppgjöf saka öðlist gildi fyrir lögum.
- En, reikna má með, þegar þekkt andlit koma fram, að ímsir dragi sig fram úr skúmaskotum með erfiðar spurningar, og þ.e. nefndin og starfsmenn hennar sem skoða/meta þær upplýsingar, og gagnsvör þess sem stendur frammi fyrir henni.
Sannleikferli
Ég held að sannleiksferli sé eina mögulega aðgerðin, sem hægt væri í að fara, til að leiða sannleikann allann í ljós.
Þannig, að ég legg til að sú leið verði notuð. Þ.e. ekki of seint að fara þá leið, þó svo farið verði í réttarhöld yfir Geir.
Líklega mun margt áhugavert koma fram í þeim réttarhöldum. Sérstaklega ef Geir verður sýknaður, sem verður að skoðast sem mögulegt, en einnig ef mál fara á hinn veginn - þá sofna held ég ekkert kröfurnar um að mál hinna verði einnig skoðuð jafnvel fleiri verði kærðir.
Að auki, munu rannsóknir, sem planlagt að fari fram um einkavæðingu bankanna, einnig leiða margt í ljós og skapa þrýsting úti í samfélaginu um fleiri réttarhöld, auka reiði manna o.s.frv.
En, á endanum, held ég samt að sannleiks ferli sé raunverulega eina leiðin, til að skapa aðstæður þ.s. raunverulega engu mikilvægu væri haldið eftir. Þ.s. allt er skipti máli geti hugsanlega fram komið og því möguleiki skapast á hámarks lærdómi af þeirri reynslu og svo sátt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning