Er evrópski björgunarsjóðurinn - plat? Hannaður til að verða aldrei notaður?

Hérna er rætt um þá spurningu, hvað kostar lán frá svokölluðum Björgunarsjóði ESB.

En hann var settur upp sem 440 milljarða evra sjóður skv. tryggingum er aðildarríki ESB hafa sameiginlega veitt honum. En, AGS á móti leggur fram 250 milljarða Evra þ.e. skuldbatt sig til að leggja allt að því þá upphæð fram ef á þyrfti að halda. Síðan er inni í pakkanum, nokkrir tugir milljaðra Evra sem hægt er að grípa til með hraði = 750 milljarðar Evra.

Til að virkja þær veittu tryggingar sem fjármagn sem hægt er að endurlána, mun sjóðurinn þurfa að selja skuldbréf svo hann fái til eigin umráða raunverulega peninga, sem hann síðan lánar áfram gegn hærri vöxtum.

Þá auðvitað þarf hann að eins og hver annar banki, vaxtamun fyrir eigin kostnaði og síðan einhverjar rauntekjur af láninu.

--------------------------------------Innskot úr bloggfærslu Wolfgang Münchau

 

Could any country risk a eurozone bail-out? By Wolfgang Münchau

  • "The EFSF last week obtained a triple A rating, which will help it raise cash in the bond markets at good rates."
  • "To obtain the rating, the EFSF had to agree to an over-collateralisation. In this specific case it means that the EFSF needs to obtain government guarantees of €1.2bn for each €1bn in bonds it wants to issue."
  • "Once it raises the funds, the EFSF will not be able to lend on all of the €1bn, but only the portion backed by the collateral of those countries that themselves have a triple A rating."
  • "That reduces the amount available to the borrower to €700m. What about the €300m gap?...A substantial part of this gap serves as a cash buffer, ready to be used if the borrower defaults."
  • "So what is the interest rate? The borrower essentially pays the sum of the EFSF’s funding costs, an administration margin and a lending margin."
  • "...I doubt that the EFSF could obtain a funding rate as cheap as that available to the European Investment Bank. The EFSF is not a sovereign investment bank, but a rather complicated and not very transparent structure, right out of the textbook of modern finance....I would thus assume that the EFSF’s funding costs exceed those of the EIB by a good margin."
  • "Let us assume the EFSF raises the €1bn at an interest rate of 4 per cent. With administration charges and lending margins of 350 basis points, the effective interest rate to the borrower would be 7.5 per cent."
  • "What about the cash buffer? The EFSF must reinvest the buffer in the best triple A rated securities in the market. So if its own funding costs are 4 per cent, and if it invests the cash buffer into German bonds at a hypothetical yield of 2 per cent, there is a loss of 2 percentage points. This also has to be paid for by the borrower. This comes on top of the 7.5 per cent interest."
  • "It is not all that hard to conceive of a situation in which the borrower would end up paying a total interest rate of 8 per cent."
  • "Of course, the actual interest rates will depend on several factors: the EFSF’s own funding costs, the size of the lending margin, the gap between funding costs and reinvestment proceeds and probably several more factors. But no matter how you twist this, it is hard to construct a cheap loan out of this."
  1. "Three issues arise from this set-up. The first is that no country would ever want to borrow from the EFSF, unless it was absolutely unavoidable. The typical situation where an EFSF loan would be useful would be a case of egregious market failure. If the borrower is insolvent, the EFSF cannot help."
  2. "The second is that the overall amount for lending is significantly reduced. The headline figure of €440bn is misleading. First, one should deduct the shares of Greece, Ireland and Portugal, then the effect of the over-collateralisation and then the share of countries without a triple A rating. A more realistic ceiling is thus €250bn on my calculations, and that is still probably way too high. This may be enough to help a couple of small countries but would be inadequate if a large country should get into trouble."
  3. "And finally, the whole edifice would collapse if France was downgraded. This is a non-zero probability event, to put it mildly. Without France, Germany would be the sole pillar of the system, a role Germany would probably not accept."

  • "Having looked at this in some detail, I find it hard to conceive of a situation where a country would both borrow from the EFSF and live happily ever after."

 

-------------------------------------innskoti lokið

 

Hörð gagnrýni hjá Munchaü!

Ef maður skoðar þetta nánar, þá er margt af þessu staðfest að öðrum fréttum - sbr.

"Europe pins hope on special fund" - "And in a bid to ensure it has enough firepower, the special purpose vehicle has guarantees from its members worth 120 per cent of the €440bn cap."

Svo þ.e. ljóst, að hann er með 120% tryggingu, eins og Munchau tekur fram. Þannig að ríkin ábyrgjast sameiginlega 20% hærri upphæð en 440 milljarða Evra, sem virðist ætlað til að minnka áfallið fyrir sjóðinn, ef eitt af löndunum er veitir hluta af tryggingunni, fellur út vegna þess að það sjálft þarf aðstoð.

Munchaü bendir einnig á, að sjóðurinn muni einungis geta nýtt sér tryggingar þeirra landa, sem sjálf hafa AAA lánstraust. En, væntanlega hækkar vaxtakrafan sem hann þarfnast, ef hann nýtir sér hinar minna traustu tryggingar - þ.s. markaðurinn muni þá heimta hærra verð fyrir hans eigin skuldabréfaútgáfu.

 

"Europe pins hope on special fund" -"In current market conditions, countries are only likely to turn to the body for assistance when their borrowing costs in the bond markets exceed about 5 per cent."

En þ.e. ekki tilviljun að AGS lánið til Grikklands er gegn rúml. 5% vöxtum og svokallað Icesave lán var með 5,5% vöxtum - þ.s. þ.e. alþjóðlegt viðmið að vaxtakjör þegar þau fara að nálgast 6% þá verði vaxtakrafa óþægilega dýr fyrir viðkomandi ríkissjóð.

Þetta er áhugavert þ.s. vaxtakrafa fyrir Írlands er nú þegar orðin rúm 6% fyrir 10 ára bréf, og hún stendur í vel ríflegum 5% fyrir Portúgal.

Þ.e. því mjög áhugaverð spurning hvað akkúrat er líklegt að lán frá björgunarsjóði ESB muni kosta. En, því dýrara sem slíkt lán því lengur bíða ríkin fram á grafarbakkann, áður en þau taka það. Og öfugt, því ódýrara sem þ.e. því líklegra er að lán verði slegin frá sjóðnum.

 

"Europe pins hope on special fund" - "Others say the scheme’s bonds are likely to price at as much as 100 basis points above Germany because only 40 per cent of the countries that guarantee the bonds are triple A rated."

Ef þetta er rétt, þá verða vaxtakjör sjóðsins á mörkuðum milli 3-4%.

  1. Segjum að sjóðurinn fái 3% vexti á eigin bréfum í stað 4% sem Munchaü reiknar með.
  2. Síðan, að hann láti sér duga 2% raunvexti í stað 3,5% eins og Munchaü reiknar með.
  3. Segjum að 1% dugi fyrir eigin kostnaði. (Mjög sennilega þarf hann meiri vaxtamun en 1%)
  4. Þá er hugsanlegt að hann geti lánað gegn 6%.

 

Svo gagnrýni Munchaü er sennilega rétt, þ.e. að erfitt er að útbúa leið fyrir sjóðinn til að bjóða ódýr lán.

Líklegt er að lánin reynist eitthvað dýrari en þetta - ekki þó endilega svo svakalega dýr og Munchaü stakk upp á þ.e. allt að 8%.

8% vextir myndu drepa hvert það ríki er myndi taka verulegar upphæðir að láni gegn þeim vöxtum.

En, vextir í kringum 7% verða samt mjög þungir fyrir ríki í vanda. En, þau væntanlega leita til sjóðsins, vegna þess að markaðir hafa lokast á þau.

Munum, að Íslendingum fannst mikið að borga Icesave lán er þó hafði samaborið við þetta ekki nema 5,5% vexti.

Þ.e. því ljóst að þ.e. ekki verið að gefa þann pening er verður lánaður.

  • Spurning hvort ríkin leitist ekki í lengstu lög fyrir bragðið, til að forðast það að þurfa að leita til sjóðsins, jafnvel að þau leiti þess í stað til AGS er býður mun ódýrari kjör sbr. rúml. 5% vexti láns til Grikkja og rúml. 5% vexti sem við Íslendingar erum að fá frá AGS.

Var þá björgunarsjóðurinn hannaður til að verða aldrei notaður? 

 

Relief at Ireland’s €1.5bn bond issues

"The price of Irish debt recovered as some confidence was restored in Dublin on the back of the bond auction...Irish 10-year bond yields...fell 18 basis points to 6.15 per cent, Portuguese yields fell 4bp to 6.21 per cent and Greek yields fell 27bp to 11.18 per cent. "

 

Eins og sést af tilvitnuninni að ofan, er vaxtakrafa fyrir 10 ára bréf komin yfir 6% múrinn fyrir bæði portúgölsk og írsk ríkisstjórnarbréf.

Svo þ.e. engin furða, að markaðurinn sé farinn að ókyrrast gagnvart þessum ríkjum og vangaveltur um nýjan topp í skuldakrísunni Evrópsku aftur farnar á fulla ferð.

Það má vel vera, að ríkisstjórnir beggja landa séu farnar bakvið tjöldin að ræða við stjórnendur björgunarsjóðsins, til að komast að því hver líkleg vaxtakjör myndu verða.


 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband