Stađan er einfaldlega skelfileg! Tal ríkisstj. og stuđningsmanna, allt frá áramótum 2009 og 2010, ţess efnis ađ útlitiđ sé betra en horfur hafi veriđ um, virđast nú innihaldlaust raus, sem einföld áhorfun á raunstöđu geri ađ hreinu kjaftćđi!
Tölur Hagstofu Íslands um hljóta ađ hafa komiđ eins og köld vatngusa yfir menn, innan ríkisstj. flokkanna, en forsćtisráđherra var svo sérdeilis óheppin ađ hafa lýst ţví yfir kvöldiđ áđur ađ horfur í efnahagsmálum bćru vott um glćsilegann árangur í ţví, ađ snúa efnahagsmálum ţjóđarinnar til betri vegar. Nú lítur hún út eins og hún sé ekki međ á nótunum, viti ekki hvađ er ađ gerast. Ţ.e. hin vinsamlega skýring!
Annar ársfjórđungur 2010, Hagstofa Íslands
- Einkaneysla, - 3,2%
- Samneysla, + 1,0%
- Fjárfesting, - 4,7%
- Útflutningur, + 2,8%
- Innflutningur, - 5,1%
- Ţjóđarútgj., - 7,4%
- Hagvöxtur, - 3,1%
Ef eitthvađ er, ţá er enn áhugaverđara ađ skođa tölur Hagstofu Íslands ţ.s. ţróun er borin saman milli áranna 2009 og 2010, í gegnum samanburđ á tölum 2. ársfjórđungs hvors árs.
Samanburđur á 2. ársfjórđungi 2009 viđ annan ársfjórđung 2010
- Einkaneysla -2,1%
- Samneysla -1,9%
- Fjárfesting -26,3%
- Birgđabreytinga -2,8%
- Ţjóđarútgj, alls -8,8%
- Útflutn. vöru og ţj. +3,2%
- Innfl. vöru og ţj. +5,0%
- Verg landsframl. -8,4%
Eins og fram kemur, er verulegur samdráttur á milli áranna, ţegar ársfjórđungarnir eru bornir saman.
- Sérstaklega slćr samdráttur í landsframleiđslu upp á 8,4%.
- Og, samdráttur fjárfestinga upp á 26,3% sem er lćkkun um 1/4, ţ.e. reynd hrun fjárfestinga milli ára.
- Ţetta eru ekkert minna en skelfilega tölur, sérstaklega hrun fjárfestinga ţ.s. ţćr eru bein tilvísun til hagvaxtar framtíđar, eđa í ţessu tilviki, líklega vöntun hans.
Hagtíđindi Hagstofu Íslands - Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórđungi 2010
- Tekjuhalli 30 ma.kr. (40 ma.kr. 2. ársfj. 2009)
- Tekjuhallinn 8% af landsframl. (11% af landsframl. 2. ársfj. 2009)
- Heildartekjur hins opinbera 162 ma.kr. (147 ma.kr. 2. ársfj. 2009)
- Tekjuhćkkun 10,2% milli ára - skýrđ međ hćkkun 6,6 ma.kr auknum tekjum af tryggingagjöldum milli ára og um 5,7 ma.kr meiri tekjum af tekjusköttum.
- Aukning heildarútgjalda hins opinbera um 2,3% milli árs-fjórđunganna eđa úr tćplega 189 ma.kr. 2009 í ríflega 193 ma.kr. 2010. Útgjaldahćkkunin skýrist ađ mestu af 8,6 ma.kr. auknum vaxtakostnađi hins opinbera.
- Heildarskuldir hins opinbera, 1.636 ma.kr. ţ.e. 106% af vergri landsframleiđslu.
Eins og fram kemur, eru ţađ hćkkanir skatta sem hafa stuđlađ ađ íviđ skárri stöđu ríkissjóđs, ţrátt fyrir ţann gríđarlega samdrátt sem hefur átt sér stađ í hagkerfinu milli ársfjórđunganna. En, samdráttur hagkerfisins, minnkar veltuskatta ţannig ađ skattahćkkanir samt vega á móti og gott betur.
Á hinn bóginn, er spurning hvort ţćr skattahćkkanir eru a.m.k. ađ hluta til orsök ţess mikla samdráttar í hagkerfinu, sem klárlega á sér stađ. En, skattar eru í eđli sínu samdráttaraukandi.
Gallinn er, ţó ríkissjóđur hrósi happi, ţá ţíđir samdrátturinn er átt hefur sér stađ, ađ yfir sama tímabil er stađa hvorttveggja í senn atvinnulífs og almennings ađ versna, ţví möguleikar hvor tveggja til ađ afla sér tekna skreppa saman.
Ástand samdráttar ofan í enn frekari samdrátt, er ađ sjálfsögđu ekki sjálfbćrt ástand til lengdar.
- Vćntanlega hefur einhver veitt ţví athygli ađ skuldir hins opinbera eru ekki hćrri en 106%.
- Ţ.e. nokkuđ lćgra en opinberar skuldir t.d. Grikklands, Írlands, Ítalíu og Belgíu mćlast sem hlutfall af landsframleiđslu - Public Finances in EMU 2010.
- Samt, er ríkissjóđur Íslands međ langhćstu vaxtagjöldin, ţ.e. raunskuldabyrđi skv. tölum OECD.
- Ţetta hlýtur ađ stafa af óhagstćđum lánum.
Engar stóryđjuframkvćmdir?
Ţađ virđist ekki útlit fyrir ađ nokkur af áformuđum stórframkvćmdum, ţ.e. 2 ný risaálver á stćrđarskala Reyđaráls, ásamt stćkkun Straumsvíkur - fari af stađ.
- Vandinn snýr ađ fjármögnun ţeirra virkjana sem innlend orkufyrirtćki ţurfa ţá ađ standa straum af.
- Nýveriđ neitađi Ţróunarbanki Evrópu láni til framkvćmda viđ Búđarhálsvirkjun, sem átti ađ knýja stćkkun Straumsvíkur álvers.
- Samt var ákveđiđ ađ halda útbođ, en án fjármögnunar ţá er ekki hćgt ađ sjá, hvađa gagn var af ţeirri athöfn. Virkar á mann eins og "act of desperation".
- Ađrar framkvćmdir virđast manni enn fjćr ţví ađ geta fengiđ fjármögnun, en ţ.s. Straumsvík er starfandi álver, ţá er klárlega minnst áhćtta fyrir erlenda banka ađ lána út á ţá framkvćmd. Ţannig, ađ ef sú fjármögnun er ekki einu sinni ađ ganga, ţarf vart ađ reikna međ hinum.
- Ég get ţví ekki betur séđ, en ađ viđ séum "screwed" - ţ.e. án ţeirra sé ekki nokkur von ţess, ađ áćtlun ríkisstjórnarinnar og AGS gangi upp.
- En án álveranna er vart ađ búast viđ miklum eđa jafnvel nokkrum hagvexti, en spá upp á rúm 2% og 1,7% 2012 frá Seđlabanka byggir á ţví ađ álversframkvćmdir fari af stađ ekki seinna en 2011.
- Ţá verđur ekki heldur af ţeirri tekuaukningu sem reiknađ er međ ađ ríkissjóđur fái, svo hann geti stađiđ undir afborgunum ţeim sem fyrirséđar eru, af lánunum í gegnum AGS prógrammiđ ţegar ţau falla á gjalddaga.
Nauđasamningar - eina vonin til ađ forđa greiđsluţroti!
Ef samiđ er viđ Breta og Hollendinga, ţá eru enn reiđir krónubréfaeigendur eftir auk hinna ímsu banka er viđ skuldum stórfé.
Hvađ vćri ađ ţví, ađ fá ţá alla í einu á eitt sameiginlegt samningsborđ, t.d. í gegnum hinn svokallađa London process? Sjá London Club
En ţ.s. okkar skuldir fyrir utan ţćr tengdar AGS eru einna helst viđ einkaađila, ţá getur ţađ ferli veriđ gagnlegt. En eins og sést ađ ofan, ţó ríkiđ sé međ lćgri skuldir en sum ríki í Evrópu sem hlutfall landsframleiđslu, er skuldastađa ísl. ríkisins samt erfiđust - sennilega vegna óhagstćđra lána. Svo ţađ eitt, ađ skipta erfiđum lánum fyrir hagstćđari myndi skila miklu.
Einn helsti kostur London ferlisins, er ađ á bakviđ ţađ stendur engin ríkisstjórn né einhver stór alţjóđleg stofnun ţ.s. óvinveittar ríkisstj. geta veriđ ađ skemma fyrir okkur, ţess í stađ er ţetta algerlega á grunni frjálsra samninga milli ađila, en međ milligöngu ađilanna er skipa London Klúbbinn.
Mér sýnist ţetta mun skynsamlegra en núverandi stefna, ţ.e. ađ stefna ađ allherjar endurskipulagningu okkar skulda, ekki síst í ljósi ţess ađ hagţróun er ekki ađ standast vćntingar auk ţess, eins og ég tók fram áđa, ađ öll stóryđjuverkefni án undantekninga eru í vandrćđum - sem fátt bendir til ađ muni leysast.
Niđurstađa
Einungis 2. leiđir séu í bođi fyrir Ísland, ţ.e. nauđasamningar eđa greiđsluţrot.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 869840
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning