Við skulum aðeins anda rólega, segi ég. Því ekki eru enn búið að byrta heildrænar niðurstöður fyrir hagþróun fyrra helmings þessa árs. Skoðum hvað Hagstofa Íslands sagði um 1. ársfjórðung:
Fyrsti ársfjórðungur 2010, Hagstofa Íslands
- Einkaneysla, - 0,6%
- Samneysla, - 0,5%
- Fjárfesting, - 15,6% (kemur á móti aukningu á síðasta fjórðungi upp á 16,6%, nettó ef til vill
- fjárfesting plús 1)
- Útflutningur, - 3,6%
- Innflutningur, - 3,3%
- Þjóðarútgj., + 1,3%
- Hagvöxtur, + 0,6%
Áhuga vekur ennfremur að án "árstíðabundinnar leiðréttingar" væri verið að tala um samdrátt upp á 6,9% en ekki hagvöxt upp á 0,6%.
- Væntanlega tekur fólk eftir, að allir þættir dragast saman nema þjóðarútgjöld og fjárfesting - þ.e. ef maður leggur saman fjárfestingu 1. ársfjórðungs við fjárfestingu ársfjórðungsins á undan.
- Það er að sjálfsögðu gleðilegt að kaupmáttur launa hafi hækkað nú.
En þar spilar inn í, að nokkur verðhjöðnun mældis í júní sl. af völdum lækkana á bensíni, sem að nokkru leiti hafa verið teknar síðan til baka í júlí. Ef síðan ríkisstjórnin fer eftir tillögum nýlegrar skýrslu AGS (sjá mína umfjöllun um þá skýrslu: Óháð umfjöllun um skýrslu AGS um ísl. skattakerfið og þær tillögur AGS um skattbreytingar sem þar fram koma! ) um að hækka skatta á eldsneyti og virðisauka skatt á matvæli o.flr. - þá auðvitað er þetta fljótt að ganga alveg til baka.
- En ríkisstjórnin bað um þá skýrslu, því hún er að íhuga enn frekari skattaálögur.
Kaupmáttur eykst í fyrsta sinn frá hruni
"Launavísitala hækkaði um 2,2 prósent frá maímánuði, en rekja má þetta afgerandi launaskrið til ýmissa samningsbundinna launahækkana sem komu til framkvæmda 1. júní síðastliðinn, til dæmis hjá ASÍ, Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja og BSRB."
"Kaupmáttur í júní síðastliðnum var því 0,3 prósentum meiri en í júní á síðasta ári, og 2,6 prósentum meiri en í maímánuði.""Þannig má rekja kaupmáttaraukninguna í júní til launahækkana annarsvegar og verðhjöðnunar hinsvegar sem átti sér stað frá fyrri mánuði."
"Kaupmáttarvísitalan stendur nú í rúmlega 106 og hálfu stigi, og hefur því rýrnað um rúm ellefu prósent frá því í ársbyrjun 2008."
Takið eftir, að allt og sumt sem munar í fjölda atvinnulausra milli 2. ársfjórðung 2009 og 2. ársfjórðungs 2010 er 500 manns.
Sannarlega gott, að 500 færri séu atvinnulausir - en, þetta er engin risasveifla. Þarf ekki nema, að ferðamanna verðtíðin hafi verið að ganga vel. Einnig getur e-h munað um, strandveiðar sjávarútvegs ráðherra, þó umdeildar séu þá veita þær aukna vinnu í sjávarbyggðum víða um land.
- Ef trend fyrra ársfjórðungs er svipað að öðru leiti - þá er út-/innflutningur enn að skreppa saman, sem og samneysla.
Vinnumarkaður á 2. ársfjórðungi 2010
Atvinnuleysi 8,7%
Á öðrum ársfjórðungi 2010 voru að meðaltali 16.200 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 8,7% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 9,4% hjá körlum og 8% hjá konum. Frá öðrum ársfjórðungi 2009 til annars ársfjórðungs 2010 fækkaði atvinnulausum um 500 manns.
Niðurstaða
Ég held að það sé fullsnemmt að kveðja kreppuna að sinni.
- Enn eru skuldamál mjög erfiður hemill á vöxt fyrirtækja - sbr. 40% lána séu í vandræðum.
- Sama á við um heimili, þ.s. tugi þúsunda heimila eru á barmi örvæntingar.
- Þjóðfélagið vantar enn umtalsvert upp á heildartekjur til að standa undir núverandi skuldbindingum, sbr. að enn er nettó viðskiptahalli við útlönd.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning