21.5.2010 | 22:24
Hætta á verðhjöðnun í Bandaríkjunum!
Verstu fréttirnar, virðast vera búnar í bili í Evrópu. Evran rétti aðeins við sér, í dag - föstudag, 21:05. En, stóri léttirinn var að þýska þingið, samþykkti aðgerða pakkann fyrir sitt leiti, sem ákveðinn var á mánudaginn fyrir viku.
Málun í Evrópu, verða að fá að gerjast aðeins lengur. En, Evran er samt sem áður, um 10% lægri en fyrir mánuði.
En, fréttin frá Bandaríkjunum, sem ég vísa til, er sú að -
Tame price rise figures raise fears over deflation
"The shifting nature of risks in the US economy from inflation to deflation was neatly captured by Michael Feroli of JPMorgan in the headline to a research note this week."
""Goodbye Weimar, hello Japan," he wrote after data showed that core consumer prices - which exclude volatile food and energy costs - rose 0.9 per cent in the year to April, the slowest pace in 44 years."
"The core personal consumption expenditures in-dex - the Fed's preferred measure of inflation - rose only 0.6 per cent in the first quarter, compared to a 1.8 per cent increase in the fourth quarter of last year, which was at the middle of the Fed's ideal range for inflation between 1.5 per cent and 2 per cent."
""[Deflation] is not going to be an issue if the economy continues to grow solidly. But if the economy were to relapse, then there would be less room to stimulate the economy," said Jim O'Sullivan, chief economist of MF Global."
Sem sagt, ef Evrópa dettur aftur niður í kreppu, þarf ekki mikið viðbótarbrems á Bandaríkin, til að þau þá fylgi með - einnig.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna hald ég að þú hafir rangt fyrir þér Einar, BNA fara ekki í verðhjöðnun (Ekki nema í mjög skamman tíma) þó Evrópa fari í enn dýpri kreppu.Í BNA virðist vera næg yfirsýn og skilningur á hegðun hagkefisins meðal pólitíkusa til að taka smælegar upplýstar ákvarðanir í efnahgsmálum.
Í evrópu hefur sú þekking bara ekki verið til staðar, upptaka evrunar á sínum tíma og viðvarandi minkun hagvaxtar í samanburði við BNA sannar það. Ef til vill hafa þeir lært en viðbrögðin við skuldavanda aðildaríkjanna nú benda ekki til þess. Til að mynda virðist Merkel haf verið að upggvötva á síðustu vikum að fiat peninga verður að afskrifa í samdrætti.
Guðmundur Jónsson, 22.5.2010 kl. 10:22
Sannarlega eru langtíma horfur USA betri, vegna fólksfj. þróunar.
En, USA hefur sín eigin útgjaldavandamál - Medic Care og Medic Aid, sem er vel leysanlegt, en til þess þarf vilja til verks.
Síðan, er það viðskiptahalli - sem einnig er leysanlegur. Dollarinn, áætlaður að þurfi að falla milli 30-40% af óháðum hagfr.
--------------------------
Annað skammtíma vandamál, er skuldavandi heimila, er bremsar niður eftirspurn - þ.e. vandinn sem getur orsakaða verðhjöðnun.
Vandamál USA eru leysanlegri en vandamál Evrópu, fyrst og fremst vegna hagstæðari fólksfjöldaþróunar. En, til skamms tíma - er til staðar vandi, sem getur alveg vel mögulega, framkallað nýja kreppu.
Ekki að líkindum mjög langvarandi, þ.e. ekki líklegt að hún yrði sambærileg við 3. og 4. áratuginn, en samt sem áður - geta Bandar. sokkið á ný; en þau myndu rétta við sér mun fyrr en Evrópa, úr slíkri seinni dífu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.5.2010 kl. 15:15
?? Rétti evran við, eða tók hún við sér?
Sigurður Hreiðar, 22.5.2010 kl. 15:47
Fall dollarans hefur neikvæð áhrif á hagvöxt í öllum heiminum nema í BNA. þeir eiga enga dollarasjóði bara skuldir og þeir hafa vit á að gefa dollarann út eftir þörfum (meðal annars til að koma í veg fyrir verðhjöðnun) Það sem þeir gerðu 2008 (dæla nýjum dollurum inn í hagkerfið á undan öllum hinum) er lausn fyrir þá en stórkostlegt vandamál fyrir alla hina.
Langtíma horfur í BNA eru ekki bara betri vegna fólksfjöldaþróunar heldur fyrst og fremst vegna vitrænnar heildar hagstjórnar. Hagstæð fólksfjöldaþróun er svo afleiðing af því ekki orsök.
Þjóðverjar og Frakkar hafa safnað sjóðum af evrum og dollurum sem eru hvortveggja myntir sem þeir geta ekki gefið sjálfir. Sem þýðir að ef gengi þessara gjaldmiðla fellur verða þeir fyrir beinu tjóni. Björgunarpakkarnir sem nú flæða til suður evrópu eru skref í rétta átt en þeir eru brot á reglum sambandsins og af því að þeir renna til ákveðinna landa líta hin löndin á það sem tjón fyrir sig, sem veldur síðan þessari tregðu til að gefa út evruna þegar á þarfa að hald. Hinsvegar heyrðist mér á Merkel um daginn að hún væri farinn að sjá stóra samhengið og þessu og teldi orðið ástarbréfaviðskipti ECB í suður evrópu lausn en ekki vandamál gallin er bara sá að hún virðist ekki hafa mikið fylgi við þetta heima fyrir.
Guðmundur Jónsson, 22.5.2010 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning