20.5.2010 | 12:12
Eru skortsölur, rangar?
Hugakiđ skortsölur, sbr. "short selling" er nokkuđ undir smásjánni í dag.
í Evrópu, hamast pólitíkin gegn markađinum, ţ.s. fram ađ ţessu, hefur veriđ heimilt, ađ taka svokallađar skortstöđur, gegn hverju sem er, alveg óháđ ţví hvort ţú átt hlut í viđkomandi eđa ekki.
Um daginn, bannađi Ţýskaland svokallađar "naktar skortstölur" sbr. "naked short-selling".
- Ţetta er, ađ kaupa skortstöđu á t.d. hlutabréf fyrirtćkis, sem ţú átt ekki sjálfur hlut í, eđa ţá á gjaldmiđil, ţótt ţú eigir sjálfur ekkert af honum.
- En, banniđ ţíđir, ađ skorstöđur eru ţá ađeins heimilar, fyrir ţá sem hafa keypt hluti í viđkomandi, en ţá er litiđ á ţađ sem nokkurs konar baktryggingu.
Ţetta er á vissan hátt skemmtilegt deiluefni - áhugavert líka.
Ţađ má líka varpa fram ţeirri spurningu, hvor evrópskir pólitíkusar, séu ekki ađ hengja bakara fyrir smiđ, en skorstöđur - ţ.e. veđmáliđ um ađ e-h tiltekiđ muni falla í verđi, virkar best ţegar markađurinn skynjar veikleika.
- Enron - sem dćmi, ţá uppgötvađi mađur nokkur, spekúlant á markađi, ađ strategía Enron, hafđi mjög alvarlega veikleika, og sá tók skorstöđur gegn Eron, sem hann grćddi síđan á seinna meir, mikiđ - (viđtal viđ ţann mann, ţ.s. hann kvartar undan afstöđu Evr. pólit. - Political tide turns on regulation )(Hans skođun, ađ slíkar ađferđir séu hluti af eđlilegu hlutverki markađarins, og auđveldi rétta verđmyndun). Síđan, bendi ég á örltiđ önnur viđhorf, en ţađ virđist ađ "naktar skorstölur" séu bannađar í Hong Kong, og svo hafi veriđ um árabil - ( HK vindicated by naked shorting ban )
- En, ţ.e. ef til vill, ekki undarlegt ađ pólitíkin vilji - ef til vill - beina sjónum annađ, en ađ sjálfri sér.
- Stađreyndin er sú, ađ öll Evrópuríkin án undantekninga, eru međ halla á sínum ríkissjóđum. Í tilvikum, er ţađ ekki alvarlegt mál ţ.s. skuldir eru ekki mjög miklar, en í mörgum tilvikum - og ţá á ég viđ mun fleiri ríki en bara Grikkland - Spán og Portúgal, ţá eru ríki ađ nálgast augljós varúđarmörk - ţ.e. međ erfiđan halla + augljósa veikar framtíđarhorfur um hagvöxt + ásamt ţví ađ stutt er í mannfćkkun hefjist af alvöru.
- Ţegar viđ leggjum saman, hćkkandi međalaldur og fćkkandi vinnandi höndum - sem veldur ţví ađ langtímakostnađur er á uppleiđ á sama tíma og tekjumöguleikar framtíđar eru augljóslega ekki góđir, á sama tíma og skuldir fara ört hćkkandi og halli virđist lítt viđráđanegur í mörgum ríkjum -
- Ţá er ef til vill, ekki stórfurđulegt, ađ markađurinn skynji veikleika.
- Reyndar - ţađ furđulega, er ađ hann hafi ekki brugđist viđ fyrr!
- Skorstöđur myndu ekki virka svo vel, ef ekki vćru til stađar ţessir augljósu veikleikar.
Ţannig, ađ ţađ má sannarlega velta ţví fyrir sér hvort hamagangurinn í Evr. fjölmiđlum, um stjórnlausa markađi, sem séu ađ hóta ţví ađ varpa ríki eftir ríki fram af bjargbrúninni - séu ekki einmitt klassískt dćmi um ađ hengja bakara fyrir smiđ.
Schäuble interview: Berlins strictures
Merkel warns markets over regulation
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigi veit ég ţađ, en hitt veit ég, ađ komman í fyrirsögninni er röng.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.5.2010 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning