20.5.2010 | 12:12
Eru skortsölur, rangar?
Hugakiđ skortsölur, sbr. "short selling" er nokkuđ undir smásjánni í dag.
í Evrópu, hamast pólitíkin gegn markađinum, ţ.s. fram ađ ţessu, hefur veriđ heimilt, ađ taka svokallađar skortstöđur, gegn hverju sem er, alveg óháđ ţví hvort ţú átt hlut í viđkomandi eđa ekki.
Um daginn, bannađi Ţýskaland svokallađar "naktar skortstölur" sbr. "naked short-selling".
- Ţetta er, ađ kaupa skortstöđu á t.d. hlutabréf fyrirtćkis, sem ţú átt ekki sjálfur hlut í, eđa ţá á gjaldmiđil, ţótt ţú eigir sjálfur ekkert af honum.
- En, banniđ ţíđir, ađ skorstöđur eru ţá ađeins heimilar, fyrir ţá sem hafa keypt hluti í viđkomandi, en ţá er litiđ á ţađ sem nokkurs konar baktryggingu.
Ţetta er á vissan hátt skemmtilegt deiluefni - áhugavert líka.
Ţađ má líka varpa fram ţeirri spurningu, hvor evrópskir pólitíkusar, séu ekki ađ hengja bakara fyrir smiđ, en skorstöđur - ţ.e. veđmáliđ um ađ e-h tiltekiđ muni falla í verđi, virkar best ţegar markađurinn skynjar veikleika.
- Enron - sem dćmi, ţá uppgötvađi mađur nokkur, spekúlant á markađi, ađ strategía Enron, hafđi mjög alvarlega veikleika, og sá tók skorstöđur gegn Eron, sem hann grćddi síđan á seinna meir, mikiđ - (viđtal viđ ţann mann, ţ.s. hann kvartar undan afstöđu Evr. pólit. - Political tide turns on regulation )(Hans skođun, ađ slíkar ađferđir séu hluti af eđlilegu hlutverki markađarins, og auđveldi rétta verđmyndun). Síđan, bendi ég á örltiđ önnur viđhorf, en ţađ virđist ađ "naktar skorstölur" séu bannađar í Hong Kong, og svo hafi veriđ um árabil - ( HK vindicated by naked shorting ban )
- En, ţ.e. ef til vill, ekki undarlegt ađ pólitíkin vilji - ef til vill - beina sjónum annađ, en ađ sjálfri sér.
- Stađreyndin er sú, ađ öll Evrópuríkin án undantekninga, eru međ halla á sínum ríkissjóđum. Í tilvikum, er ţađ ekki alvarlegt mál ţ.s. skuldir eru ekki mjög miklar, en í mörgum tilvikum - og ţá á ég viđ mun fleiri ríki en bara Grikkland - Spán og Portúgal, ţá eru ríki ađ nálgast augljós varúđarmörk - ţ.e. međ erfiđan halla + augljósa veikar framtíđarhorfur um hagvöxt + ásamt ţví ađ stutt er í mannfćkkun hefjist af alvöru.
- Ţegar viđ leggjum saman, hćkkandi međalaldur og fćkkandi vinnandi höndum - sem veldur ţví ađ langtímakostnađur er á uppleiđ á sama tíma og tekjumöguleikar framtíđar eru augljóslega ekki góđir, á sama tíma og skuldir fara ört hćkkandi og halli virđist lítt viđráđanegur í mörgum ríkjum -
- Ţá er ef til vill, ekki stórfurđulegt, ađ markađurinn skynji veikleika.
- Reyndar - ţađ furđulega, er ađ hann hafi ekki brugđist viđ fyrr!
- Skorstöđur myndu ekki virka svo vel, ef ekki vćru til stađar ţessir augljósu veikleikar.
Ţannig, ađ ţađ má sannarlega velta ţví fyrir sér hvort hamagangurinn í Evr. fjölmiđlum, um stjórnlausa markađi, sem séu ađ hóta ţví ađ varpa ríki eftir ríki fram af bjargbrúninni - séu ekki einmitt klassískt dćmi um ađ hengja bakara fyrir smiđ.
Schäuble interview: Berlins strictures
Merkel warns markets over regulation
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigi veit ég ţađ, en hitt veit ég, ađ komman í fyrirsögninni er röng.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.5.2010 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning