Eitthvað dalaði við Evran í dag, aftur gagnvart Dollar - en, þó stendur hún enn hærra gagnvart honum, en á föstudag s.l.

Einn augljós galli, við það að bjóða fylgiríkjum sínum að ábyrgjast lán fyrir þau, er að þá geta þau lán fallið á þitt riki, eftir allt saman.

  • Mjög forvitnileg hreyfing var í dag, þ.e. mjög mikil kaup hófust á gulli og það voru aðallega þýskir aðilar sem voru að kaupa.
  • Það liggur eiginlega beint við, að þetta eru þeirra viðbrögð við þeirri frétt, að þýskaland geti nú lent í því, að verða ábyrgt fyrir lánum til Grikklands og jafnvel fleiri ríkja.

 

Gold hits all-time high as investors seek haven

Gold prices hit an all-time high as demand surged to the highest level since the collapse of Lehman Brothers in 2008 amid volatile financial markets in Europe...Spot gold in London surged to above $1,230 a troy ounce, surpassing the previous record set in December last year.

"Michael Kramer, president of Manfra, Tordella & Brookes, a large New York-based coin dealership, said: “The demand has been huge overseas. Most of it is ending up in Germany.”"

 

  • Sögulega séð, er gull og demantar, aðrir dýrir skartgripir, málverk - hinn dæmigerði lysti yfir þ.s. ríkt fólk sækist eftir, ef það telur tíma óvissu og erfiðleika fara í hönd.
  • Verð á gulli, og öllu úr dýrum málmum eða úr eðalsteinum; hækkar í verði, þegar kreppa er talin framundan.
  • Þetta felur því geinilega í sér, forspá þeirra aðila um framhaldið, að þeir kjósi að kaupa gull.

-------------------------------------

 

Italy pays high yield in bond auction

"Italy paid a high price for the sale of debt on Tuesday in the first test of investor appetite for new eurozone debt since the unveiling of a €750bn rescue package for the region."

"Although the €5.5bn auction of 12-month loans was twice covered, Italy had to pay the highest yield on 12-month loans for a year to attract investors."

"Analysts said Italy had to pay a premium of 15 basis points, which is the extra amount they had to pay above existing comparable debt already trading in the market."

"By contrast, the UK successfully sold £2.25bn in 17-year bonds without having to pay an extra premium to boost demand. The UK bond auction was more than twice covered and average yields were 4.47 per cent."

"But another analyst said the real test would come on Thursday when Italy is due to issue €1.5bn-€3bn of five-year bonds and €1bn-€2bn of 15-year notes."

 

  • Evrulandið Ítalía, þarf að bjóða yfirverð fyrir ríkisskuldabréf, daginn eftir að Evrópusambandið tilkynnir, um björgunar pakka sinn. 

Áhugavert - ekki satt?

  • Sama dag, selur Bretland sem enn hefur sitt pund, einnig ríkisskuldabréf og er ekki neytt af markaðinum til að bjóða yfirverð.

Mjög áhugavert, sérstaklega í ljósi þess að skuldalega er Bretland ekki í neitt mikið betri málum en Ítalía, og að auki er Bretland með halla á sínum ríkissjóði í kringum 10% - sem allir telja vera ósjálfbæran, og verði því að lækka.

Áhugavert - sem sagt - að þrátt fyrir alla þá galla, fái þeir samt betri díl en Evrulandið Ítalía.

Þetta getur verið vísbending þess, að ekki séu fjárfestar að blindast af einhverrji glýju vegna, björgunarpakkans. 

Sjáum hvað setur!

-----------------------------------

Fyrir fylgiríki Evrópusambandsins, sem skulda nú að meðaltali e-h um 80% af þjóðarframleiðslu, og eru með ríkissjóðs-halla að meðaltali e-h yfir 6%; og standa að auki frammi fyrir því, að þurfa að skera velferðarríki niður, minnka lífskjör - þá hefur það sannarlega neikvæða hlið, að hafa skrifað upp á lánsloforð fyrir 440 milljarða Evra.

  • Það setur hreinlega spurningu um það, hvaða ríki - þegar á hólminn er komið - í reynd geta bætt þeim pakka á sig.
  • Svo þ.s. mjög skiljanlegt, að mínu mati, að nú þegar menn eru aðeins byrjaðir að íhuga hvað hefur átt sér stað, af meiri dýpt - þá renni tvær grímur á einhverja.

Sá frestur sem Evrópuríkin hafa keypts sér, með þessum pakka, getur því reynst skemmri en marga grunar - sem þíðir að ríkisstjórnir Evrópu verða að hreyfa sig hratt, ef þær eiga að geta náð því takmarki að forðast nýja holskeflu.

  • Þetta er líke mjög sennilega, síðasta tækifærið. 
  • Fleiri lánapakka, verður vart hægt að skrifa upp á. 

Það verður því mjög spennandi að fylgjast með, hvað gerist þegar sumarið fer í hönd - en, ímislegt bendir til þess, að ef til vill hafi Evrópa ekki lengri tíma, en fram á næsta haust.

Fyrir áhugasama, bendi ég á eftirfarandi grein:

It’s not the way to solve eurozone debt crisis

The shock of this package will eventually give way to less awe. As all the AAA-rated nations in Europe have 70-80 per cent of gross domestic product public debt ratios already — not far behind the “junk bond” states (and worse than Spain), we reckon the market will soon wake up to the fact that this deal is a form of contagion by official action."

"This package is not the circuit breaker to end the crisis because it involves the creation of more sovereign debt to solve the problem of too much."

...the world is facing a major sovereign debt crisis that will squeeze economic growth and possibly deliver a series of debt default events down the road. Sovereign debt issuance is now sucking up 25 per cent of available world savings and that will squeeze the ability of the private sector to invest in productive opportunities...Remember, average sovereign debt in the eurozone will be about 85 per cent this year and the eurozone will be running an average budget deficit of about 6.5 per cent in 2010. That’s bad enough. But it is actually lower than in the UK, the US and Japan. UK sovereign debt to GDP will surpass that of the eurozone average by 2011, as will the US, while Japan’s is already more than double. The US and UK budget deficits will be in double digits this year and probably next."

 

Látum þetta gott heita í dag!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband