Mynd að komast á AGS plan fyrir Grikkland!

Sjá frétt Financial Times: Greece agrees €24bn austerity package

Ljóst virðist, af upptalingunni, yfir aðgerðir, sem gríska ríkisstjórnin, virðist vera búin að samþykkja að innleiða á næstu 3. árum; að ekki verður um auðvelt verk að ræða.

 

  • Two to three percentage points increase in value-added tax
Fram kemur í frétt, að virðisaukaskattur, hefur þegar verið hækkaður á þessu ári. 
 
  • Three-year public sector pay freeze; recruitment frozen
Frysting á kauphækkunum, til ríkisstarfsmanna næstu 3. ár. Bann, við nýráðningum, yfir sama tímabil.
 
  • Abolition of ‘13th and 14th monthly salary’ for public sector workers; 5 per cent cut in allowances
Hætt, að greiða opinberum starfsmönnum, aukamánuð(i). Fríðindi skorin niður.
 
  • No renewals for short-term public sector contracts
Samningar við skammtímaráðna opinbera starfsmenn, ekki endurnýjaðir, þegar þeir renna út.
 
  • Closure of more than 800 out-dated state entities
Loka á, yfir 800 úreltum ríkisstofnunum.
 
  • Opening up of more than 60 ‘closed-shop’ professions
Opna upp á gátt, yfir 60 starfsgreinar, þ.s. til staðar eru takmarkanir á fjölda þeirra sem starfa í viðkomandi grein. 
 
Sambærileg dæmi á Íslandi, er akstur leigubíla í Reykjavík - sem er háð leyfum sem starfsgreinin sjálf stjórnar.
 
Slíkt, er talið óhagkvæmt, af hagfræðingum. En, reikna má fastlega með átökum, við viðkomandi starfsgreinar - þ.e. verkföll.
 
  • Overhaul of pension system: raising average retirement age (from 53) to 67 for men and women; cutting state corporation pensions.
Þetta er engin smá breiting, þ.e. hækkun á eftirlauna aldri ríkisstarfsmanna, úr 53 í 67, á sama tíma og ellilífeyrir er einnig lækkaður.
 
  • Privatisation: sales of state corporations; flotations on Athens stock exchange; sales and leasing of state-owned properties

Umfangsmikil einkavæðing, á eignum og fyrirtækjum í eigu ríkisins.

-----------------------------------

Ljóst er, að nokkur at þessum atriðum, verða mjög augljóslega, mikil hitamál í Grikklandi, ef og þegar, ríkisstjórnin gerir tilraun til að innleiða þau atriði.

  • Reikna má með verkfalls-aðgerðum hópa, sem stendur til að missi lögleiðingu/einkaleyfi.
  • Líklegt er að ríkisstarfsmenn, bregðist mjög harkalega við svo stórfelldri hækkun, eftirlauna aldurs.
  • Að auki má einnig búast við, að sama eigi við lækkun launa og missi fríðinda.

---------------------------------

Það verður að koma í ljós hvernig Grikkjum mun ganga.

En, vísbendingar í þessari frétt, benda til að menn séu að semja um 3. ára AGS plan, sem muni kosta í heildina e-h nálægt 120 milljörðum Evra.

Hovrt að það dugar, til að sannfæra markaði, er önnur saga.

Einnig, hvort markaðir muni þá ekki snúa sér að Portúgal, þannig að Portúgal þurfi einnig fljótlega á sambærilegri björgun að halda.

Spurning, er einnig um Írland, sem er næsta land þar á eftir, þegar kemur að erfiðri stöðu.

Síðan, lönd eins og Spánn - Ítalía - jafnvel Bretland. 

 

Við lifum á spennandi tímum.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgeir Ragnarsson

Þetta hljóma nú bara eins og þarfar aðgerðir að flestu leyti.

Hvaða land hefur efni á að láta ríkisstarfsmenn á ríkisgreidd ellilaun 53 ára og greiða þeim síðan öllum lífeyri í 25-50 ár?!?!?!

Mér sýnist nú á öllu að Grikkir hafi jafnvel verið í enn meira rugli en Íslendingar á sínum tíma.

Þorgeir Ragnarsson, 30.4.2010 kl. 14:20

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þ.e. sjálfsagt hægt að vera sammála því - en, maður veltir þó fyrir sér, hverngi mun ganga að innleiða samt sem áður þær aðgerðir, en grísk stéttarfélög, eru þekkta fyrir margt annað, en að vera eftirlátsöm.

Enginn vafi, að grikkir lifðu langt um efni fram.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.4.2010 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband