Grikkland gjaldþrota, þann 19. maí n.k.

Þetta er hörmulegt drama, sem við höfum fyrir augum okkur. Þ.e. hrun Grikklands.

 

Sjá frétt BBCGreek bonds rated 'junk' by Standard & Poor's

 

"Greece needs to raise 9bn euros by 19 May, but has said it cannot go to the markets because of "prohibitive" interest rates."

 

Með öðrum orðum, segir sú yfirlísing hvorki meira né minna en að Grikkland, verði greiðsluþrota þann 19. maí n.k.

 

"Greece's 2-year government bond yield surged to almost 15% on Tuesday, making it highly expensive for the country to borrow from the debt market."

"Greek 5-year yields hit 10.6%, higher than many emerging market economies, including Ecuador at 10.5% and Ukraine at 7.1%."

 

Grikkland, er með öðrum orðum, í svo alvarlegum bráðavanda að um þessar mundir, er hreinlega kapphlaup við tímann, um að setja saman björgunarpakka - fyrir "deadline".

 

Standard & Poor's downgrade Greek credit rating to junk status

"Gary Jenkins, head of fixed income research at Evolution Securities, said: "The longer it takes to get the Greek rescue package together, the worse things will get. Everyone knows that markets hate uncertainty. There is a danger that events could spiral out of control in the absence of decisive action." "

 

Með öðrum orðum, ef Evrópusambandið tekur ekki skjóta ákvörðun, í samvinnu við AGS, þá sé einnig sú ógn til staðar, að vandi Grikklands eytri út frá sér - en, margir óttast að fjárfestar fari að fyllast ótta, vegna t.d. Portúgals, jafnvel einnig Ítalíu og Spánar.

En, öll þessi ríki eiga um þessar mundir við erfiðan efnahags vanda að stríða.

 

Síðan er einn vandinn enn sá, að Grikkland þarf miklu meira en 45 milljarða Evra:

Standard & Poor's downgrade Greek credit rating to junk status

Economists believe Greece will need more than the €45bn pledged so far. Erik Nielsen of Goldman Sachs said today that rescuing the Greek economy could require €150bn over the next three years. "I suspect some haggling is now going on between the IMF and the eurozone on how they can share the burden of a bigger programme," he said.

Steven Major, head of fixed income research at HSBC, estimated Greece would need €110bn over the next two years and that "a longer-term plan was in everyone's best interests".

At a meeting of the IMF in Washington at the weekend, finance ministers admitted that €45bn was just the start of what was needed. Greek officials are understood to be pushing for a three-year deal, as the bare minimum."

 

En, í augnablikinu virðist ekki vera pólitískur stuðningur innan Evrópusambandsins, fyrir nema aðeins 45 milljarða Evra pakka, sem aðeins myndi duga eitt ár.

En, hættan er þá, þ.s. markaðirnir vita alveg að vandamál grikkja væru þá alls ekki leyst, að slík framsetning stöðvi hreinlega ekki þann hættulega spíral, á mörköðum sem nú virðist vera að fara af stað; þannig að hann hreinlega spili sig áfram.

Við lifum á spennandi tímum!

 

Kv.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Tragedía eins og voti draumur ESB-sinna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.4.2010 kl. 15:46

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

April 28 (Bloomberg) -- European policy makers may need to stump up as much as 600 billion euros ($794 billion) in aid or buy government bonds if they are to stamp out the region’s spreading fiscal crisis, said economists at Goldman Sachs Group Inc., JPMorgan Chase & Co. and Royal Bank of Scotland Group Plc. (BN)

======================= 

Það eina sem sennilega gæti bjargað þessu er nucelar option fyrir ECB: => KAUPA RÍKISSKULDABRÉF !

En það er bannað (Maastricht) því það eru 16 sjálfstæðir ríkissjóðir í evru og ekki hægt að gera upp á milli þeirra. Hver á hvað og á hvaða verði og á hvaða haircut og svo framvegis. Grikland er bust svo við hin 15 viljum ekki borga það og sitja uppi með þeirra bréf sem verða skafmiðar eða happdrættismiðar eftir smá stund. Matla er 77 sardínur, Ítalía er elliheimili og Spánn er tímasprengja, Portúgal er galið og Írland er eins og það er. Mix max og allt í steik. Þetta myndi enda með Evrópsku Ponzy bankanum      

Svona er að hafa plat seðlabanka og ónýta piparmynt á ónýtu efnahagssvæði draumóramanna. Seðlabanki byggður á REGLUGERÐUM !!!  Hhahahah.

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 18:16

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Það undarlega var hversu lengi markaðurinn var að skilja áhættuna sem er innbyggð í myntina evru. Það er mér óskiljanlegt. 

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 18:22

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Tja, Gunnar - vandi Grikklands, er þegar að eytra út frá sér.

Lækkun mats fyrir Spán, í dag. Lækkun mats fyrir Portúal, í dag.

Ríkisstjórn Portúgals, er hrædd - sbr.:

"The Portuguese government said on Wednesday it would immediately implement austerity measures initially planned for 2011 in an effort to regain the confidence of international financial markets after a downgrade of its sovereign debt hit borrowing costs and share prices.

José Sócrates, Portugal’s Socialist prime minister, said the government would accelerate plans to increase capital gains tax, introduce new road tolls and reduce spending on unemployment and other welfare payments. High earners would also pay more income tax."

Og, sú hræðsla er ekki ástæðulaus.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 19:53

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Lækkun mats, fyrir Portúgal, í gær - náttúrulega.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 19:53

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Einar - og þessi vandamál munu ekki fara neitt þó svo að kannski fjölmiðlar nenni ekki að fylgja málinu eftir. Þau hverfa ekki.

Það er afskaplega ólíklegt að ECB fái leyfi til að kaupa bréf ríkisstjórna. Það væri stríð við þá sem tóku þátt í EMU í skjóli Maastrict sáttmálans. Það myndi senda boðskort á pólitískt stríð, og nóg er af því nú þegar. Danske Bank skrifaði í dag að sökkullinn undir myntbandalaginu sé nú óbætanlega skaðaður. Það var "pæn underdrivelse" (understatment) hjá þeim. Danske Bank: Euroen har taget varig skade

Kv 

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur
  • Dollar karfa verdfall

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 316
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband