28.3.2010 | 15:37
Hvað er að gerast í Evrópu? Hver er framtíð Evrunnar? Hvað er að gerast með, samskiptir Þýskalands vs. restarinnar af Evrópu?
Það virðist sem að vandræði Grikklands, séu að verða einhvers konar trigger atburður. En, viðbrögð þjóðverja, þýskra stjórnvalda, hafa verið óvenju hörð, sem hefur áreiðanlega komið mörgum á óvart.
- En, upplifun þjóðverja heima fyrir virðist vera sterk, á þann hátt, að klúður annarra þjóða innan Evrópusambandsins, sé ekki endilega vandamál þjóðverja.
- Sterk andstaða innan Þýskalands virðist vera uppi um, að nota þýskt skattfé, til að redda þeim sem þjóðverjum sýnist hafi lifað um efni fram, klúðraðr eigin málum.
- Í þessu ljósi má skoða hröð viðbrög Wolfgang Schäuble og Angelu Merkel.
Sjá Skýringarmynd:
Eins og sést á þessari mynd, þá þvert ofan í þ.s. væntingar voru um, þegar Evrusamstarfið var hafið, hefur ekki orðin þróun í átt til aukinnar samkeppnishæfni, hinna mismunandi hagkerfa Evrópu.
Ef myndin er skoðuð, þá hefur þýskaland - neðsta línan - og Austurríki - næst neðsta línan, ágætlega haldið samkeppnishæfni sinni.
Það áhugaverða, er að samkeppnishæfni flestra annarra, hefur hrakað jafnt og þétt samaborið við skilvirkustu löndin, þ.e. Þýskaland og Austurríki, þ.e. vinnuafl hefur jafnt og þétt orðið dýrara.
Þetta þíðir einfaldlega, að verkamenn í öðrum löndum en Þýskalandi og Austurríki, hafa verið að verðleggja sig út af markaðinum. Með öðrum orðum, þeir hafa verið að glata möguleika á því, að geta haldið áfram að framleiða, á samkeppnishæfu verði. Að öllu jöfnu, þíðir því um líkt, að framleiðsla á varningi hefur væntanlega verið að hnigna í þeim löndum, sem hafa verið að glata sinni samkeppnishæfni.
Verstu löndin, þau sem hafa hæstan kostnaðinn, eru akkúrat löndin við Mijarðarhaf, akkúrat þau lönd, sem eru í verstu efnahagsörðuleikunum.
Málið er, að svo virðist sem, að þau hafi verið að brúa bilið, með lántökum. Þ.e. þau hafi brugðist við því ástandi, að framleiðslu hefur verið að hnigna, með því að notfæra sér ástand umliðins áratugar, eins og Íslendingar gerðu, að það var ofgnótt á ódýru lánsfé. En, nú er komið að skuldadögum.
Þessi niðustaða hlýtur að vera mjög alvarlegt áfall, fyrir íslenska talsmenn Evrópusambands aðildar og það plan þeirra, að Ísland eigi að taka upp Evru. Því, skv. ofangreindu grafi, þá virðist flest þ.s. talið var að fengis fram með Evru - þ.e. aukin skilvirkni hagkerfa Evrópu, betri samkeppnishæfni - ekki hafa skilað sér; nema fyrir Þýskaland og Austurríki.
Skoðum aðeins hvernig Stratfor greinir málið. En, Stratfor er bandaríks einkastofnun, og því hefur engra hagsmuna að gæta í tengslum við málefni Evrópu. Þeir selja einfaldlega greiningar á heimsmálum, til þeirra sem vilja kaupa aðgang að þeirra greiningum:
"STRATFOR has always doubted the euro would last. Having the same currency and monetary policy for rich, technocratic, capital-intensive economies like Germany as for poor, agrarian/manufacturing economies like Spain always seemed like asking for problems. Countries like Germany tend to favor high interest rates to attract investment capital. They dont mind a strong currency, since what they produce is so high up on the value-added scale that they can compete regardless. Countries like Spain, however, need a cheap currency, since there isnt anything particularly value-added about most of their exports. These states must find a way to be price competitive. Their ability to grow largely depends upon getting access to cheap credit they can direct to places the market might not appreciate. "
Þarna er grunnvandinn, útskýrður með hreint mjög ágætum hætti, en iðnríki eins og Þýskaland sem framleiðir hátækni vélar og tæki, fær þannig mjög mikinn virðisauka út úr þeim hráefnum, sem lögð eru í framleiðsluna. Þ.s. virðisaukinn er mikill, stendur hagkerfið undir háum launum. En, ábending Stratfor er, að þetta þíðir einnig, að hagkerfið getur alveg lifað með ágætum hætti við dýran gjaldmiðil, þ.s. verðálagið sem þá skapast af gjaldmiðlinum sé tiltölulega lágt hlutfall, af heildarverðmæti famleiðslunnar.
En, land sem lifir við grunnframleiðslu, þ.s. verðmæta-aukningin eða virðisauki við framleiðslu sé hlutfallslega mun minna, þá sé um að sama skapi verðálagið sem gjaldmiðillinn framkallar, að sama skapi mun hærra hlutfall, af því heildarverði sem hægt sé að fá fyrir framleiðsluna; og því getur verðið fyrir gjaldmiðilinn ráðið úrslitum um samkeppnishæfni. Að auki, á slík framleiðsla erfitt með að standa undir háu launsatigi, eins og við íslendingar þekkjum af eigin reynslu.
Það sé því, erfitt fyrir lönd af típu A og lönd af típu B, að starfa við sama gjaldmiðil.
Því miður, er Ísland aftur hrapað niður í að vera típa B hagkerfi, þ.e. framleiðsla með lágan virðisauka, er grundvöllur hagkerfisins. En, uppbygging bankakerfisins, á umliðnum áratug, var einmitt tilraun er mistókst, við það að koma Íslandi inn í típu A.
STRATFOR figured that creating a single currency system would trigger high inflation in the poorer states as they gained access to capital they couldnt qualify for on their own merits. We figured such access would generate massive debts in those states. And we figured such debts would contribute to discontent across the currency zone as the European Central Bank (ECB) catered to the needs of some economies at the expense of others.
All this and more has happened. We saw the 2008-2009 financial crisis in Central Europe
Þarna kemur til, að þ.s. hágengi gjaldmiðilsins leiðir til þess að frumframleiðsla - sbr. matvælaframleiðsla - verður ósamkeppnisfær. En, í S-Evrópu, virðist hafa gerst akkúrat sami hluturinn, og við íslendingar höfum oft gengið í gegnum. Þ.e. sterkur gjaldmiðill leiðir til þess, að innflutningur eykst á kostnað útflutnings. Atvinnulífið, þ.e. útflutningurinn er ekki fær, um að keppa við aðra þjóðfélagsstarfsemi, um laun. Á sama tíma, verður honum örðugt, að halda markaðslegri stöðu, á útflutnings mörkuðum. Þannig, að útflutnings starfsemi hnignar, og fókusinn í þjóðfélaginu fer í staðinn yfir í neyslu og innflutning - alveg eins og gerðist hérlendis á umliðnum áratug.
Hágengið bjó til falsk ríkidæmi, þ.e. íbúar landsins hér eins og í S-Evrópu, gátu keypt mikið fyrir laun sín. Kaupmáttur var í raun falsaður, ekki viljandi, heldur óviljandi með gjaldmiðli sem var of sterkur fyrir útflutnings greinar.
Alveg eins og hérlendis, verður þróun þ.s. innflutningur verður meiri að verðmætum en útflutningur, og eins og hér, ágerist það ástand eftir því sem líður á umliðinn áratug.
Afleiðingin, verður alveg sú hin sama, þ.e. skuldasöfnun þ.s. þjóðfélagið lifir um efni fram, almenningur í S-Evrópualveg eins og hér, er skuldum vafinn eftir neyslufyllerí umliðins áratugar.
Alveg eins og hér, stefnir í að næsti áratugur verði áratugur efnahagslegrar hnignunar og að lífskjörum hnigni, ár frá ári - eða þangað til, að innlendur kostnaður hefur lækkað nægilega til þess, að útflutningsgreinar taki við sér á nýjan leik.
Reyndar, er þessi þróun að gerast hraðar hér, þ.e. við gátum fellt gengið og þannig lækkað kostnað atvinnuveganna; svo að nú þegar er útflutningur í aukningu. En, þ.s. S-Evrópa býr enn við háan gjaldmiðil, getur aðlögunin einungis farið fram í formi rýrnunar kjara og í formi efnahags samdráttar.
Hérlendis, er í raun frekari efnahags samdráttur algerlega óþarfur - en, vandinn er stefna núverandi ríkisstjórnar, sem er algerlega að óþörfu að valda frekari efnahags samdrætti.
The crux of the current crisis in Europe is that most EU states, but in particular the Club Med states of Greece, Portugal, Spain and Italy (in that order), have done such a poor job of keeping their budgets under control that they are flirting with debt defaults. All have grown fat and lazy off the cheap credit the euro brought them. Instead of using that credit to trigger broad sustainable economic growth, they lived off the difference between the credit they received due to the euro and the credit they qualified for on their own merits. Social programs funded by debt exploded; after all, the cost of that debt was low as the Club Med countries coasted on the bond prices of Germany. ...The resulting government debt load in Greece which now exceeds annual Greek gross domestic product will probably result in either a default (triggered by efforts to maintain such programs) or a social revolution (triggered by an effort to cut such programs). It is entirely possible that both will happen.
Þessi lýsing að ofan, kemur okkur íslendingum kunnuglega fyrir sjónir, þ.s. við lfðum síðastliðinn áratug með mjög svipuðum hætti um efni fram, og afleiðingin er mjög svipuð - erfið skuldastaða og efnahags samdráttur, jafnvel hætta á gjaldþroti, ef ekki tekst að snúa ástandi efnahags samdráttar við.
What made us look at this in a new light was an interview with German Finance Minister Wolfgang Schauble on March 13 in which he essentially said that if Greece, or any other eurozone member, could not right their finances, they should be ejected from the eurozone. This really got our attention. It is not so much that there is no legal way to do this. (And there is not; Greece is a full EU member, and eurozone membership issues are clearly a category where any member can veto any major decision.) Instead, what jumped out at us is that someone of Schaubles gravitas doesnt go about casually making threats, and this is not the sort of statement made by a country that is constrained, harnessed, submerged or placated. It is not even the sort of statement made by just any EU member, but rather by the decisive member. Germany now appears prepared not just to contemplate, but to publicly contemplate, the re-engineering of Europe for its own interests. It may not do it, or it may not do it now, but it has now been said, and that will change Germanys relationship to Europe.
Ábending Strafor er beinlínis sú, að lykilatburðarás sé nú í gangi í Evrópusambandinu. Þjóðverjar séu nú að toga í bandið, eða reyðtigin, og hver sem útkoman verður; þá muni þetta leiða til breytinga á samstarfi þjóða innan ESB.
Part of being within the same currency zone means being locked into the same market. One must compete with everyone else in that market for pretty much everything. This allows Slovaks to qualify for mortgage loans at the same interest rates the Dutch enjoy, but it also means that efficient Irish workers are actively competing with inefficient Spanish workers or more to the issue of the day, that ultraefficient German workers are competing directly with ultrainefficient Greek workers.
Þarna eru þeir að vísa til myndarinnar að ofan, sem sýnir þróun samkeppnishæfni vinnuafls innan Evrópusambandsins frá 2000 til 2010.
Those who are not as productive try to paper over the problem with credit. Since the euro was introduced, all of Germanys euro partners have found themselves becoming less and less efficient relative to Germany. Germans are at the bottom of the graph, indicating that their labor costs have barely budged. Club Med dominates the top rankings, as access to cheaper credit has made them even less, not more, efficient than they already were. Back-of-the-envelope math indicates that in the past decade, Germany has gained roughly a 25 percent cost advantage over Club Med.
Eins og kemur fram þarna, hnignaði samkeppnishæfni meðlima Evrunnar, S-Evrópuríkin stóðu sig verst; en á sama tíma, eykst samkeppnishæfni þýsks vinnuafls á þeirra kostnað.
Sem sagt, í þráðbeinni samkeppni innan sömu mynntar, þá í raun og veru, vinnur þýskt hagkerfi fullan sigur; á meðan önnur hagkerfi láta undan síga - safna skuldum.
The implications of this are difficult to overstate. If the euro is essentially gutting the European and again to a greater extent the Club Med economic base, then Germany is achieving by stealth what it failed to achieve in the past thousand years of intra-European struggles. In essence, European states are borrowing money (mostly from Germany) in order to purchase imported goods (mostly from Germany) because their own workers cannot compete on price (mostly because of Germany).
Þetta er áhugaverð greining. En, þýskaland virðist vera að vinna nokkurs konar hagkerfislegan sigur, á restinni af Evrópu, í stað þess að vinna hernaðarlegra sigra á eldri tíð. Evran virðist beinlínis vera, að efla hag Þýskalands á kostnað hinna ríkjanna.
The paradigm that created the European Union that Germany would be harnessed and contained is shifting. Germany now has not only found its voice, it is beginning to express, and hold to, its own national interest. A political consensus has emerged in Germany against bailing out Greece. Moreover, a political consensus has emerged in Germany that the rules of the eurozone are Germanys to refashion. As the European Unions anchor member, Germany has a very good point. But this was not the union the rest of Europe signed up for it is the Mitteleuropa that the rest of Europe will remember well.
Reprinting or republication of this report on websites is authorized by prominently displaying the following sentence at the beginning or end of the report, including the hyperlink to STRATFOR: "This report is republished with permission of STRATFOR
Miteleuropa - var þ.s. nasistar kölluðu það viðskipta fyrirkomulag við lönd mið-Evrópu, er þeir komu á, á árunum fyrir seinna stríð. En, það kerfi var hannað með þeim hætti, að þýskaland græddi á því.
Það er auðvitað stórfelld kaldhæðni í því, að ef óaðvitandi hin Evrópuríkin, hafa í raun og veru, gengist inn á fyrirkomulag, þ.s. þýska hagkerfið græðir á tá og fingri, meðan hinum hagkerfunum blæðir jafnt og þétt, að sama skapi.
Að sjálfsögðu felur þessi hlutfallslega hnignun hinna ríkjanna í sér að Þýskaland verður stöðugt meira ríkjandi innan Evrópusambands samstarfsins.
Það má eiginlega segja, að með því að færa vald sitt í þá púlíu sem Evrópusambandið er, þá um leið séu þjóðir að verulegu leiti að færa þýskalandi á sylfurfati völd yfir þeirra málum, í gegnum þ.s. er að verða yfirgnæfandi völd Þýskalands innan Evrópusambandsins.
Sannarlega getur Þýskaland ekki ráðið öllu eitt og sér, en núverandi krísa færiri því mjög mikla aukningu áhrifa, þ.s. Þýskaland ræður yfir mesta fjármagninu; og það hefur í för með sér, að það hlýtur að ráða mestu um, hvernig leist er úr þeirri krísu, sem Evrópusambandið og sérstaklega samstarfið um Evru er í um þessar mundir.
Hvað sem mun gerast á endanum, er ljóst að Evrópusambandið verður ekki samt aftur.
Hvað um Ísland?
Þeir gallar sem S-Evrópa hefur orðið fyrir, við það að hafa sama gjaldmiðil og Þýskaland, eru flestir þeir sömu og við búum við.
- Ísland er ekki hátækniframleiðsluríki eins og Þýskaland.
- Aðalútflutningurinn er, ál, fiskur og síðan höfum við einnig tekjur af ferðamönnum.
- Álið er flutt héðan lítt unnið. Hér hefur ekki fram að þessu, byggst upp hávirðisauka iðnaður sem vinnur dýran varning úr þessu áli. Það er okkar feill.
- Fiskur, er mjög mikið fluttur héðan óunnin, þ.e. án þess að fullvinna hann. Þetta átti sér einkum stað, á þeim árum sem krónan var svo sterk að innlent vinnuafl var orðið of dýrt. Þessari þróun verðum við einnig að snúa við.
- Á sama tíma, eru þau hátækni fyrirtæki eins og Össur, DNG og CCP - of fá, og smá til að skipta enn sem komið er meginmáli, um hvernig hagkerfi við búum í.
- Niðurstaðan er, miðað við þ.s. hefur komið fram að ofan, að til þess að geta búið við Evru verðum við, að þróa hagkerfið yfir í svipað framleiðslustig og þýska hagkerfið býr við.
- Við erum einfaldlega ekki tilbúin og verðum það ekki í langan tíma.
- Þvert á þ.s. ríkisstjórnin heldur fram, og ber okkur við hin Norðurlöndin, er okkar hagkerfi mun líkara hagkerfum S-Evrópu en hagkerfum N-Evrópu. Þ.e. okkar hagkerfi er enn sem komið er, tiltölulega vanþróað.
- Niðurstðan er því, að við getum ekki búið við Evru - fyrr en, við höfum umbreytt okkar hagkerfi. Sú breyting tekur mun lengir tíma, en 4-5 ár, - við erum að tala frekar um 15-20 ár.
Að lokum vil ég benda lesendum, á ritgerðina "Optimum Currency Areas" eftir Robert Mundell.
Fyrir hana fékk hann hvorki meira né minna en nóbelinn í hagfræði, á sínum tíma:
Optimum Currency Areas - Robert Mundell
Þessi ritgerð er algert lykilrit fyrir þá, sem eru að velta því fyrir sér, hvaða eiginleika þau svæði hafa, sem séu hentug myntsvæði. Og einnig, hvaða svæðum hentar ekki að hafa sameiginlega mynt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:46 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hjá þér að benda á Optimum currency Areas.
Vilhjálmur Árnason, 29.3.2010 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning