7.3.2010 | 20:09
Hvernig björgum við húseigendum í vanda?
Þetta er hugmynd um, hvernig má hugsanlega bjarga húsnæðiseigendum í vanda.
Ég ætla að koma fram með hana á fundi, sem ég mun sytja á morgun.
- Ríkið stofni umsýslufélag, sem rétt hafi til að taka yfir húseignir þeirra sem eru í vanda, á sama tíma og skuldir viðkomandi þær sem tengjast húseigninni eru einnig teknar yfir.
- Síðan, sé reiknuð leiga, sem miðist við eðlilega leigu per fermetra - en, einnig sé miðað við greiðslugetu viðkomandi. Miðað við, að allir greiði einhverja leigu, en einnig að fjölskylum sé helst ekki ítt niður fyrir neysluviðmið, sem notuð séu til að áætla hvort viðkomandi teljist fátækur eða ekki.
- Engum sé þröngvað inn í þetta, heldur geti fólk sókt um þetta úrræði.
- Rétt hafi þeir, sem teljast skv. viðmiðum Seðlabanka vera í vandræðum, eða vegna skuldabyrði eru komnir niður fyrir neysluviðmið sem skilgreina fátækt.
- Ekki sé heimilt að gera fólk sem fær þátttöku í þessu úrræði brottrækt úr sinni húseign, yfir tímabilið þegar úrræðið er í gildi.
- Gildisstími úræðis, sé 15 ár, frá því er lög um það öðlast gildi.
- Eftir lok gildistíma, fái fólk er sé þátttakendur í úrræðinu, forkaupsrétt á því húsnæði er það býr í. Vonast er eftir, að flestir nái því, að kaupa sitt húsnæði til baka.
- Íbúðir þær sem komast inn í þetta úrræði, séu settar á almennan markað, að afloknum 15 ára gildistíma. Ef forkaupsréttur er ekki nýttur, þurfi viðkomandi fjölskylda/íbúðareigandi, að flytjast búferlum.
Þetta er uppástunga. Geri mér grein fyrir að skuldir ríkisins vaxa með þessu. Á hinn bóginn, fær það einnig eignir á móti. Þ.s. úrræðið felur í sér einnig upptöku skulda, þá getur ríkið samið um þær í stórum pakka-dílum við kröfuhafa, til lækkunar síðar. Það ætti að vera í betri aðstöðu til þess, ein einstaklingar/fjölskyldufólk.
Ég tel þetta raunhæfa leið.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vek athygli á því að á stefnuskrá Samtaka Fullveldissinna er mjög svipuð hugmyn, en samskonar úrræði var líka beitt við skuldavanda bænda í heimskreppunni fyrri.
P.S. Það ætti að verða auðvelt að semja við kröfuhafa, megnið af því er hvort eð er á borði ríkisins gegnum íbúðalánasjóð og kröfur á föllnu bankana. Það kostar því bara smá "strokleður" að fella niður skuldirnar, einu erlendu kröfuhafarnir eru hugsanlega vegna myntklörfulána sem hvort sem eru ólögleg og ættu því að falla niður.
Guðmundur Ásgeirsson, 8.3.2010 kl. 01:11
Já - hef einmitt heyrt um sambærilegt úrræði Franklin D. Roosevelt.
Það gekk vel á sínum tíma, eftir að hlutir voru gerðir upp.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2010 kl. 07:07
Loksins uppbyggileg hugmynd að lausn. Það er ekki mörgum gefið í bloggheimum. Reyndar fær hann Guðmundur hér fyrir ofan ámóta prik líka.
Finnur Bárðarson, 8.3.2010 kl. 16:01
Ég tel að þessi leið verði fólki ekki til farsældar .Þeir sem voru stórskuldugir fyrir þessar hörmungar eru alltaf ver staddier en þeir sem voru ábyrgari í sínum íbúðakaupum .Þess vegna verður alldrei hægt að hjálpa öllum húseigendum.Hins vegar tel ég réttlátustu laustnina vera þá að fara með vísitölu til fyrsta jan 2008 og vinna út frá þeim punti.
Guðmundur Gunnar Þórðarson, 8.3.2010 kl. 18:16
Auðvitað rétt, að þetta úrræði er einungis fyrir þá sem, eru ílla staddir.
Annars er auðvelt að framkalla almenna lækkun um e-h tug prósenta, þ.e.:
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2010 kl. 18:53
Áhugaverð leið sem þyrfti að skoða, hef sjálfur oft lagt til að hvert og eitt mál verði gert upp fyrir sig í umsjá Ráðgjafastofu heimilanna
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.3.2010 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning