Þ.e. mikill misskilningur, að Icesave hafi e-h að gera, með vandræði með að fjármagna framkvæmdir hérlendis.

En, þetta blaðrar ríkisstjórnin samt sí og æ.

 

Hver er þá vandinn?

  • Við áramót voru viðskipti við útlönd 50 milljarðar í mínus, þegar tekið er tillit til fjárhagstekna.
  • Þarna koma til greiðslur vaxta af skuldum, sem eru það háar, að 90 milljarða hagnaður af vöruskiptum, verður 50 milljarða halli samt.

 

Þarf ekki að leita lengra að skýringum.

  • Enginn lánar aðila, sem er svo djúot sokkinn í skuldir, að þegar í dag, á hann ekki einu sinni nægar tekjur fyrir vöxtum.
  • Að halda því fram, að Icesave, hafi e-h með þetta að gera, er mjög villandi.
  • Þó lán kæmu frá Norðurlöndum, og AGS, breytti það þessari stöðu í engu.
  • Við værum eftir sem áður, í sömu stöðu að vextir af skuldum væru yfir tekjustreymi.
  • Bankar myndu eftir sem áður, neita að fjármagna þessar framkvæmdir.


Niðurstaða

Líklega verður ekki af þeim.

  • Ég vísa til ummæla viðskiptaráðherra í vikunni á undan, þess efnis að ef til vill væri mögulegt að leisa þetta vandamál, með því að bjóða erlendum fjárfestum eignaraðild að þeim virkjunum, sem stendur til með að reisa.
  • Þetta er auðvitað hugsanleg lausn, en þá þarf náttúrulega að deila hagnaðinum af þeim virkjunum, með þessum meðeigundum. Einnig, má velta fyrir sér, hvort við erum til í að bjóða upp á slíkt, þ.s. væri í reynd, að deila arðinum af okkar auðlyndum með slíkum fjárfestum.
  • Ljóst er, að þetta mál leisist ekki, nema einhver djörf ákvörðun verði tekin.
Ef ekki verður af þessum framkvæmdum, er ekkert annað í boði, en áframhaldandi samdráttur í okkar hagkerfi, næstu árin.

 

Kv.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband