7.3.2010 | 16:06
Ríkisstjórnin ćtlar sér ađ valta yfir ţjóđina!
Mér sýnist ljóst af viđbrögđum Jóhönnu og Steingríms, í Silfrinu, ađ ţau tvö hafi ekki lćrt nokkurn skapađann hlut annan, en ţann; ađ reyna eina ferđina enn, en nú međ svipuna svo hátt á lofti, ađ enginn stjórnarliđa, ţori annađ en ađ sytja og standa eins og ţau segja.
- En hvernig skilja menn annars, orđ hennar um ađ "Ţétta rađirnar".
Silfur Egils - Flokksforingjarnir -- Álitsgjafarnir.
En úrslitin tala sínu máli:
Nei - 93% ţáttakenda.
Já - 2% ţátttakenda.
Ţáttaka - cirka 60%.
Ţ.e. sannarlega enginn bilbugur á ríkisstjórninni, Steingrímur ćtlar ađ bretta upp ermarnar eina ferđina enn. Jóhanna, ćtlar ađ ţétta rađirnar. Nú, á ađ koma málum af stađ.
Afgreiđa Icesave, síđan endurreisa atvinnulífiđ, bjarga fjölskyldunum - og, ef ekkert af ţessu gengur eftir, ţá er ţađ allt öllum hinum ađ kenna.
En, virkilega, ţađ hljómarđi algerlega, eins og ţau hafi ekki lćrt nokkurn skapađann hlut.
Ég veit ekki á hvađa vegferđ ţetta ţjóđfélag er á.
En, ef ekki er gerđ e-h róttćk stefnubreyting, ţá er eitt fullkomlega öruggt, ađ viđ erum á kúrs fram af öđru hengiflugi. Viđ nálgumst ţađ einnig óđfluga.
Verđur uppreisn?
Frétt BBC: Iceland rejects plan to repay Icesave debts
Financial Times: Iceland rejects Icesave repayment deal
Aljazeera: Iceland holds 'Icesave referendum'
Guardian: Icelanders to vote no on debt deal.
Telegraph: Icelanders reject plan to repay Ł3.5bn to Britain and Netherlands
Spiegel-International: 'The Payback Scheme Is Blackmail'
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 303
- Frá upphafi: 872204
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ sjá ţađ allir nema Samspillingin ađ Lady GaGa & SteinFREĐUR eru komin á endarstöđ..lol..!
kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Ţór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 16:49
Lítil ţátttaka í atkvćđagreiđslunni er klár stuđningur viđ áframhaldandi samstarf stjórnarinnar.
Sérđ ţú betri stjórn í kortunum Einar ?
hilmar jónsson, 7.3.2010 kl. 17:34
Lítil ţáttaka?
----------------------
Svipuđ og í forsetakosningum.
Meiri en gerist og gengur međ ţjóđaratkvćđagreiđslur í Evrópu.
---------------------
Ég held ađ ţađ sé tilraunarinnar virđi, ađ skipa sameiginlega stjórn allra flokka međ takmarkađ umbođ. Ţ.e. framkvćmd tiltekinna verkefna, er nćđist samstađa um.
----------------------
Ég tel raunverulega hćttu, á ţjóđfélags uppreisn - ef landinu heldur áfram vera stjórnađ međ ţeim hćtti, sem ţ.e. stjórnađ í dag.
En, ég sé ekkert annađ í bođi, miđađa viđ ţ.s. kom fram í ummćlum foryngja ríkisstjórnarinnar.
------------------------
Međ ţetta í huga, getur einfaldlega veriđ of hćttulegt, ađ láta hana halda áfram.
En, hafandi í huga stjórnmálasögu Evrópu, er Ísl. statt í ađstćđum ţ.s. rökrétt er ađ hćtta á alvarlegum ţjóđfélagsátökum skapist.
Ég held, ađ fólk sé algerlega sofandi gagnvart ţeirri hćttu - ţ.e. haldi ađ ţetta geti ekki gerst hér.
En, ekkert er hćttulegra, en upplausnar ástand.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.3.2010 kl. 18:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning