7.3.2010 | 16:06
Ríkisstjórnin ætlar sér að valta yfir þjóðina!
Mér sýnist ljóst af viðbrögðum Jóhönnu og Steingríms, í Silfrinu, að þau tvö hafi ekki lært nokkurn skapaðann hlut annan, en þann; að reyna eina ferðina enn, en nú með svipuna svo hátt á lofti, að enginn stjórnarliða, þori annað en að sytja og standa eins og þau segja.
- En hvernig skilja menn annars, orð hennar um að "Þétta raðirnar".
Silfur Egils - Flokksforingjarnir -- Álitsgjafarnir.
En úrslitin tala sínu máli:
Nei - 93% þáttakenda.
Já - 2% þátttakenda.
Þáttaka - cirka 60%.
Þ.e. sannarlega enginn bilbugur á ríkisstjórninni, Steingrímur ætlar að bretta upp ermarnar eina ferðina enn. Jóhanna, ætlar að þétta raðirnar. Nú, á að koma málum af stað.
Afgreiða Icesave, síðan endurreisa atvinnulífið, bjarga fjölskyldunum - og, ef ekkert af þessu gengur eftir, þá er það allt öllum hinum að kenna.
En, virkilega, það hljómarði algerlega, eins og þau hafi ekki lært nokkurn skapaðann hlut.
Ég veit ekki á hvaða vegferð þetta þjóðfélag er á.
En, ef ekki er gerð e-h róttæk stefnubreyting, þá er eitt fullkomlega öruggt, að við erum á kúrs fram af öðru hengiflugi. Við nálgumst það einnig óðfluga.
Verður uppreisn?
Frétt BBC: Iceland rejects plan to repay Icesave debts
Financial Times: Iceland rejects Icesave repayment deal
Aljazeera: Iceland holds 'Icesave referendum'
Guardian: Icelanders to vote no on debt deal.
Telegraph: Icelanders reject plan to repay £3.5bn to Britain and Netherlands
Spiegel-International: 'The Payback Scheme Is Blackmail'
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 859314
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sjá það allir nema Samspillingin að Lady GaGa & SteinFREÐUR eru komin á endarstöð..lol..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 16:49
Lítil þátttaka í atkvæðagreiðslunni er klár stuðningur við áframhaldandi samstarf stjórnarinnar.
Sérð þú betri stjórn í kortunum Einar ?
hilmar jónsson, 7.3.2010 kl. 17:34
Lítil þáttaka?
----------------------
Svipuð og í forsetakosningum.
Meiri en gerist og gengur með þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu.
---------------------
Ég held að það sé tilraunarinnar virði, að skipa sameiginlega stjórn allra flokka með takmarkað umboð. Þ.e. framkvæmd tiltekinna verkefna, er næðist samstaða um.
----------------------
Ég tel raunverulega hættu, á þjóðfélags uppreisn - ef landinu heldur áfram vera stjórnað með þeim hætti, sem þ.e. stjórnað í dag.
En, ég sé ekkert annað í boði, miðaða við þ.s. kom fram í ummælum foryngja ríkisstjórnarinnar.
------------------------
Með þetta í huga, getur einfaldlega verið of hættulegt, að láta hana halda áfram.
En, hafandi í huga stjórnmálasögu Evrópu, er Ísl. statt í aðstæðum þ.s. rökrétt er að hætta á alvarlegum þjóðfélagsátökum skapist.
Ég held, að fólk sé algerlega sofandi gagnvart þeirri hættu - þ.e. haldi að þetta geti ekki gerst hér.
En, ekkert er hættulegra, en upplausnar ástand.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.3.2010 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning