7.3.2010 | 16:06
Ríkisstjórnin ætlar sér að valta yfir þjóðina!
Mér sýnist ljóst af viðbrögðum Jóhönnu og Steingríms, í Silfrinu, að þau tvö hafi ekki lært nokkurn skapaðann hlut annan, en þann; að reyna eina ferðina enn, en nú með svipuna svo hátt á lofti, að enginn stjórnarliða, þori annað en að sytja og standa eins og þau segja.
- En hvernig skilja menn annars, orð hennar um að "Þétta raðirnar".
Silfur Egils - Flokksforingjarnir -- Álitsgjafarnir.
En úrslitin tala sínu máli:
Nei - 93% þáttakenda.
Já - 2% þátttakenda.
Þáttaka - cirka 60%.
Þ.e. sannarlega enginn bilbugur á ríkisstjórninni, Steingrímur ætlar að bretta upp ermarnar eina ferðina enn. Jóhanna, ætlar að þétta raðirnar. Nú, á að koma málum af stað.
Afgreiða Icesave, síðan endurreisa atvinnulífið, bjarga fjölskyldunum - og, ef ekkert af þessu gengur eftir, þá er það allt öllum hinum að kenna.
En, virkilega, það hljómarði algerlega, eins og þau hafi ekki lært nokkurn skapaðann hlut.
Ég veit ekki á hvaða vegferð þetta þjóðfélag er á.
En, ef ekki er gerð e-h róttæk stefnubreyting, þá er eitt fullkomlega öruggt, að við erum á kúrs fram af öðru hengiflugi. Við nálgumst það einnig óðfluga.
Verður uppreisn?
Frétt BBC: Iceland rejects plan to repay Icesave debts
Financial Times: Iceland rejects Icesave repayment deal
Aljazeera: Iceland holds 'Icesave referendum'
Guardian: Icelanders to vote no on debt deal.
Telegraph: Icelanders reject plan to repay £3.5bn to Britain and Netherlands
Spiegel-International: 'The Payback Scheme Is Blackmail'
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 866108
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 313
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sjá það allir nema Samspillingin að Lady GaGa & SteinFREÐUR eru komin á endarstöð..lol..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 16:49
Lítil þátttaka í atkvæðagreiðslunni er klár stuðningur við áframhaldandi samstarf stjórnarinnar.
Sérð þú betri stjórn í kortunum Einar ?
hilmar jónsson, 7.3.2010 kl. 17:34
Lítil þáttaka?
----------------------
Svipuð og í forsetakosningum.
Meiri en gerist og gengur með þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu.
---------------------
Ég held að það sé tilraunarinnar virði, að skipa sameiginlega stjórn allra flokka með takmarkað umboð. Þ.e. framkvæmd tiltekinna verkefna, er næðist samstaða um.
----------------------
Ég tel raunverulega hættu, á þjóðfélags uppreisn - ef landinu heldur áfram vera stjórnað með þeim hætti, sem þ.e. stjórnað í dag.
En, ég sé ekkert annað í boði, miðaða við þ.s. kom fram í ummælum foryngja ríkisstjórnarinnar.
------------------------
Með þetta í huga, getur einfaldlega verið of hættulegt, að láta hana halda áfram.
En, hafandi í huga stjórnmálasögu Evrópu, er Ísl. statt í aðstæðum þ.s. rökrétt er að hætta á alvarlegum þjóðfélagsátökum skapist.
Ég held, að fólk sé algerlega sofandi gagnvart þeirri hættu - þ.e. haldi að þetta geti ekki gerst hér.
En, ekkert er hættulegra, en upplausnar ástand.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.3.2010 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning