Forseti okkar, svarar fullyrðingum Jóhönnu Sigurðardóttur þess efnis, að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa.
- Get ekki verið meira sammála honum.
- Geri hans svar að mínu.
- Það gott svar, að ég hef engu við þetta að bæta.
Ég bendi að sjálfsögðu á, að Doktor Ólafur Ragnar, er einn fremsti stjórnmálafræðingur þjóðarinnar, fyrsti doktor Íslands í stjórnmálafræði, og á sínum tíma fjallaði hann mjög mikið um þróun ísl. stjórnkerfisins, reyndar þegar ég var í námi í HÍ voru bækur hans, enn kenndar.
Hann ætti því, að þekkja ísl. stjórnskipunarlög, sögu þróunar þeirra, ástæður sem urðu þess valdandi, að þau eru eins og þau eru í dag, betur en þeir stjórnmálamenn sem hafa verið að gagnrýna hann, í seinni tíð.
Sjá svar Ólafs Ragnars Grímssonar: Frétt
"Aðspurður um fullyrðingar Jóhönnu um að atkvæðagreiðslan sé markleysa, bendir Ólafur á
- að lögin um Icesave-samninginn hafi tekið gildi.
- Ekkert frumvarp hafi verið lagt fram um að fella hann úr gildi.
- Samkvæmt íslenskri stjórnskipun sé það þátttaka fólksins í dag og niðurstaðan sem ráði því hvort lögin taka gildi.
- Því geti þetta ekki verið marklaus athöfn. "
Til hamingju Ísland með þjóðaratkvæða-greiðsluna.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 6
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 385
- Frá upphafi: 870624
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 374
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stutt og laggott svar Ólafs.
Jóhanna og Steingrímur ættu að skammast sín.
Gunnar Heiðarsson, 6.3.2010 kl. 17:53
Ráðherrar sem bregðast þjóðinni - með því að sitja heima í dag - eiga að segja af sér og vera bara heima hjá sér á næstunni......
Kristinn Pétursson, 6.3.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning