Framtíð Íslands, er góð - þegar horft er lengra fram í tímann en cirka 10 ár.
*Þ.s. Ísland þarf að gera, er að skilja skuldirnar hreinlega eftir, um tíma.
*Þ.e. ekkert óheiðarlegra en þegar fyrirtæki eiga í hlut.
---------------------------------
Þ.e. reyndar miklu mun auðveldara, að réttlæta slíkt þegar þjóðir eiga í hlut.
Sannarlega, eiga kröfuhafa allra tíma, réttmæta kröfu til greiðslu þess fjármagns til baka, er þeir hafa látið af hendi, til leigu.
En, þá réttmætu hagsmuni, sérstaklega þegar þjóðir eiga í hlut, þarf alltaf að vikta á móti öðrum og a.m.k. einnig mikilvægum og réttmætum hagsmunum.
*Framtíðar hag, komandi kynslóða.
*Hag þeirrar kynslóðar, sem er að vaxa til vits og ára.
*Og auðvitað, hag þeirra kynslóða, sem þegar teljast fullvaxnar.
---------------------------------
Við getum ekki ætlast til, að aðrir hafi okkar hagsmuni, í fyrirrúmi, svo þ.e. á okkar könnu að leitast til að tryggja þá.
En, punkturinn er sá, að ef við skiljum skuldirnar eftir, þannig kröfuhafa ósátta. Þá mun það:
*Flíta mjög fyrir endurreisn hagkerfisins, og þá til sjálfssprottins hagvaxtar.
*Við getum síðan seinna, boðið kröfuhöfum að hefja greiðslur á ný, gegn samkomulagi um endurskipulagningu skulda, þá til lækkunar.
Reyndar held ég, að þessi lausn verði á endanum, einnig betri fyrir kröfuhafa.
--------------------------------
En, eins og staðan er í dag, þá er sjálfssprottinn hagvöxtur í reynd útilokaður í nánustu framtíð a.m.k. og sennilega, til lengri framtíðar en flestir vilja trúa.
Þar kemur til:
*Ósjálfbær skuldastaða milli 50-60% fyrirtækja.
*Ósjálfbær skuldastaða 33% heimila.
Samanlagt, ásamt skattahækkunum, drepur þetta möguleikann á sjálfssprottnum hagvexti í hagkerfinu.
Eina leiðin, til að sleppa úr því fari, er það að skilja skuldirnar eftir.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Grímur Kjartansson , eitt mikilvægt að muna -- 60% borgara í Ba... 14.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Trump virðist eiga auðvelt með að tala hlutabréfaverð upp og n... 14.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 45
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 865444
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning