Það verður að nást sátt, um næstu aðkomu Íslands að Icesave-málinu!

Eftir því sem fréttir benta til, ætlar ríkisstjórnin að keyra beint í Icavemálið og vinna þjóðaratkvæðagreiðslu. Breskur ráðherra talar jafnvel um, að aðstoða ríkisstjórnina við að vinna slíkann sigur.

Mér sýnist, af þessu, að ríkisstjórnin ætli sér ekki að leita sátta, heldur að mæta stál í stál - en, hætta í tengslum við það, er að þá magni hún enn meira, reiðina og andstæðurnar í okkar þjóðfélagi. Engin leið er að átta sig á, hver endapunktur þess geti verið. En, hafa ber í huga að í sumum öðrum löndum, hafa brotist út mannskæðar óeyrðir af minna tilefni.

 

Miklu mun heppilegra væri:

Að ríkisstjórnin myndi draga frumvarpið til baka, þannig að fyrri lög giltu. Síðan myndu stjórnarflokkar og stjórnarandstaða, semja um næstu nálgun málsins.

Slíkt gæti dregið úr þeim viðsjám, sem annars eru stöðugt að vinda upp á sig, skapað einhvers konar leið í átt, að einhvers komar sátt.

 

Stóryrði gagnast engum

Menn keppast nú, að því er virðist hver um annan þverann, um að hallmæla hinum - í þeim fylkingum málsins er takast á. Þetta er ílls viti, svo sem ný söfnun á Facebook, gegn forseta Lýðveldisins.

Reyndar, virðist reyði vinstrimanna gegn Ólafi Ragnari, um margt bera keim af reiði hægri manna eftir að Ólafur hafnaði fjölmiðlalögunum. 

Enginn, virðist skynja þá kaldhæðni sem er til staðar, í þessari spegilmynds-hegðan.

 

Þó svo að þjóðin vinni á ný slaginn við ríkisstjórnina, þá tapa allir

Þ.e. nefnilega málið, að það væri ekki sérlega sniðugt, af ef þjóðin "de facto" samþykkir Icesave, eins og sigur "nei" i þjóðaratkvæðagreiðslu fæli í sér; enda hafa stjórn og stjórnarandstaða, hvortveggja þá stefnu að formlega séu báðir aðilar sammála um, að Íslendingum beri ekki að lögum og rétti, að greiða Icesave. Það er svo, þó að ríkisstjórnin, hafi tekið þann pól, að rétt sé eigi að síður að greiða það, upp í topp.

Þ.e. eins og menn láti nú stjórnast af reiði, tilfinningum tengdum reiði - í stað skynsemi. Því, ljóst virðist að sú niðurstaða, er líklegust væri úr þjóðaratkvæðagreiðslu, er hvorugri fylkingu í hag.

Þvert á móti, eru miklu meiri líkur á, að leið sátta milli fylkinga, gæti leitt til árangurs fyrir báða aðila.

En, eftir allt saman, eru báðar fylkingar, að vinna að þjóðarhag, þó þær séu ósammála um nálgun.

 

Ég vona, að vitið komist til ráða, því annars stefnir sennilegast, í enn frekara óefni.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvort sem þjóðin hafnar lögunum eða samþykkir þá flækir það stöðu Íslands í framtíðinni.

En varðandi lagalega stöðu Íslands þá er það ljóst að Íslendingar komast varla undan því að standa við skuldbindingar sínar vegna Icesave með lagatæknilegum flækjum. Það hefur verið ljóst frá upphafi að löndin sem halda íslandi á floti með lánum bjóða einfaldlega ekki upp á slíkt.

Málið er nú úr höndum ríkisstjórnarinnar og hvað sem manni finnst um ákvörðun forsetans þá er næsta skref að leyfa þjóðinni að greiða atkvæði - afleiðingarnar verða líklega þær að Ísland verður útskúfað úr alþjóðlegu samfélagi næstu áratugi en ef meirihlutanum finnsta það betri kostur en að sitja uppi með skuldir Björgólfs þá er það bara þannig.

Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 07:19

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þetta, er alltof dramatíkst.

Við erum í WTO, við erum með nokkurn fjölda verslunarsamninga fyrir utan EES - og, EFTA dómstóllinn hefur úrskurðað okkur í vil.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.1.2010 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband