5.1.2010 | 14:57
Hver er lausnin? - Ein tillaga að lausn!
Það þarf varla að segja nokkrum Íslendingi, hvað Ólafur Ragnar ákvað. En hitt, hvernig við leysum þá krísu sem landspólitíkin er kominn í, er allt annar handleggur.
Ég er með eina hugmynd, sem ég vil stinga hér að lesendum.
Stofnum sameiginlega samninganefnd
Eins og við öll vitum, hafa stjórnmálaflokkarnir nánast verið staddir á sinni hverri plánetunni, hvað varðar skilning á því, hvað séu hinar réttu lausnir á núverandi vandamálum þjóðarinnr.
Það sýnist mér ljóst, að svo lengi sem þessi djúpstæði ágreiningur ríkir, þá viðhelst hin pólitíska pattstaða. Nú í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars, er veruleg hætta á að þessi togstreyta vindi enn frekar upp á sig.
Þess vegna, sting ég upp á þeirri hugmynd, að þingflokkarnir komi allir saman, stingi saman nefjum og geri alvarlega tilraun til að koma sér saman, um sameiginleg samingsmarkmið, um Icesave.
Tortryggni er skiljanleg
Það má einfaldlega ekki gerast, að núverandi stjórn, gefist upp og upp komi, þ.s. sennilega yrði, mjög löng stjórnarkreppa. Svo, hún má fyrir alla muni ekki gefast upp.
En, aðilar þurfa að komast niður á jörðina. Persónulega, held ég að þjóðstjórn, sé fullkomlega ómöguleg, þ.e. ef þeim tekst ekki að komast að sameiginlegum samningsmarkmiðum varðandi nýtt Icesave samkomulag, þá sé einnig alveg óhætt að agreiiða endanlega hugmyndina um þjóðstjórn af borðinu. Þ.e., ef sameiginleg markmið eru ekki möguleg, þá sé það full sönnun þess, að þjóðstjórn sé það ekki heldur.
Fyrri samningsviðmið voru óraunhæf
Í ljósi þess:
- að 60% fyrirtækja eru í reynd gjaldþrota, eins og staðan er í dag, og munu hætta rekstri á næstu misserum, nema mestu afskriftir skulda Íslandssögunnar, fari fram.
- að það stefnir í að 40-50% fjölskyldnar, skuldi meira í eigin húsnæði, en þau eiga.
- að endurreisn bankanna, hefur mistekist.
Hefur mér verið ljóst, að markmið um hagvöxt upp á 3,6% frrá 2013, árlega 50 milljarða tekjuaukningu ríkissjóðs, og síðan árlegan afgang af útflutningsverslun upp á 160-180 milljarða, væri ekki praktískt mögulegt.
Að það þíði, að mjög ólíklegt væri, að Ísland gæti staðið undir nokkurri umtalsverðri viðbótar greiðslubyrði, eins og t.d. af Icesave.
Það þarf að gera Bretum og Hollendingum, þessa raunstöðu ljósa.
Ný samingsmarkmið, þurfa einnig að vera unnin í ljósi þessarar, raunstöðu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll
Þarf ekki líka að gera ESB grein fyrir því að þeir sem koma upp regluverki sem getur ekki gengið þurfa líka að bera ábyrgð og þarf ekki einnig skoða ábyrgð þessara svo kölluðu mats fyrirtækja sem gáfu bönkunum hæðstu einkunn út í það óendanlega.
Einar Þór Strand, 5.1.2010 kl. 18:27
Sjálfsagt, en við erum ekki almáttug, og þurfum að leggja í þær orustur eingöngu sem við eigum einhvern smá séns, ef til vill, til að vinna.
Ólíklegt, að við umbreytum alþjóðasamfélaginu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.1.2010 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning