Til hamingju Finnland međ inngöngu í NATO! Stórfelld klúđur Pútíns hafa leitt til styrkingar stöđu NATO viđ Eystrasalt, veikingar stöđu Rússlands ađ sama skapi!

NATO getur ţakkađ ţađ innrás Rússlands í Úkraínu Febr. 2022 ađ Finnland hefur nú gerst formlegur međlimur ađ NATO. En innrásin í Úkraínu, hefur kollvarpađ hugmyndum um hlutleysi í hvort tveggja Finnlandi og Svíţjóđ. Međan innganga Svíţjóđar býđur eftir stađfestingu Tyrklands, ţá hefur innganga Finnlands nú tekiđ formlegt gildi.
Hugmyndir beggja landa um hlutleysi virtust ólíklegar ađ taka breytingum, í jan. 2022 -- en innrásin er hófst mánuđi síđar, framkallađi hugarfarsbreytingu í báđum löndum!

Ađ margvíslegu leiti má segja, ađ innrás Pútíns í Úkraínu hafi veriđ greiđi viđ NATO!

  1. Ný stćkkun NATO, hefđi ekki orđiđ - má slá ţví föstu.
    Ţar međ, hefđi ekki orđiđ ađ styrkingu stöđu NATO viđ Eystrasalt, og gagnvart löndum viđ botn Eystrasalts.
  2. Innrásin hefur dregiđ úr innri ágreiningi međlima NATO, m.ö.o. bćtt samstöđu NATO landa.
  3. Innrásin hefur sannfćrt NATO lönd -- ađ auka hergagnaframleiđslu til muna. Ţó ţađ taki tíma ađ koma verksmiđjum af stađ - reikna ég međ ţví ađ ef Úkraínustríđ stendur í 2 ár -- ţá muni sjá mikla aukningu á hergagnaframleiđslu NATO landa, ţar eđ ţađ tekur tíma ađ koma nýjum framleiđslu-einingum í gang.
  4. Innrásin hefur veitt NATO tćkifćri -- til ađ veikja Rússland.
    Međ ţví ađ senda vopn til Úkraínu, verđur her Rússlands fyrir stöđugu tjóni.
    Tjóni, er veikir hernađarlega stöđu Rússlands -- ţar međ valdastöđu Rússlands.
    Ţađ án ţess, ađ NATO lönd hćtti sínum eigin hermönnum.
    NATO hefđi aldrei getađ búiđ til ţá ađstöđu -- sem Pútín skaffađi NATO.

Nato's border with Russia doubles as Finland joins

Finland joins NATO as 31st Ally

Ţađ er einfalt ađ sjá á kortinu hvernig stađa NATO styrkist!

Map of the Baltic Sea Region - Nations Online Project

Fyrir inngöngu Finnlands, hefur veriđ afar erfitt ađ verja Eystrasaltlönd!

  1. Vandamáliđ er Kaliningrad. Rússland hefur gert ţađ landsvćđi ađ öflugu víghreiđri -- ekki síst skiptir máli, mikill fjöldi skammdrćgra ballistískra eldflauga, sem geta dregiđ hundruđi kílómetra út frá Kaliningrad.
  2. Leiđin framhjá Póllandi, er afar ţröng - og međ skothríđ frá Kaliningrad, vćru landflutningar frá Póllandi, gerđir afar erfiđir ef ekki ómögulegir.
  3. Ţađ hefur ţítt -- varnir Eystrasaltlanda hafa veriđ nánast óframkvćmanlegar.
  4. Nú er allt í einu hćgt ađ fćra NATO her yfir flóann á milli Finnlands og Eystlands, ţ.e. enginn vafi ađ ţ.e. mun fćrari leiđ til ađ koma Eystrasaltlöndum til ađstođar.
    Finnland hefur öflugan her - her sem gćti hratt komiđ Eystrasaltlöndum til ađstođar. Fyrir utan, ađ ţ.e. nú unnt ađ byggja upp, NATO stöđvar í Finnlandi.
  5. Međ Finnland í NATO, ţá er öflugur NATO flugher nú međ yfirráđ yfir stćrstum hluta Eystrasalts -- eiginlega er svigrúm herskipa-flota Rússlands í Eystrasalti, nánast horfiđ. Pétursborg gerđ lítils til einskis virđi sem flotahöfn.
  • Stađa Rússlands viđ Eystrasalt, hefur ekki veriđ veikari -- síđan fyrir sigur Péturs Mikla á Svíum í stríđi á fyrri hluta 18. aldar.
  • Má segja, ađ Pútín hafi nokkurn veginn -- eyđilagt allt ţ.s. Pétur Mikli byggđi upp.
  • Stađa Rússlands viđ Eystrasalt hrunin -- Vestur-glugginn Pétur Mikli opnađi, lokađur.

Ţetta er dramatísk breyting á Rússlandi ađ mörgu leiti.

  1. Pétur Mikli gerđi Rússland ađ einu af megin stórveldum Evrópu.
  2. Alla tíđ, ţ.e. alveg fram undir hrun Sovétríkjanna, 1993.
    Var Rússland eitt af helstu stórveldum meginlands Evrópu.
  3. Međ Pútín, er stórveldis-tími Rússland, sem Pétur Miklu hóf, ađ líđa undir lok -- sól Rússlands ađ síga.

Pútín hefur rétt fyrir sér um eitt - einungis eitt - ađ viđ stöndum frammi fyrir breytingum, hinn bóginn eru ţađ ekki ţćr breytingar Pútín stađhćfir.

  • Rússland er ekki ađ styrkjast, heldur erum viđ ađ sjá -- hrun Rússlands sem stórveldis. Meina, líklega endanlegt hrun Rússlands sem stórveldis.
  • Ţ.e. eiginlega kaldhćđiđ, samanburđur viđ Pétur Mikla - en Norđurlands-stríđiđ-mikla, snemma á 18. öld, leiddi til hruns Svíţjóđar sem herveldis -- upprisu Rússlands sem herveldis í stađinn.
  • Međ innrás í Úkraínu, hefur Pútín skapađ NATO ţađ tćkifćri, NATO er sannarlega ađ notfćra sér: binda endi á stórveldis-tíđ Rússlands, eitt skipti fyrir öll.

Ţađ er einmitt sú breyting viđ erum ađ verđa vitni.

 

Niđurstađa
1989/1990 ţann vetur, sáum viđ hrun - A-Evrópu veldis Sovétríkjanna. 1993 sáum viđ hrun Sovétríkjanna sjálfra, og ris nútíma Rússlands. Innrásin í Úkraínu, febr. 2022 er ađ valda smám saman hruni Rússlands sem herveldis, líklega endanlegu hruni.
Ţetta er ein af hinum mikilvćgu sögulegu breytingum án vafa.

  • Eins og Svíţjóđ er enn til, verđur Rússland áfram til.
    Ţó Rússland hćtti ađ vera stórveldi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 4. apríl 2023

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 74
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 1440
  • Frá upphafi: 849635

Annađ

  • Innlit í dag: 69
  • Innlit sl. viku: 1327
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband