Ég er að meina, Úkraínuher hörfaði frá Sievierodonetsk - fyrir einungis 1 og hálfri viku, rússn. herinn er þá kominn að Lysychansk - eftir að hafa brotist í gegnum varnir Úkraínu á Vestari bakka Severskyi-Donets ár; en borgirnar eru sitt hvorum bakka Donets ár.
Það tók Rússa ca. 2-vikur að ná að Lysichansk, eftir Rússa-her komst yfir ána!
- Fyrir rúmri viku, tekur Úkraínuher - loka-varnarstöðu í Lysychansk.
Þá meina ég - loka - í samhengi Luhansk héraðs.
En borgirnar 2. - og smærri nágranna sveita-félög.
Hafa verið síðustu vígi Úkraínu, í Luhansk héraði. - Síðan núverandi lota stríðsins hófst, í Apríl.
Hafa bardagar um -- síðasta 10% af Luhansk, staðið yfir.
Nú, virðist að Rússar séu ca. búnir að taka Luhansk.
Úkraínuher, sé enn í ferlinu að hörfa þaðan, undir árásum.
Svokallað - fighting retreat.
Þannig -- að átökin um, síðasta svæðið Úkraína réð í Luhansk -- tók 3 mánuði.
Ukraine Conflict Updates: Click here to read the full report.
Talið er að Úkraínuher sé að hörfa að -- verjanlegri línu.
Skv. yfirlýsingu frá Úkraínu-stjórn, var styrkur sá er Rússlands-her, safnaði saman gegn, Lysychans, undanfarna daga - einfaldlega of mikill.
- Úkraínuher hafi verið borinn ofur-liði, út af liða-muninum!
- Þ.s. Rússa-her hefur ekki betri vopn:
--Þá er gamla reglan sú, að ca. 3-faldan liðsmun þurfi til.
--Ef taka á vígi, þ.s. lið er til varnar, sem er búið a.m.k. ekki lakari vopnum.
- Það þíði auðvitað, að árásin býður mikið manntjón.
En samtímis, að ef árásin hefur nægan liðsafla. - Getur hún þrátt fyrir slíkt tjón, tekið vígið.
Að sjálfsögðu, ef menn taka -- vel varið vígi, í krafti liðsmunar.
--Án þess að hafa nokkuð annað er skapi forskot.
Þá rökrétt, hefur árásin -- meira manntjón.
Það verður síðar að koma í ljós -- hvort Rússa-her varð fyrir slíku manntjóni við þetta!
--Að það verði ekki mögulegt að endurtaka leikinn!
- En þ.e. alveg hugsanlegt, þetta sé -- Phyrric victory.
Get auðvitað ekkert fullyrt um það! - En, framvindan nk. daga og vikur -- mun leiða það fram!
--Einfaldlega það, hvort Rússar missa dampinn - í kjölfarið.
--Eða, geta haldið áfram af sambærilegu afli.
En til þess að halda áfram að slíkum krafti - án þess að hafa betri vopn - þá þyrftu þeir áfram að viðhafa - 3faldan liðs-styrk a.m.k. á hvern punkt, þeir ráðast á!
Þá að auki, vegna mannfalls, þá þurfa Rússar einnig að geta fært til lið á sóknar-punktinn, til að mæta mannfalli -- svo sóknarþunginn geti haldist!
--Annars veikist sóknin dag frá degi, og fjarar síðan út!
--Það auðvitað skiptir að auki máli, að Rússar hafi heilt yfir nægt lið.
Til þetta sé allt hægt, þá ekki síst, þarf að auki góða herstjórn - svo liðið sé alltaf á réttum stað á hverjum tíma! Ef herstjórn er í molum, geta árásir mistekist út af því, þrátt fyrir liðsmun - eins og við höfum a.m.k. nokkrum sinnum séð!
Russian forces have likely secured the Luhansk Oblast border, although pockets of Ukrainian resistance may remain in and around Lysychansk. Russian forces have likely not fully cleared Lysychansk and Luhansk Oblast as of July 3, despite Shoigus announcement. The Russian Defense Ministry stated that Russian forces are still fighting within Lysychansk to defeat remaining encircled Ukrainian forces, but the Ukrainian withdrawal means that Russian forces will almost certainly complete their clearing operations relatively quickly.
Russian forces will likely next advance on Siversk, though they could launch more significant attacks on Bakhmut or Slovyansk instead or at the same time. Ukrainian forces will likely continue their fighting withdrawal toward the E40 highway that runs from Slovyansk through Bakhmut toward Debaltseve. It is unclear whether they will choose to defend around Siversk at this time.
Two very senior Russian commanders are reportedly responsible for the tactical activities around Lysychansk. Commander of the Central Military District Colonel General Aleksandr Lapin and Commander of the Russian Aerospace Forces Army General Sergey Suvorikin (who also commands Russias southern group of troops in Ukraine) have been responsible for securing Lysychansk and the area to the west of it respectively.[4] The involvement of two such senior officers in the same undertaking in a small part of the front is remarkable and likely indicates the significance that Russian President Vladimir Putin has attributed to securing Lysychansk and the Luhansk Oblast border as well as his lack of confidence in more junior officers to do the job.
Eins og kemur fram - voru 2 hershöfðingjar að stjórna árásinni!
Það þykir óvenjulegt, þykir benda til gríðarlegrar áherslu á að klára töku Luhansk!
- Það vekur athygli, að framrás Rússa sl. 2 vikur, hefur verið -- sérdeilis öflug miðað við vikurnar og mánuðina 2-3 á undan.
- Það getur skýrst að mun betra skipulagi - þ.e. betri stjórnun.
Það getur þítt, Rússa-her hafi lagað - er virðist hafa verið, augljós stjórnunarvandi.
- Næst talið að barist verði um: Bakhmut - eða, Siversk.
- Borgin, Kramatorsk - er síðan í tuga km. fjarlægð.
Það er óþekkt hvort ný-til-kominn þungi í sókn Rússa getur haldist!
Rétt að árétta, þó Úkraínumenn hafi nú tapað -- Luhansk nú alfarið.
Ræður Úkraínuher, enn ca. helming -- af Donetsk héraði.
--Þar er fjöldi borga, sbr. Kramatorsk ég nefndi, sem enn á eftir að berjast um.
Ef maður gefur sér að sókn Rússa, fjari ekki út.
Heldur að Rússar hafi enn nægt lið, að skipulags vandi Rússa-hers sé leystur.
Það hafi verið - command problems/forystu-vandi fremur en skortur á liði.
- Rétt samt að árétta, að ég hef sterka vantrú á því, að Rússar hefi getu til að -- framhalda þeim sóknar-þunga er kom fram sl. 2 vikur.
- Líklega, hafi lið verið fært til frá allri yfir 2000km. langri víglínu Rússa í Úkraínu, á svæðið nærri Lysichansk.
Með þeim hætti, hafi myndast -- sá ca. 3-faldi liðsmunur er til þarf!
- Áætlað er að Rússa-her hafi ca. 100þ. liðsafla í Úkraínu í dag.
Sbr. áætlað 190þ. er innrásin hófst. - Við upphaf stríðs, er Úkraínu-her áætlaður ca. 260þ.
Hinn bóginn segir það ekki allt -- tölur í fjölda hermanna!
- Rússar hafa mun flr. skriðdreka og önnur bryntæki, sem og mun flr. fallbyssur.
- Það er ekki síst í fj. fallbyssa, að Rússar hafa enn, yfirburði.
- Úkraínumenn, eru búnir að klára -- 152mm skotfæri.
Þannig að gömlu fallbyssurnar, eru ekki -- enn nothæfar.
- Úkraína, treystir nú á 155mm. byssur, NATO hefur sent Úkraínu.
En, enn sem komið er, eru þær ekki nægilega margar. - Úkraína er samt sem áður, að fá nk. vikur mun flr. slíkar en til þessa.
Þar við bætist, að Úkraína, þarf að taka tíma í að þjálfa sinn her í notkun þeirra.
Það er því nú -- tímabil, að Rússar hafa verulega yfirburði í stórskota-liði.
Það tímabil -- yfirburða, líklega tekur endi á nk. vikum.
Eftir því, sem NATO fall-stykki, verða tekin í notkun.
Mig grunar, að þetta sé málið, þ.e. tímabundnir yfirburðir -- einungis tímabundnir.
- Þrátt fyrir þá - tímabundnu yfirburði - hefur sókn Rússa ekki verið hröð, þetta sumar.
- En ekki gleyma því, að síðan í Apríl - hefur orrustan um síðasta 10% af Luhansk staðið yfir -- þ.e. um borginar: Sievierodonetsk - Lysichansk.
Þá meina ég þær borgir, ásamt smærri nágranna-sveitafélögum.
Ef það tekur Rússa-her 3-mánuði, að ná síðasta 10% prósentinu af Luhansk!
Á ég ekki von á því, að Rússa-her geti tekið 50% af Luhansk, Úkraína enn ræður!
Fyrir nk. haust, er haust-rygningar hefjast, og landið víða verður að feni.
Stríðið gæti vel breyst aftur nk. haust, þá verður Úkraínuher kominn með megnið af NATO vopnum sínum, auki búinn að fá öflugan lyðsstyrk!
- Úkraína fyrirskipaði almennt herútboð er stríðið hófst.
Úkraína hefur nú þjálfað - conscript - í 4 mánuði.
En öllum karlmönnum á herskyldualdri var skipað í herinn, við upphaf innrásar.
Skv. hefð, teljast 6 mánuðir lágmarks tími, svo - nýliðar séu nothæfir.
Rússar hafa ekki - ennþá fyrirskipað almenna herskyldu, og þeir þyrftu auðvitað einnig að þjálfa nýliða! A.m.k. 6 mánuði.
Úkraína hefur þarna því -- augljóst forskot. - Enn einu sinni, bendi ég á að Úkraínuher er að fá stærri vopnasendingar frá NATO, en nokkru sinni fyrr -- meir en líklega samanlagt fram til þessa.
Það verður spennandi að sjá, hvaða áhrif það hefur á framgang stríðsins.
Í haust, ættu þau vopn vera komin í notkun í stríðinu.
Og því tímabundnir yfirburðir Rússa í stórskota-liði, búnir.
Bendi á að 155mm. stórskotavopn NATO hafa lengra drægi, en Sovét smíðuð 152mm vopn.
--Ca. 10km. drægi umfram Sovét-tímabil stórskota-vopn.
Þá miða ég við, venjulegar kúlur - en drægi NATO vopna er ca. 30km. með venjulegum kúlum!
Með, kúlum er hafa - litla vængi, nægilega til að framkalla svif - er drægi 40km.
Með - rocket assisted - nær drægið tæknilega upp í 70km.
- Þ.s. skiptir mestu máli, er drægið með venjulegum kúlum.
Þ.s. 20km. gömlu Sovét vopnin vs. 30km. NATO vopnanna.
Að auki, eru NATO vopnin með - tengingu við radar, og hafa mikla sjálf-virkni.
Þannig, vopnin geta sjálfvirk skotið, ef stillt þannig, til að skjóta á móti stórskota-vopni andstæðings, með mikilli nákvæmni því miklum hraða.
Spurning hvaða kúlur Úkraína fær, en ef þær hafa stýri-ugga, er nákvæmnin centimetrar.
Þær tölur sem Zelensky birti, er stríðið hófst -- voru upp á yfir milljón.
Þá meina ég, að her Úkraínu yrði yfir milljón stór -- með consript.
Síðan þá, hefur ekkert verið talað um þann her, sem Úkraína er með í þjálfun.
En rökrétt, ná þeir 6-mánaða lágmarks þjálfun v. upphaf nk. hausts.
- Nk. haust, gæti því Úkraína, samtímis haft - 3-faldan liðsmun á Rússa.
- Og, haft næg stórskota-vopn, sem eru betri en vopn Rússa!
Þ.e. út af þessu, sem ég velti fyrir mér hvort sókn Rússa sé: Positioning!
- Rússar séu að leitast við að ná framrás, áður en Úkraínuher, hefur að fullu tekið öll þau vopn í notkun, og áður en nýþjálfaður her sé tilbúinn.
- Rússar séu að leita eftir -- betri vígsstöðu!
Áður, en endurnærður Úkraínuher, geri loks sínar -- sóknar-tilraunir fyrir alvöru.
Ég ætla a.m.k. að kasta þeirri kenningu fram!
Tilgangur Rússa, sé að bæta vígsstöðu sína, áður en Úkraínumenn, undir haustið hafa loks getu til að sækja sjálfir fram!
Niðurstaða
Eins og fréttir um allan heim segja, hafa Rússar loksins eftir 3ja mánaða orrustur, ca. lokið töku - Luhansk héraðs í Úkraínu, þ.e. þeirra 10% af Luhansk Úkraína enn réði yfir í Apríl sl.
Orrustan um Lysychansk, stóð ekki yfir nema ca. eina og hálfa viku.
Að sögn Úkraínumanna, voru yfirburðir Rússa í orrustunni um borgina, miklir.
Þ.s. Rússar hafa í reynd ekki yfirburði í liði, þá vítt yfir Úkraínu.
Þá hljóta Rússar hafa fært lið á punktinn við, Lysychansk, frá öðrum víglínum.
Þannig, þynnt út lið sitt á þeim línum!
Það kemur ekki á óvart, litlar til engar hreyfingar hafi verið annars staðar.
Úkraínumenn sl. 2-3 mánuði, hafa tekið nokkuð svæði við Kherson. En blái liturinn á myndinni að ofan, sýnir hvar Úkraína, þrýsti á varnarlínu Rússa á því svæði.
Úkraína, hefur ekki þó náð þar, gegnum-broti.
Ekki er vitað, hvar Úkraína væri líklegust til að gera, sóknar-tilraunir.
En það væri óneitanlega freystandi, tel ég, að setja meira lið á Kherson línuna.
Þ.s. Úkraínuher er næst Kherson ca. 17 km., þ.e. mun nær Kherson, en Rússa-her er miðað við borgina Kramatorsk.
Ef Úkraína, gæti með flr. NATO fallbyssum, sprengt gat á þá línu.
Í ljósi þess, Rússar hafa líklega þynnt varnar-lið á þeirri línu.
Til að hafa nóg lið til að sækja fram í Luhansk, kannski áfram í Donetsk.
Þá er gegnumbrot á Kherson línunni, ekki óhugsandi í framtíðinni.
- En Rússar augljóslega taka áhættu í sókn sinni.
- Er þeir þynna varnir annars staðar.
- Líklega er það einungis skortur á stórskota-vopnum, er hafi hindrað gegnumbrot Úkraínu nærri Kherson -- þegar Úkraína hefur næg slík vopn í notkun.
- Og að auki, mörg hundruð þúsund til milljón - conscript - tilbúna til átaka.
Þá sé ég möguleika er geta vel reynst raunhæfir, til að stríðið gæti tekið stakka-skiptum.
Endurtek, að ég tel - yfirburði Rússa í stórskota-liði, einungis tímabundna. Rússar séu líklega að notfæra sér glugga. Áður en Úkraína hefur tekið stórar sendingar af NATO stórskotavopnum í notkun, og áður en fjölmennur - conscript - her er tilbúinn.
Til að skapa sér betri vígsstöðu! En mig virkilega grunar það sé málið hjá Rússum.
--------
Átök nk. hausts og vetrar geta skorið út um hvernig stríðið raunverulega fer.
- Ef Pútín, fyrirskipar almennt herútboð, þurfa Rússar einnig a.m.k. 6 mánuði til að þjálfa það lið -- tæknilega geta Rússar sókt sér 2 millj. af conscript.
- Eins og ég benti á, hafa Úkraínumenn þar um - 4ja mánaða forskot.
Sbr. hafa nú þjálfað conscript her samfellt síðan innrásin hófst.
Gæti reynst meiriháttar axarskaft hjá Pútín, að hafa ekki enn: Fyrirskipað almennt herútboð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 4. júlí 2022
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 869816
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar