Kyrrstaða/pattstaða vaxandi mæli einkennandi fyrir átök í Úkraínu - harðir bardagar enn um Sieviero-Donetsk borg, afrakstur sóknar-tilrauna Rússa liðlanga vikuna, tvö af úthverfum þeirrar borgar; aðrar víglínur í Úkraínu hreyfðust ekki

 Bardagar standa enn yfir um Sieviero-Donetsk, eini gróði Rússa í vikunni, eitt úthverfi.

  1. Allar aðrar víglínur í landinu virðast ekki hafa hreyfst.
  2. Það þíði ekki, Rússa-her hafi hvergi ráðist fram annars staðar.
  3. Hinn bóginn, Úkraínu-her, hélt hvar-vegna annars staðar á Donbas svæði.

En einmitt þetta, að engin önnur víglína - náði að hreyfast.
Er skýr vísbending þess, að stríðið sé á leið í, kyrrstöðu.
Sú staða þíði ekki endilega, allt mannfall hætti.
Heldur einungis, herirnir hafi ekki sjáanlegt afl nú - til að taka svæði.
Slíkt ástand þarf ekki að vara að eilífu.
--En það geti samt vel verið, að - hreyfingar-hernaður, sé við það að hætta.

  • Við taki - pass-staða - ekki ólíkt Fyrra-Stríði.
    En árin 1916-1917 voru oft harðir bardagar, en án þess víglínur færðust að ráði.
  • Ef Úkraínu-stríðið er komið í slíka pattstöðu.
    Þá er það opin spurning -- hvor herinn er líklegri til að geta rofið hana, síðar?
Líkur virðast standa til, að Rússa-her sé t.d. nú nærri þeim stað, að vera magn-þrota.
Fregnir eru þó í þá átt, að Rússar séu að gera tilraunir til frekari liðsflutninga.
Sem aftur bendi til að, sá her sem nú sé á Donbas svæðinu, sé orðinn líklega magnþrota.
--Spurning, hvort Pútín geti eina ferðina enn - fundið meira lið, til að deygja!
 
 
Sókn Úkraínu við Kherson!
 
  1. Sókn Úkraínu-hers við Kherson, hófst skömmu eftir Rússar hófu sókn að, Sieviero-Donetsk.
  2. Greinendur, hafa talið þá sókn hafa haft þann megin-tilgang, að þvinga Rússa til að færa lið til þeirrar víglínu.
  3. Eins og sést, náðu Úkraínumenn nokkrum árangri í þeirri sókn.
  • Það blasir ekki við mér, að tekið landsvæði af hálfu Úkraínuhers.
    Sé klárlega minna en það sem sókn Rússa í Luhansk héraði hefur náð sl. 2 mánuði.
  • Ef marka má fréttir, eru Úkraínumenn, 17km. frá Kherson.
    Þ.s. fjarlægð víglínu er minnst frá þeirri borg.

Víglínan virðist ekki hafa hreyfst þó sl. viku - Rússar haldið Úkraínumönnum.

Átök í grennd við Kharkiv! Kort sýnir einnigs Luhansk svæðið

Rússar hafa sýnt - tilburði, til að þrýsta á víglínuna nærri Kharkiv.
Tilgangur virðist - að sögn, að ná borginni aftur í færi við stór-skota-lið.
Hinn bóginn, virðist enginn árangur hafa orðið af þeim tilraunum liðlanga sl. viku.

  1. Á móti, hafa Úkraínu-menn, lestar-línu er Rússar nota, í stórskota-færi.
  2. Og það má vel hugsa sér, Rússar séu allt eins áhugasamir, að íta Úkraínu-her úr færi við flutninga-Rússa-hers.

Hvor sem tilgangurinn er, þá hafi sóknar-tilraunir ekki skilað árangri í vikunni.

Þetta kort fókusar á átök um, Sieviero-Donetsk og Luhansk!

Megin-fókus Rússa-her virðist á að klára töku, Sieviero-Donetsk borgar.
En sitji Úkraínu-her á iðnaðar-svæði í þeirri borg.
En þar fyrir utan, sé barist hart um - úthverfi þeirrar borgar.
  1. Einu svæði sem Rússar náðu í sl. viku, voru 2-úthverfi þeirrar borgar!
  2. Hinn bóginn, þrátt fyrir allar sóknar-tilraunir sl. 2-ja mánaða.
  3. Hafi Rússa-her greinilega ekki takist að ljúka orrustum um Sieviero-Donetsk.

Það sem ef til vill má lesa úr því!

  1. Er ef til vill, Rússa-her hafi ekki lengur afl.
  2. Til nema eins stórs bardaga í einu!

Varðandi þá -er styðja Rússa- bendi ég viðkomandi á!
Bardagar um síðasta 10% af Luhansk héraði Úkraínumenn halda!
Hafa nú staðið yfir í rúma 2-mánuði.
Rússar hafa greinilega ekki enn, náð því að klára þá bardaga!

  1. Hafandi í huga, hve litlu sókn Rússa sl. 2-mánuði hefur áorkað.
  2. Er afar erfitt að ímynda sér, Rússar hafi lengur afl til að, ná verulegu frekara landsvæði í Úkraínu!

Mér virðist flest benda til, kyrr-stöðu-hernaðar, a.m.k. um hríð.
Hafandi í huga, kyrr-staða einkenndi hernað í Fyrra-Stríði a.m.k. 2 ár.
Þá þarf líklega einhverja stóra breytingu í stríðinu, til að rjúfa þá kyrrstöðu.

 

Niðurstaða
Ég ætla að leyfa mér að segja - spá mín um kyrrstöðu-hernað í Úkraínu, hafi ræst!
Undir lok apríl, sagði ég að sókn Rússa mundi líklega endast ca. einn mánuð!
Sl. viku var miður Júní - sókn Rússa hafi m.ö.o. enst 2-vikur umfram mína spá frá Apríl!

Sókn Rússa sé ekki formlega hætt, þannig séð.
Pútín og varnarmála-ráðherra Rússa, séu nýbúnir að segja - sókn Rússa ganga vel.
Hinn bóginn, virðist mér - þvert á móti.
Flest benda til að, sókn Rússa sé ca. bout lokið.

Það þíði ekki, fólk hætti að tína lífinu.
Enda hafi kyrrstöðu-hernaður Fyrra-stríðs einkennst af mjög umtalsverðu mannfalli.
Hinn bóginn, hafi átök ekki leitt til nokkurra verulegra tilfærsla víglína ca. 2 ár.

  1. Spurning hvor herinn sé líklegri til að rjúfa þá kyrrstöðu.
    Sem orðin sé?
  2. Pútín, gæti fyrir-skipað almennt herútboð.
    Hinn bóginn, gæti það ekki nýst, fyrr en kallaðir til herþjónustu hafi fengið næga herþjálfun.
  3. Úkraínu-menn,fyrirskipuðu almennt herútboð, um leið og innrás Rússa hófst, 24. febrúar 2022.
    Úkraínu-her hefur nú haft 4-mánuði til að þjálfa.
    Þegar almennt herútboð var fyrirskipað, sagði Zelensky að yfir milljón hafi fengið þær skipanir -- ef ég gef mér það sé rétt tala.
    Gæti verið, ca. ágúst/september, fái Úkraínu-her liðauka upp á rúma milljón.
  • Spurningin sé þá ekki síður, hvaðan þeir fá vopn?

Úkraínumenn sögðu NATO 13/6 sl. Úkraínu-her, til að tryggja sigur, þyrfti:
--1.000 155mm fallbyssur.
--300 eldflauga-skotvagna.
--500 skriðdreka.
--2.000 bryntæki.
--1.000 dróna.

Það væri freystandi, að túlka það sem - pöntunar-lysta fyrir:
Þá er kallaðir voru í herinn, til herþjálfunar, er stríðið hófst.

Ef tækist að vopna þann nýja her með NATO vopnum, gæti úkraínsk sókn hugsanlega orðið.

 

Kv.


Bloggfærslur 19. júní 2022

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband