Bardagar standa enn yfir um Sieviero-Donetsk, eini gróði Rússa í vikunni, eitt úthverfi.
- Allar aðrar víglínur í landinu virðast ekki hafa hreyfst.
- Það þíði ekki, Rússa-her hafi hvergi ráðist fram annars staðar.
- Hinn bóginn, Úkraínu-her, hélt hvar-vegna annars staðar á Donbas svæði.
En einmitt þetta, að engin önnur víglína - náði að hreyfast.
Er skýr vísbending þess, að stríðið sé á leið í, kyrrstöðu.
Sú staða þíði ekki endilega, allt mannfall hætti.
Heldur einungis, herirnir hafi ekki sjáanlegt afl nú - til að taka svæði.
Slíkt ástand þarf ekki að vara að eilífu.
--En það geti samt vel verið, að - hreyfingar-hernaður, sé við það að hætta.
- Við taki - pass-staða - ekki ólíkt Fyrra-Stríði.
En árin 1916-1917 voru oft harðir bardagar, en án þess víglínur færðust að ráði. - Ef Úkraínu-stríðið er komið í slíka pattstöðu.
Þá er það opin spurning -- hvor herinn er líklegri til að geta rofið hana, síðar?
Fregnir eru þó í þá átt, að Rússar séu að gera tilraunir til frekari liðsflutninga.
Sem aftur bendi til að, sá her sem nú sé á Donbas svæðinu, sé orðinn líklega magnþrota.
--Spurning, hvort Pútín geti eina ferðina enn - fundið meira lið, til að deygja!

- Sókn Úkraínu-hers við Kherson, hófst skömmu eftir Rússar hófu sókn að, Sieviero-Donetsk.
- Greinendur, hafa talið þá sókn hafa haft þann megin-tilgang, að þvinga Rússa til að færa lið til þeirrar víglínu.
- Eins og sést, náðu Úkraínumenn nokkrum árangri í þeirri sókn.
- Það blasir ekki við mér, að tekið landsvæði af hálfu Úkraínuhers.
Sé klárlega minna en það sem sókn Rússa í Luhansk héraði hefur náð sl. 2 mánuði. - Ef marka má fréttir, eru Úkraínumenn, 17km. frá Kherson.
Þ.s. fjarlægð víglínu er minnst frá þeirri borg.
Víglínan virðist ekki hafa hreyfst þó sl. viku - Rússar haldið Úkraínumönnum.
Átök í grennd við Kharkiv! Kort sýnir einnigs Luhansk svæðið
Rússar hafa sýnt - tilburði, til að þrýsta á víglínuna nærri Kharkiv.
Tilgangur virðist - að sögn, að ná borginni aftur í færi við stór-skota-lið.
Hinn bóginn, virðist enginn árangur hafa orðið af þeim tilraunum liðlanga sl. viku.
- Á móti, hafa Úkraínu-menn, lestar-línu er Rússar nota, í stórskota-færi.
- Og það má vel hugsa sér, Rússar séu allt eins áhugasamir, að íta Úkraínu-her úr færi við flutninga-Rússa-hers.
Hvor sem tilgangurinn er, þá hafi sóknar-tilraunir ekki skilað árangri í vikunni.
Þetta kort fókusar á átök um, Sieviero-Donetsk og Luhansk!
En sitji Úkraínu-her á iðnaðar-svæði í þeirri borg.
En þar fyrir utan, sé barist hart um - úthverfi þeirrar borgar.
- Einu svæði sem Rússar náðu í sl. viku, voru 2-úthverfi þeirrar borgar!
- Hinn bóginn, þrátt fyrir allar sóknar-tilraunir sl. 2-ja mánaða.
- Hafi Rússa-her greinilega ekki takist að ljúka orrustum um Sieviero-Donetsk.
Það sem ef til vill má lesa úr því!
- Er ef til vill, Rússa-her hafi ekki lengur afl.
- Til nema eins stórs bardaga í einu!
Varðandi þá -er styðja Rússa- bendi ég viðkomandi á!
Bardagar um síðasta 10% af Luhansk héraði Úkraínumenn halda!
Hafa nú staðið yfir í rúma 2-mánuði.
Rússar hafa greinilega ekki enn, náð því að klára þá bardaga!
- Hafandi í huga, hve litlu sókn Rússa sl. 2-mánuði hefur áorkað.
- Er afar erfitt að ímynda sér, Rússar hafi lengur afl til að, ná verulegu frekara landsvæði í Úkraínu!
Mér virðist flest benda til, kyrr-stöðu-hernaðar, a.m.k. um hríð.
Hafandi í huga, kyrr-staða einkenndi hernað í Fyrra-Stríði a.m.k. 2 ár.
Þá þarf líklega einhverja stóra breytingu í stríðinu, til að rjúfa þá kyrrstöðu.
Niðurstaða
Ég ætla að leyfa mér að segja - spá mín um kyrrstöðu-hernað í Úkraínu, hafi ræst!
Undir lok apríl, sagði ég að sókn Rússa mundi líklega endast ca. einn mánuð!
Sl. viku var miður Júní - sókn Rússa hafi m.ö.o. enst 2-vikur umfram mína spá frá Apríl!
Sókn Rússa sé ekki formlega hætt, þannig séð.
Pútín og varnarmála-ráðherra Rússa, séu nýbúnir að segja - sókn Rússa ganga vel.
Hinn bóginn, virðist mér - þvert á móti.
Flest benda til að, sókn Rússa sé ca. bout lokið.
Það þíði ekki, fólk hætti að tína lífinu.
Enda hafi kyrrstöðu-hernaður Fyrra-stríðs einkennst af mjög umtalsverðu mannfalli.
Hinn bóginn, hafi átök ekki leitt til nokkurra verulegra tilfærsla víglína ca. 2 ár.
- Spurning hvor herinn sé líklegri til að rjúfa þá kyrrstöðu.
Sem orðin sé? - Pútín, gæti fyrir-skipað almennt herútboð.
Hinn bóginn, gæti það ekki nýst, fyrr en kallaðir til herþjónustu hafi fengið næga herþjálfun. - Úkraínu-menn,fyrirskipuðu almennt herútboð, um leið og innrás Rússa hófst, 24. febrúar 2022.
Úkraínu-her hefur nú haft 4-mánuði til að þjálfa.
Þegar almennt herútboð var fyrirskipað, sagði Zelensky að yfir milljón hafi fengið þær skipanir -- ef ég gef mér það sé rétt tala.
Gæti verið, ca. ágúst/september, fái Úkraínu-her liðauka upp á rúma milljón.
- Spurningin sé þá ekki síður, hvaðan þeir fá vopn?
Úkraínumenn sögðu NATO 13/6 sl. Úkraínu-her, til að tryggja sigur, þyrfti:
--1.000 155mm fallbyssur.
--300 eldflauga-skotvagna.
--500 skriðdreka.
--2.000 bryntæki.
--1.000 dróna.
Það væri freystandi, að túlka það sem - pöntunar-lysta fyrir:
Þá er kallaðir voru í herinn, til herþjálfunar, er stríðið hófst.
Ef tækist að vopna þann nýja her með NATO vopnum, gæti úkraínsk sókn hugsanlega orðið.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. júní 2022
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 871101
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar