Menn eru farnir að velta fyrir sér hvort Pútín sé að gefa Donbas-svæðið eftir.
A.m.k. að enhverju leiti, því -- enn er Pútín að styrkja her sinn í S-Úkraínu.
Meðan að sjáanlega eru lítil merki þess, að sveitir Rússa í Donbas fáið aðstoð!
Þetta er farið að skapa nýja gagnrýni á rússnesk stjórnvöld, frá últra þjóðernissinnuðum Rússum, er hafa til þessa stutt stjórnvöld Rússlands!
--Þeir auðvitað, velta fyrir sér, hvað er í gangi.
Af hverju fái liðið í A-Úkraínu, ekki nýjan liðsstyrk - ekki flr. tæki?
Institute for Study of War - Ukraine Conflict Updates
The defeat around Lyman also indicates that Russian President Vladimir Putin who has reportedly been micromanaging Russian commanders on the ground is deprioritizing defending Luhansk Oblast in favor of holding occupied territories in southern Ukraine. Ukrainian and Russian sources consistently indicate that Russian forces continued to reinforce Russian positions in Kherson and Zaporizhia oblasts, despite the recent collapse of the Kharkiv-Izyum front and even as the Russian positions around Lyman collapsed.[6] The decision not to reinforce vulnerable Kupyansk or Lyman front lines was almost certainly Putins, not that of the military command, and suggests that Putin cares far more about holding the strategic terrain of Kherson and Zaporizhia oblasts than he does about Luhansk Oblast.
Er m.ö.o. Pútín að gefa Donbas svæðið - a.m.k. einhverju leiti - eftir?
- Pútín getur hafa ákveðið, Rússland skorti lið til að halda samtímis - Donbas, og Suður-Úkraínu svæði þ.s. Rússland einnig hersetur.
- Og getur hafa ákveðið, að það skipti meira máli, að halda Kherson og Zaporizhia svæðunum í S-Úkraínu.
Hinn bóginn, þarf ekki heldur vera að slík formleg ákvörðun sé til staðar.
Einfaldlega að Pútín - haldi að liggi meir á að stykja varnir nærri Kherson, og Zaporizhia.
--Þar eru hörð átök, en þau eru minna í fréttum, þ.s. stærsti hluti hers Rússa í Úkraínu virðist á þeim slóðum -- og þar mætir hann, að virðist, megin-kjarna hers Úkraínu.
- Það getur bent til þess, mannfall í þeim átökum sé mikið.
- Þó átökin hafi ekki komist mikið í fregnir, þ.s. engir stórir staðir hafi enn fallið.
Það gæti skírt, af hverju Pútín, sendir lið til að styrkja varnir þar.
Þrátt fyrir að Rússland sé að tapa stærri landsvæðum í Donbas.
Við getum ekki vitað auðvitað nákvæmlega hvað Pútín gengur til.
En ef Donbas svæðið fellur fyrir rest, þá gæti her Úkraínu náð nýjum vinkli að Suður-Svæðinu, þ.e. her Úkraínu í Donbas, mundi fyrir rest leita Suður í nálgast þá her Rússa á Suður-svæðinu frá Suð-Austri.
--Stefna að Mariupol, síðan lengra S-Austur ef Mariupol félli aftur til Úkraínu.
- Til lengri tíma litið, mundi stefnan að fórna Donbas -- skapa því nýjan sóknarvinkil í átt að vörnum Rússa á Suður-svæðinu.
Spurning -- gæti stríðið verið búið með úkraínskum sigri, fyrir Jól?
Kadyrov blamed the commander of the Central Military District (CMD), Colonel General Alexander Lapin, for failures around Lyman. Kadyrovs attacks gained significant traction within the Russian information space and indicate that the rift between Russian traditional and non-traditional forces is likely growing. Kadyrov stated that Lapin, responsible for the central group of forces in Ukraine, failed to properly equip units operating in the Lyman area and moved his headquarters far from the frontlines. Kadyrov also accused the Russian General Staff and specifically Chief of the General Staff, Army General Valery Gerasimov, of covering up Lapins failures. Wagner Group financier Evgeniy Prigozhin publicly agreed with Kadyrovs criticism of Lapin, saying that the higher military command should fight barefoot with machine guns on the frontlines.[4] Milbloggers and state television hosts praised Kadyrovs and Prigozhins critiques of the Russian military command, adding that the command is corrupt and disinterested in Russian strategic goals.[5] Kadyrov, Lapin, and Prigozhin are all operating in the Donbas sector, and such comments indicate the strains within the Russian forces operating in Ukraine and their leadership. The Kremlin may be amplifying such criticism to set informational conditions for personnel changes within the higher military command in weeks to come.
Gagnrýni leiðtoga Téténa og stjórnenda málaliða-hópa er vinna fyrir Rússland í Donbas, virðist sýna vaxandi -- skort á trausti milli þeirra hópa.
Og herstjórnar Rússlands!
--Það virðist almennt samþykkt meðal þeirra, herstjórnin sé í molum.
Ásakanir um spillingu eru áhugaverðar.
Það getur auðvitað verið, að Pútín sé e-h að spila með þá gagnrýni.
ISW t.d. heldur að Pútín sé í seinni tíð, að gefa skipanir beint til hersins.
--Hinn bóginn, kannski hentar honum, að nota herinn sem blóraböggul, fyrir skipanir sem hann sjálfur gefur.
Yfirmaður hers -Donetsk Peoples Republic- er einnig ósáttur með stöðu mála.
Gagnrýni hans, var einnig afar hörð - og hann dróg upp afar dökka mynd.
Af stöðu mála í Donbas, fyrir hersveitir Rússa undir hans stjórn.
Það sé því ljóst að vaxandi gjá sé til staðar milli hersveita á svæðinu.
Og yfirstjórnar hersveita Rússa!
--Ef Pútín er sá í dag, sem ákveður alla hluti.
Þá er þetta óbeint gagnrýni á ákvarðanir Pútíns.
Þ.e. undir rós, þ.s. líklega þori þeir ekki - að nota nafn Pútíns.
Er þeir gagnrýna með hörku, ákvarðanir teknar er varða hersveitir Rússa.
Mynd frá Úkraínuher - Lyman sést í baksýn!
Fall Lyman er auðvitað vítamínsprauta fyrir Úkraínu! Tímasetningin er pínleg fyrir Pútín, þ.s. Lyman fellur daginn eftir yfirlýsingu Pútíns um innlimun!
Hersveitir Úkraínu, virðast strax á hreyfingu -- lengra en Lyman.
Að sögn féll þorpið Torske - á veginum Vestan megin við Lyman, á laugardag.
Það kemur í ljós hvað meira Úkraínuher gerir í kjölfarinu.
En fall Lyman að sögn þeirra er telja sig þekkja.
Veikir stöðu Rússa á svæðinu, því í Lyman - er mikilvæg samgöngu-miðstöð.
Vegir og járnbrautir mætast þar, þannig að flutningar Rússa verða erfiðari.
Það væntanlega þíði, að hersveitir Rússa sem her Úkr. nærri Lyman mæta næst.
Þurfa þar með, að fá flutninga lengra að -- er líklega veldur töfum á vistaflutningum.
Að fá ekki næg skotfæri, jafnvel matvæli - styrkir ekki vilja hers til að veita viðnám.
- En greinilega er sókn Úkraínu í Donbas ekki hætt.
Skv. frétt er Úkraína að fá nýtt tæki! 155 mm SpGH Zuzana 2
Þetta virðist nýtt tæki hers Slóvakíu.
German Defence Minister Christine Lambrecht has announced the delivery of 16 wheeled armoured howitzers from Slovakia to Ukraine for the coming year in a deal Berlin is partly financing.
The systems of the type Zuzana would be produced in Slovakia and financed together with Denmark, Norway and Germany, the minister told public broadcaster ARD after returning from her first trip to Ukraine since the beginning of the Russian invasion on February 24.
The relevant production facilities are available in Slovakia, Lambrecht said. This shows how important it is to keep exploring such possibilities together with ones partners, but then also to implement them, the minister added.
Ég veit sára lítið um þetta tæki, þ.s. það er á hjólum líklega hentar það síður utanvegar, en getur líklega notast utan vega þ.s. jörð er nægilega hörð undir.
Hinn bóginn, er marka má Wikipedia er vega hraði hámark, 80km/klst.
Mesta drægi fallstykkis, 155mm NATO -- 40km.
Fljótt á litið virðist þetta henta vel Úkráinu - að flestu leiti.
Ef marka má Wikipedia, er þetta tæki nýlega lokið þróun.
--Þ.e. framleiðsla hófst 2022.
Er flaggskip hergagna-iðnaðar Slóvakíu.
Þetta sýni, að þetta sé ekki síður -- Evrópu-stríð.
En óbeint milli Bandar. og Rússlands.
Niðurstaða
Hegðan Rússa í seinni tíð er lýsir greinilegri örvæntingu.
Stórskrítin ræða Pútíns á föstudag þ.s. hann kallaði Vesturlönd fasískt einræði, án gríns, og setti málið fram sem baráttu góðs og ílls, Rússl. í hlutverki réttlætis.
Pútín getur nefnt hluti því sem hann vill.
En honum lág svo mikið á, Rússland var ekki búið að skilgreina nákvæmlega mörk þess lands, sem skv. skipun Pútíns er tekið hernámi og innlimað í Rússland!
- Kremlin spokesperson Dmitry Peskov declined to specify the borders of the newly annexed territories in a September 30 conversation with reporters:
[the] Donetsk and Luhansk People's Republics [DNR and LNR] were recognized by Russia within the borders of 2014. As for the territories of Kherson and Zaporizhia oblasts, I need to clarify this. We will clarify everything today. - DNR head Denis Pushilin added that even the federal district into which the annexed territories will be incorporated remains unclear:
What will it be called, what are the borderslet's wait for the final decisions, consultations are now being held on how to do it right.
Í ákveðnum húmor -- þíðir það, að Pútín hefur sveigjanleika.
Þ.e. hver landmörkin -- raunverulega endanlega verða!
Einu landmörkin er liggja fyrir, séu um svæði er Rússl. hafi stjórnað síðan 2014.
Hitt virðist ekki enn ákveðið -- þannig, fljótandi.
Og auðvitað á meðan, halda Úkraínu-menn áfram sókn sinni!
Ef Pútín, bíður lengi mað ákvörðun landa-merkinga.
Gæti tæknilega það farið svo, að landsvæðin undir stjórn Rússa, verði verulega minnkuð áður en þeim ákvörðunum er fullu lokið.
Það setur spurningar um raunverulega merkingu þeirrar ákvörðunar frá föstudag.
Fyrir utan, að þ.s. eginn utanað-komandi hefur viðurkennt yfirtöku Rússlands!
- Ekkert af löndum Mið-Asíu, ekki Xi - ekki Modi, ekki í Asíu né Afríku, eða Ameríkum, né Evrópu.
- Þar fyrir utan, er her Úkraínu í dag -- greinilega sterkari en her Rússlands.
Ekkert er bendir til þess að Úkraína sé á þeim buxum að hægja hvað þá að stöðva sína sókn. Alexander Khodakovsky herstjóri - Donetsk Peoples Republic - lýsti vel vanda hersveita Rússa á Donbas-svæðinu:
--Skort á hæfu fólki - skort á fólki - skort á hergögnum, tækjum.
M.ö.o. virtist Khodakovsky mér afar svartsýnn vera.
Hann sagði fullum fetum -- að senda 300Þ. óþjálfaða einstaklinga.
Mundi ekki að hans mati, snúa stríðinu Rússlandi í hag.
Þvert á móti, óttaðist hann þ.s. hann kallaði -- að Rússland gæti drukknað í jarðarförum.
Án þess að þær fórnir skiluðu árangri er réttlætti þær fórnir.
Þ.s. lýsing Khodakovski passar við aðrar upplýsingar. Virðist staða hersveita Rússa í Donbas, afar afar slæm -- ef þ.e. svo að Pútín sé að auki að svelta þær sveitir með hergögn og liðsstyrk, væntanlega þíði það að sókn Úkraínu í Donbas heldur líklega áfram að skila góðum árangri.
--Ég gæti trúað því að hugsanlega allt Donbas svæðið falli fyrir jól, eða jafnvel ívið fyrr en það.
Hugsanlega eins og ég stakk upp á, að stríðinu gæti lokið fyrir jól.
Þá auðvitað með fullum ósigri Rússlandshers í Úkraínu.
Varðandi hugsanlega notkun á kjarnorkuvopnum.
Hafa Bandar. sagt Rússlandi -- það yrði -catastrophic.-
Bandar. hafa ekki útskýrt þau orð.
En það eru hörðustu orð ég man eftir að Bandar. hafi notað nokkru sinni.
Síðan svokölluðu Köldu-Stríði lauk.
Mig grunar það geti þítt, hernaðarárásir á skotmörk innan Rússlands.
Þ.e. bandar. stýriflaugar með venjulegar sprengjur.
--Hótun Bandar. er auðvitað til þess, að fæla Pútín frá því að nota kjarnabombur.
En ef Pútín gerði það, yrðu Bandar. væntanlega að standa við stóru orðin.
--Það muni væntanlega setja málin á nýtt stig, stórfelldar sprengju-árásir innan landamæra Rússlands. Ekki síður, en að ef Rússar beita kjarnabombum.
Ég sé ekki ástæðu að ætla að Bandar. meini ekki þ.s. þau segja.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 2. október 2022
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 869829
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar