Ásakanir gegn, Allen Weisselberg, framkvćmdastjóra Trump-samsteypunnar um svindl - varđa allt ađ 15 ára fangelsi! Stuđnings-menn Trumps hrópa, pólitískar ofsóknir - fullyrđa máliđ snúist eiginlega ekki um neitt, eđa enginn sé dćmdur fyrir svona lagađ!

Viđ skulum skođa - akkúrat hverjar ásakanirnar eru: Indictment charges against Trump Organization and its CFO. Ţó ţetta sé birt á vef CNN, ţá getur fólk leitađ uppi sama skjal á öđrum fjölmiđli - ef ţađ tortryggir CNN.
--Ţetta er sem sagt, formlega ákćru-skjaliđ sjálft.
Hvet fólk til ađ lesa!

Donald Trump og Allen Weisselberg, sem er 73 ára!

Allen Weisselberg, Top Trump Organization Official, Was Granted Immunity  for Testimony - The New York Times

  1. Ţađ sem ákćrendur í New-York segja, ađ Trump-samsteypan hafi haft 2-falt bókhald.
    Ég á ekki viđ ţađ - venjulega 2-falda bókhald sem fyrirtćki viđhafa.
    Heldur ađ, samsteypan hafi haft:
    --Opinbert bókhald, sem var sýnt skatt-yfirvöldum. Allt látiđ líta rétt út.
    --Leynilegt bókhald, er innihélt upplýsingar um margvísleg fríđindi.
    Sem haldiđ hafi veriđ leyndum fyrir skatt-yfirvöldum.
    **En sem starfs-mönnum ber ađ borga skatt fyrir.
    **M.ö.o. ásökunin er um, ţraut-skipulagt skatt-svindl.
  2. Ađ sjálfsögđu er - stjórnarformađurinn undir smásjánni, enda skrifar hann fyrir öllu.
    Hann er persónulega ásakađur fyrir - ađ hafa svikiđ: $1.7m.
    Sl. 15 ár í formi fríđinda, sem hann hefđi átt ađ hafa greitt skatta fyrir persónulega í New-York.
  • Carey Dunne, a top assistant to Cyrus Vance, the Manhattan district attorney, told reporters:  This is not a standard practice, - This was a secret and audacious illegal payment scheme.
  • Daniel Hemel, a law professor at the University of Chicago, who specialises in tax issues, also saw heft in Vance’s case: The fact that the Trump Organization was maintaining two sets of separate books — that’s pretty close to a smoking gun,
  • Adam Kaufmann, another veteran of Vance’s office ow in private practice: It’s almost like a playbook on different ways to commit tax fraud,
  • Mark Zauderer, a defence lawyer: It is easy to lose sight of the fact that these are serious charges with significant penalties, and the supporting facts alleged in the indictment are easy for jurors to understand, -- And they are likely to generate resentment in the hearts of jurors who don’t benefit from the kind of tax schemes alleged by the district attorney and the grand jury.

Lögfrćđingurinn sem FT rćđir viđ í restina, bendir á ađ - kviđdómendur - mundu líklega ekki hafa mikla samúđ međ framkvćmda-stjóranum -- ekki sjálfir vanir ađ hafa ađgengi ađ slíkum bitlingum. Ađ ţeir ćttu ađ geta skiliđ mćta vel hvađ ákćran snýst um.
--M.ö.o. svik undan skatti.

  • Hámarks refsing fyrir ađ svíkja yfir 1,5 milljón Dollara undan skatti -  ásamt öđru ţví sem Weissman er ákćrđur fyrir, 15 ár í fangelsi.
  • Ţađ ţíđir ekki ađ 73 ára Allen Weissberg fái svo harđa refsingu.

En ţetta sé alvöru-mál.
Ef sannanir saksóknar í New-York borg, eru eins góđar og New-York borg segir.

  1. Rétt ađ benda á, ađ saksóknarinn í New-York hefur haft fullt ađgengi ađ skjölum Trumps samsteypunnar nú í yfir ár.
  2. Ţađ mál fór alla leiđ fyrir Hćsta-rétt-Bandar. er dćmdi saksóknara í vil.

Ég eiginlega á mjög erfitt međ ađ trúa ţví, ađ New-York saksókn fari fram međ máliđ.
Ef New-York hefur ekki ţćr sannanir sem saksóknari ţar telur sig hafa.

 

Ef mađur gerir ráđ fyrir ađ ţetta sé allt satt og rétt?

Ađ sjálfsögđu ekki smá-mál, m.ö.o. e-h sem enginn sé kćrđur fyrir.
Ţarna er ţá til stađar - afar vísvitandi skatt-svik.
Og upphćđir hljóta ađ vera miklu hćrri en sú 1,7 millj. Dollara sem framkvćmda-stjórinn einn er ákćrđur fyrir.

Spurning um Donald Trump, ţ.e. vitađ ađ hann hefur alltaf veriđ mjög mikiđ tengdur sínu megin einka-fyrirtćki -- erfitt eiginlega ađ trúa hann hafi ekki vitađ nokkuđ um máliđ.

Hinn bóginn, er hann hefur veriđ snjall -- ţá er ekki nokkurt skjal, né undirskrift - sem sannanlega tengi hann viđ máliđ.

Ţađ getur auđvitađ veriđ hlutverk Weissberg, ađ vera - fall mađurinn fyrir Trump.
--Weissbert vćntanlega er í öllu formlega ábyrgur, hans undirskrift alls stađar.
--Hann sem sagt samtímis ađ njóta svindlsins og einnig ađ skipuleggja ţađ.

Sem stjórnarformađur eigi hann örugglega ekki ţá leiđ ađ látast ekki vita neitt.

 

 

Niđurstađa

Eins og mátti viđ búast, er pólitíkin í kringum umfjöllun um málareksturinn -- eitruđ. Önnur pressan hamast á ţví, ađ máliđ sé eiginlega ekki neitt - enginn sé ákćrđur fyrir svona lagađ; tja eins og ađ svíkja stórfé undan skatti - sé eđlileg starfs-ađferđ.
--Ef ţađ vćri rétt, vćri spilling - venjuleg viđskipta-ađferđ í Bandaríkjunum.

Hinn bóginn, ţá ćtla ég ekki ađ trúa ţví ađ svo spillt sé viđskipta-lífiđ í Bandar. ađ slíkt sé standart praxis ađ -- svindla undan skatti.
--Sannarlega beita fyrirtćki öllum tiltćkum ráđum - hinn bóginn sé svo margt sem er löglegt.

Af hverju ţá ađ vísvitandi svindla? Og taka áhćttu á mörgum árum í fangelsi?
--Bandar. skatt-yfirvöld eru einmitt alrćmd fyrir, ađ ef ţau komast um snođir um skatt-svindl, geta aflađ sér nćgilegra sannana -- ţá bregđist ţau afar hart viđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. júlí 2021

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 831
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 765
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband