Hugmyndin virðist að varnar-garður búinn til úr efni hróflað upp með gröfum úr næsta nágrenni, síðan þjappað niður með vélum; geti stöðvað hraun-straum.
Þetta er ekki svokallaður - leiðigarður.
Heldur raunveruleg stífla.
M.ö.o. lokað er á þá leið sem hraun-straumurinn liggur.
--Í von um að það leiði til þess að hraunið hækki meðfram garðinu.
--Garðurinn haldi.
Fyrir rest leiti hraunið síðan inn í annan dal - í aðra átt.
Sem er stór og hraun tæknilega ef hugmyndin virkaði gæti verið lengi að safnast fyrir í.
Vilja beina hraunflæðinu í Merardalabaðkerið
Mynd tekin af hluta hraunsins úr gosinu!
En eru raunverulega einhverjar líkur á að garðurinn haldi, burtséð frá hve mikið hann er hækkaður?
Gosið hefur stækkað -- eina ferðina enn, eins og mér kom til huga að það gæti:
Meiri kraftur hefur komst í steymi hrauns, menn fóru í skyndingi að hrófla upp garði fyrir strauminn --> Þetta virðist skyndi-hugmynd, eins og menn allt í einu skyldu, að það væri yfirvofandi að hraunið mundi taka Suður-stranda-veg.
- Spurningin er hvað gerist með garðinn, þegar hraunið far að safnast upp við hann.
--Ekki gleyma því, að þó yfirborð hraunsins sé storkið.
Þá er undir storknaða yfirborðinu, bráðið hraun. - Spurningin sem ég velti upp, hvaða áhrif hefur það á garðinn.
Þegar hraunið hleðst upp -- þá hlýtur bráðið hraun á einhverjum punkti að liggja upp við hann, undir storknaða yfirborðinu. - Sjálfsagt dreyma menn um, að garðurinn stoppi hraunið - þá kólni það þar við hann.
Það sem undir sé, storkni þá einnig.
--Hinn bóginn, er einnig stöðugt að hlaðast meira hraun frá eldstöðinni.
Hún mundi halda stöðugt að bæta meir við.
Þar með, bæta stöðugt við nýju bráðnu hrauni, er væri að streyma undir yfirborðinu. - Vegna þess, grunar mér að -- bráðið hraun muni haldast undir, meðan hraunið safnast upp við garðinn.
--Ekki gleyma heldur, að hraunið hefur gríðarlegan kraft, eins og risastór jarðíta.
Hraunð sem bætist við, þrýstir sér ekki bara undir storknaða yfirborðið.
Það einnig ítir storknaða hluta nýja hraunsins á undan sér, við sem höfum gengið meðfram hrauninu - höfum heyrt brothljóðin, þegar með brauki og bramli nýtt streymi hrauns ítir á þ.s. fyrir er komið, og virkar eins og jarðíta. - Þ.s. ég vísa til, að hraun er mun þéttara en vatn.
Þar með mun þyngra, m.ö.o. líklega ekki minna þétt en efnið í garðinum.
Að auki, verður líklega bráðið hraun uppi við garðinn sjálfan mjög fljótlega.
--Þ.s. mig grunar, að bráðna hraunið -- byrji að bræða sig undir garðinn.
M.ö.o. fari að grafa undan honum. - Sannarlega tæknilega, geta verktakar skóflað stöðugt meira efni ofan á, er garðurinn hótar að gefa sig.
--En spurning er einnig, hve mikla áhættu með líf og limi þeirra má taka?
En, eftir því sem meira bráðið hraun safnast upp.
Verður atburðurinn sífellt hættulegri.
--Þega garðurinn líklega gefur sig eftir rest. - En mig grunar, að þegar það gerist - líklega allt í einu.
Þá fari stór foss af bráðnu hrauni niður dalinn sem þeir eru að verja.
Ef menn eru ekki búnir að færa tæki frá, þá fari þau líklega undir hraun með hraði.
Fólk gæti átt fótum fjöri að launa.
Málið er að mig grunar að -- garðurinn gefi sig löngu áður.
En uppsöfnun hraunsins er búin að ná þeirri 8 metra hæð garðs sem er fyrirhuguð.
--Þ.e. bæði það að hraunið er eðlisþungt, mun meir svo en vatn, því með mikinn kraft.
--Og samhengið að gríðarlegur hitinn af hrauninu, mun -grunar mig- veikja garðinn.
Þegar það fari saman, þá held ég að garðurinn endist mun styttri tíma.
En þeir sem eru að reisa hann, virðast halda.
Niðurstaða
Ég skil vel að þessi garður er tilraun. Hinn bóginn, er þetta ekki sambærilegt við það þegar menn kældu hraun í Eyjum á 8. áratugnum. Það virkaði í Eyjum, vegna þess að gosið hætti fyrir rest. Annars hefði hraunið einfaldlega haldið áfram, burtséð frá gerðum mannsins.
Mig grunar að hitinn af hrauninu, m.ö.o. hugsanlega svo mikið sem 1000°C undir yfirborðinu, er hraunið safnist við garðinn -- muni veikja undirstöður garðsins.
Þar fyrir utan, sé þéttleiki hraun mun meiri en þéttleiki vatns, svo krafturinn af hrauni sé mun meiri -- en ef vatn væri að safnast upp við.
--Þéttleiki garðs úr efni, hróflað upp með hraði -- sé sennilega ekki gríðarlega mikill.
--Því styrkur þess garðs, ekki það rosalegur.
Þess vegna grunar mig að garðurinn -- fyrir rest einfaldlega taki af stað.
Þ.e. hraunið, íti honum fram og hann blandist við strauminn.
En er hann gefur sig, gæti orðið foss af hrauni niður í dalinn sem þeir eru að leitast til við að verja -- það gæti orðið hættuleg stund.
--Vonandi að enginn láti lífið.
Kv.
Vísindi og fræði | Breytt 19.5.2021 kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 18. maí 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar