Kína virðist fyrir nokkrum dögum hafa prófað - farartæki er skv. upplýsingum var skotið upp af eldflaug sem hönnuð er til að skjóta kjarnaorkuvopnum.
- Farartækið sjálft virðist hafa verið vængjað - radar virðist hafa náð því á ca. Mac 5 uppi í efri hluta lofthjúps Jarðar; farartækið verið fært um að gera breytingar á stefnu.
- Það sé ekki síst, færni þess að breyta um stefnu, taka beygjur, er vakti athygli.
Vegna þess, að sambærileg farartæki, séu yfirleitt -- ekki fær um snöggar beygjur.
Sem er rökrétt, því kraftarnir sem farartæki þarf að glíma við á slíkum hraða - ef teknar eru beygjur, eru gríðarlegir.
--Líklega eru þyngdar-kraftar vegna miðflótta-afls slíkir í beygjum á þeim hraða.
--Að enginn líkami gæti lyfað þá krafta af. - Punkturinn í áhuganum á beygju-færni þess er sá:
Að farartæki með slíka beygjufærni.
Ætti að geta komist hjá að vera skotið niður af ABM-eldflaugum.
Engnn veit hvort að kínverska farartækið er eiginlegt vopn.
En augljóslega hefur það - möguleika sem vopn.
Samtímis eru Bandaríkin að þróa ofurhraðskreiðar stýriflaugar:
DARPAs HAWC scramjet missile completes first free flight test.
Í þessari frétt frá 28. sept. sl. er sagt frá velheppnuðu prófi á SCRAM-stýriflaug.
SCRAM-Jet (Supersonic-Ramjet)er Ramjet er getur virkað á ofurhljóðhraða.
Þ.e. á bilinu Mac 5 - 10.
Það er skv. þeirri frétt útlit fyrir að Bandaríkjunum takist að taka í notkun innan nokkurra ára, stýriflaug er getur viðhaldið hraða -- yfir MAC 5.
Hvaða kosti hefur SCRAM-jet flaug umram kínverska vopnið?
Gallinn við kínverska vopnið, ef maður gerir ráð fyrir að - um vopn sé að ræða. Að farartækið þó það sé skotið upp af stórri eldflaug. Þá er það þaðan í frá er flaugin hefur lokið sínu hlutverki - einungis hraðskreið sviffluga.
- Á MAC 5 líklega missi það orku fremur hratt, hafi því takmarkaðan tíma.
- Eiginlega vart mikið meira, en lyprara form af warhead.
Hinn bóginn sé aðferðin við að koma því á loft -- afar sýnileg.
Þ.s. skotið upp lóðrétt!
--Síðan eftir að farartækið er laust, sést það á radar.
- Án knýs, minnkar bæði hraði og flughæð stöðugt - fremur hratt.
Líklega sé þetta farartæki með litla vængi, sbr. MAC 5 svif í lofthjúp.
--Sennilegast líkist það, lítilli geimskutlu.
SCRAM-jet stýriflaugin sé án vafa hönnuð til að vera skotin upp af öllu er Bandar. eiga!
- Flugvélum.
- Kafbátum.
- Skipum.
- Land-farartækjum.
Slík flaug jafnvel þó hún hefði ekki -torséðna- hönnun.
Væri samt skotið upp - með síður sýnilegri aðferð.
- Sviffluga þó hún hafi verið á MAC 5 á einhverjum punkti, væri á sífellt minnkandi hraða -- þannig líklega mun minni ferð er dregur nær skotmarki.
**Sem líklega þíði, ekki sé ofur-erfitt að skjóta það í tætlur. - Meðan SCRAM-flaugin með sífelldan kný, mundi halda hraða sínum alla leið að skotmarki.
**Er væntanlega gerir niðurskot af vörnum - erfiðara.
Rétt að taka fram, að kínverska farartækið er ekki algerlega ný tækni!
Bandaríkin flugu svokallaðri geimskutlu á 9. áratugnum.
Bandaríski herinn á einnig sína eigin geimskutlu, X37B.
- Geimskutlan hafi verið smíðuð til að flytja fólk, því aldrei verið hönnuð til að taka -- beygjur á ofurhljóðhraða. X37B virðist hafa verið hannað með hámarks burð í huga, því ekki verið hannað til að taka -- krappar beygjur á ofurhljóðhraða.
- Kínverska faratækið/vopnið virðist hannað til slíks -- það þíði ekki að Bandar. hefðu ekki getað -- ákveðið að hanna inn þann styrk í t.d. X37B að það gæti þolað snöggar beygjur á MAX 5.
Hinn bóginn, þíddi það - að það væri væntanlega strúktúr þyngra, því minni flutnings-geta. X37B virðist hannað til að sækja gerfihnött upp á sporbaug, til að flytja hann síðan niður aftur. Það farartæki sé ómannað - róbótískt.
Punkturinn sé sá, að þröngar beygjur þær er kínv. farartækið tók.
Líklega útiloki mannaðar ferðir, því mannlegur líkami þoli ekki það mikið -- G.
Og að auki, væntanlega bendi það einnig til þess að - áhersla hafi ekki verið á flutnings-getu, sbr. þörf fyrir sterkan strúktúr minnki burðargetu.
--Það bendi til þess að líklegast sé um vopn að ræða.
Í megindráttum sé Kína að endurtaka tækni er Bandaríkin voru búin að þróa fyrir 40 árum!
Það að kínverska farartækið sé með þeirri færni að taka krappar beygjur á svo mikilli ferð - er bendi til strúktúrstyrks er líklega takmarki burðaþol, bendi til að líklega sé hlutverk kínverska faratækisins einungis það að vera -- vopn.
Ég held að það sé fátt sem bendi til að Kína sé nærri því að endurtaka SCRAM-tækni Bandar.
Niðurstaða
Mér virðist ef maður ber saman nýlegar tilraunir Kína - við tækni-tilraunir Bandaríkjanna. Að Bandaríkin séu enn með umtalsvert geim-tækni-forskot á Kína.
Tilrauna-flug Kína nýlega, virðist hafa verið á einhvers konar - ómannaðri geimskutlu.
Að hafa hana ómannaða, hafi gert Kína fært að -- hanna inn styrk, svo unnt sé að taka óvenju þröngar beygjur á MAC 5 - skv. því er virðist hafa sést á radar.
--Það sé líklega útilokað að það faratæki geti verið mannað, vegna þess hve miðflótta afl mundi verða mikið innan-borðs í slíku faratæki, langt umfram þ.s. mannlegur líkami geti líklega þolað.
Á sama tíma séu Bandaríkin líklega nálægt því að taka í notkun ofurhraðskreiða Supersonic Ramjet flaug eða SCRAM flaug, er væri ný kynslóð stýriflauga Bandaríkjahers.
Er hefðu færni til flugs í lofthjúp á bilinu MAC 5 - MAC 10.
Ég hugsa að slík stýriflaug sé mun hættulegra vopn.
En lítil geimskutla sem einungis geti svifið í átt að skotmarki.
- Þó Kína sé að minnka tæknibilið, sé greinilega enn verulegt bil á milli.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 25.10.2021 kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 24. október 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 871104
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar