Andstađa virđist hafa risiđ innan Bandaríkjahers gegn hugsanlegri beitingu landhers Bandaríkjanna innan borga Bandaríkjanna ađ kröfu Trumps

Skilabođ hersins voru greinilega orđiđ af núverandi varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, ásamt fjölda áskorana frá hershöfđingjum á eftirlaunum -- sem má segja ađ hafi tjáđ ţá sömu afstöđu, ađ beiting almenns hers innan borga Bandaríkjanna vćri ekki studd af hernum!

Varnarmálaráđherra Bandaríkjanna tjáđi blađamönnum afstöđu sína:

I do not support invoking the Insurrection Act, --  The option to use active duty forces in a law enforcement role should only be used as a matter of last resort, -- and only in the most urgent and dire of situations, -- We are not in one of those situations.

Ţetta er skýr andstađa viđ yfirlýsingar Trumps ţ.s. hann virtist heimta beitingu landhers Bandaríkjanna innan bandarískra borga!
--Höfum í huga, hvernig Mark Esper orđar ţetta, veitir Trump afsökun til ađ bakka!

En hann segir ekki beint ađ slíkt geti ekki komiđ til greina í nokkrum skilningi.
--Hinn bóginn segir skýrt, ađ stađa mála sé ekki međ ţeim hćtti ađ - hún kalli á nokkurt slíkt.

Ţađ er áhugavert ađ Mark Esper skuli koma fram međ svo skír skilabođ.
Gegn jafn skírri kröfu Donalds Trumps frá sl. helgi.
--Ţess vegna velti ég ţví fyrir mér, hvort Trump hugsanlega rekur Esper síđar.

Hinn bóginn, ţá hefur vćntanlega krafa Trumps um beitingu almenns landhers innan borga Bandaríkjanna, fengiđ marga innan hersins til ađ íhuga sína stöđu - hvar ţeir standa.
--Persónulega á ég mjög erfitt međ ađ trúa ţví nokkur raunverulegur bandarískur ţjóđernissinni samţykki slíka hugmynd, ţ.e. beitingu almenns landhers innan borga Bandar. til ađ kveđa niđur óróa međal íbúa ţeirra borga.

  1. Ástćđan sé einfaldlega hve miklar líkur vćru á ađ slík beiting landhers.
  2. Mundi geta leitt til umtalsverđs óţarfs mannfellis međal íbúa ţeirra borga.

Vegna ţess sem hefur veriđ bent á af mörgum, venjulegur landher hefur ekki ţjálfun til ađ stunda lögreglu-störf -- hermenn hafa allt ađra ţjálfun, er eiginlega gerir ţá mjög óhentuga fyrir ţess lags störf.
--M.ö.o. ţeir eru ţjálfađir í ađ sigrast á vopnađri andstöđu, og ţví í beitingu vopna. 

Međan lögreglu-sveitir eru ţjálfađar í ţví, ađ hafa hemil á íbúum borga -- helst án nokkurs mannfalls međal borgaranna!
--En her, aftur á móti er yfirleitt ekki gírađur til ađ lágmarka mannfall ţeirra sem viđkomandi her er ađ fást viđ hverju sinni.

Sem er aftur á móti ţjálfun lögreglusveita!

  • Menn ţurfa ţá ađ skođa í hvađ her er notađur - til ađ átta sig á hvađ vćntanlega Mark Esper á viđ, er hann talar um - ađ ástandiđ réttlćti ekki beitingu hers.

Fyrir utan ţetta, hefur komiđ mun harđar orđuđ tjáning á andstöđu frá ţekktum hermönnum sem komnir eru á eftirlaun!
--Ţekktust orđ James Mattis - er vćgt voru hörđ, áhugavert hve hörđ í ljósi ţess hann var um skeiđ varnarmálaráđherra í ríkisstjórn Donalds Trumps!

Trump brást ađ vana harkalega viđ -- sagđist hafa veriđ glađur ađ taka viđ afsögn Mattis um áriđ, sagđi Mattis ofmetnasta hershöfđingja í sögu Bandar.

Bendi aftur á -- Insurrection Act 1807: Núgildandi form ţeirra laga!

§â€Ż251.Federal aid for State governments

Whenever there is an insurrection in any State against its government, the President may, upon the request of its legislature or of its governor if the legislature cannot be convened, call into Federal service such of the militia of the other States, in the number requested by that State, and use such of the armed forces, as he considers necessary to suppress the insurrection.

§â€Ż252

Whenever the President considers that unlawful obstructions, combinations, or assemblages, or rebellion against the authority of the United States, make it impracticable to enforce the laws of the United States in any State by the ordinary course of judicial proceedings, he may call into Federal service such of the militia of any State, and use such of the armed forces, as he considers necessary to enforce those laws or to suppress the rebellion.

Eins og sést ţarna ţá virđist ţađ ekki fullkomlega skírt hvađa regla gildir.

  1. 251 virđist miđa út frá beiđni frá fylki í vandrćđum, sbr. ţingi viđkomandi fylkis eđa fylkisstjóra.
  2. Hinn bóginn, er hćgt ađ lesa greinilega 252 ţannig -- Trump gćti sjálfur ákveđiđ ađ safna saman hvađa liđsstyrk hann vill, ţess vegna -- sjálfbođaliđum.

Sannast sagna á ég erfitt međ ađ trúa ţví ađ Trump gangi gegn -- skírum skilabođum PENTAGON!
Hver veit, tćknilega hugsanlega virđist sem lagagrein 252 veiti slíka heimild.

 

Niđurstađa

Mér virđist andstađa sem greinilega kemur frá landher Bandaríkjanna viđ beitingu landhers innan borga Bandaríkjanna -- gegn mótmćla- og óróaöldu er skolliđ hefur yfir.
Minnka til muna líkur á ţví ađ af ţví verđi ađ Trump - geri tilraun til ţess ađ gefa formlega skipun um slíka beitingu almenns landhers.

Hinn bóginn, treysti ég mér í engu á ákveđa ađ ţađ sé óhugsandi ađ Trump ákveđi ađ gefa slíka skipun!
--Ţá vćru Bandar. hugsanlega komin yfir á ókortlagđa slóđ.

En ekkert sambćrilegt hefur eiginlega gerst síđan Lincoln hóf söfnun liđs gegn hernađarárásum frá nýstofnuđu svoköllu -- Fedaration eđa sambandssríki svokallađra suđurríkja Bandaríkjanna.
--Höfum í huga, viđ upphaf ţrćlastríđsins svokallađa, hófu suđurríkin strax hernađar-árásir.

Slíkt er ađ sjálfsögđu í engu sambćrilegt viđ - óróleika í formi viđ víđtćk mótmćli í bland viđ óeirđir.

Ps: Skv. nýjustu fréttum hefur Lisa Murkowski ţingmađur Repúblikana frá Alaska, líst yfir andstöđu viđ hugmyndir Trumps um beitingu landhers Bandaríkjanna innan borga Bandar.
--Spurning hvort fleiri Repúblikanar stíga fram.
Ps2: Trump hótar ađ gera sitt ítrasta til ađ fella Lisu Markowski nćst ţegar kosiđ verđi um hennar sćti, segir styđja sérhvern ţann er bjóđi sig fram gegn henni.
--Greinilega vill Trump girđa fyrir ađ flr. ţingmenn Repúblikana taki afstöđu gegn honum.
**Hinn bóginn verđur ekki kosiđ um ţingsćti Lisu Murkowski fyrr en 2022.

 

Kv.


Bloggfćrslur 4. júní 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 55
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 1421
  • Frá upphafi: 849616

Annađ

  • Innlit í dag: 54
  • Innlit sl. viku: 1312
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband