Trump á leið á öskuhauga sögunnar? Ef marka má Financial-Times er Biden á leið í líklegan stórsigur!

Ég var að lesa áætlaða stöðu Trumps gagnvart Biden skv. -election tracker- sem Financial Times rekur, en skv. því er þar kemur fram - 

The FT poll tracker is based on data from Real Clear Politics. We calculate poll averages for Biden and Trump in each state using an exponential decay formula, which gives more weight to recent polls. We then use these averages to determine whether a state is ‘solid’, ‘leaning’, or a ‘toss-up.’

States where the difference between the two candidates is more than 10 percentage points are classified as ‘solid’, while those with a difference of less than 5 percentage points are classified as ‘toss-up’ states.

- skv. því þá meta þeir örugg þau fylki þ.s. kandidat hefur meðaltali meira en 10% forskot - líkleg þau fylki þ.s. frambjóðandi hefur forskot milli 10-5% sem líkleg - og fylki þ.s. forskot frambjóðanda er minna en 5% sem - geta farið á hvorn veg!

Former Vice President Joe Biden, left, and President Donald Trump

 

Hvað segja þær niðurstöður?

Biden með yfir 10% forskot í fylkjum er hafa 197 - electoral votes.
Biden með milli 5-10% forskot í fylkjum með 109 - electoral votes.
--Samanlagt 306.

Trump með yfir 10% forskot í fylkjum með 106 - electoral votes.
Trump með milli 5-10% forskot í fylkjum með 26 - electoral votes.
--Samanlagt 132.

Laus atkvæði -kjörmanna- skv. því 100!
--En 306 er meir en nóg til að sigra í kosningunum.

  • Sigur 270 kjörmenn!

 

Er líklegt Trump snúi þessu við?

Takið eftir 4-mán. í kosningar, Trump þetta rosalega langt að baki.
--Ath. Biden hefur varla stundað kosninga-baráttu!

Þetta virðist því, meir út af óvinsældum Trumps - en vinsældum Bidens.
--Trump þyrfti eiginlega, stóran skandal í herbúðum Biden.

Nægilega stóran til að drekkja annarri umræðu.
Tja ekki óvipað og er - e-mail mál Clinton, drekkti nær allri annarri umræðu síðustu vikur kosningabaráttu 2016.

  • Blasir ekki við mér hvaða skandall það ætti að vera!

Á öðrum kosningafundi í Arizona í þétt skipaðri kirkju, sagði Trump!

... We’re gonna have a good third quarter, and right when those numbers are announced you have an election, ...

Hann vísar til ársfjórðunguppgjörs í efnahagsmálum, m.ö.o. 3ja fjórðungs.

Texas halts reopening in face of new Covid-19 outbreak

Ríkisstjóri Texas - kynnti í dag, að fylkið mundi -- stöðva tilraunir til að opna hagkerfið, m.ö.o. að losa um.

This temporary pause will help our state corral the spread until we can safely enter the next phase of opening our state for business.

Slæmar fréttir fyrir Trump, sem skv. eigin orðum - treystir á að opnun hagkerfis.
Leiði til þess efnahagslegur viðsnúningur birtist í fyrstu tölum fyrir kosningar!

Upp á síðkastið hefur verið viðsnúningur í staðinn -- í COVID-19.
Tölur fyrir fylki í S-ríkjum Bandar. yfir nýjar sýkingar hafa vaxið hratt sl. vikur!
--Það er við því, Greg Abott ríkisstjóri bregst!

Það er á hinn bóginn í nokkrum fylkjum Bandar. í Suður-hluta þeirra, sem þessi aukni fjölgunar-hraði sýkinga hefur verið að birtast!
--Líkur virðast því á að, ekki einungis Greg Abott muni pása frekari opnun.

  • Ef -pása- er ekki nóg, líklega ekki - neyðist G. Abott væntanlega til að herða lokanir að nýju!

Þetta virðist augljóslega minnkar líkur á efnahagslegum viðsnúningi í bráð!
Mitt gísk, að 3ji fjórðungur verði samdráttur - en verulega smærri en 2fj. og 1fj.
--En smár samdráttur, sé vart sú vítamín-sprauta Trump vonar eftir.

Trump virðist m.ö.o. raunverulega í miklum vanda!
Sannarlega var Trump undir í mörgum könnunum um tíma 2016.
--En þá kom seinni rannsókn Director Comey á E-mail máli H. Clinton er stóð loka-vikur kosninga-baráttu hennar, sást vel þá að þær vikur dróst hratt saman með þeim - mjög sennilega var rannsóknin þ.s. gerði gæfumun fyrir Trump.

  • Hinn bóginn, blasir ekki við mér -- neitt samskonar risa-mál er gæti óvænt risið upp.
    Og skyggt á alla aðra umræðu.
    --Gefið Trump annað tækifæri.
  • En það þarf að vera eitthvað.
    Hann vinnur ekki - af því bara, síðast var hann heppinn.
    --En hvað ætti að redda honum nú?

 

Niðurstaða

Eins og staða mála nú lítur út - ef ekki neitt stórt óvænt gerist er kollvarpar öllu, er útlitið greinilega fyrir sannfærandi sigur Joe Biden, er yrði 77 ára elsti forseti í sögu Bandaríkjanna!
Það sérstaka, Biden hefur lítt haft sig frammi - ekki enn búinn að velja varaforsetaefni, né aðra meðframbjóðendur.
--Þannig að fylgis-sveiflan virðist frekar viðbrögð við Trump, en nokkuð sem Biden hefur gert.

M.ö.o. hvernig Trump hefur brugðist við - seríu af atburðum á þessu ári.
Hafi hrundið af honum fylgi.

  • Það yrði afar sérkennilegt, ef Biden velur áfram - að lofa Trump að vera einn nánast í kastljósinu.
    Ef svo væri, mundi það vera - vegna þess menn telja að Trump sé að smala fyrir Biden.

 

Kv.


Bloggfærslur 25. júní 2020

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 59
  • Sl. sólarhring: 177
  • Sl. viku: 1425
  • Frá upphafi: 849620

Annað

  • Innlit í dag: 58
  • Innlit sl. viku: 1316
  • Gestir í dag: 58
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband