Singapore virđist vera lenda í nýrri öldu COVID-19 sýkinga! Skv. frétt hefur sýkingum fjölgađ snögglega mesti fjöldi sýkinga á einum degi sl. sunnudag!

Ţetta vekur athygli ţví -- Singapore hefur á samfélagsmiđlum veriđ hampađ sem dćmi ţess, ađ harđar lokanir séu leiđin áfram. Singapore lokađi mjög fljótt á ferđalög til eyjunnar ađ utan, sérstaklega frá Kína -- ţetta hafa margir séđ sem fyrirmynd.

Singapore eyjan viđ suđur-enda Malakkaskaga!

Maps of Singapore | Detailed map of Singapore in English | Tourist ...

Singapore fights third wave of coronavirus infections

Total infections have jumped more than 60 per cent in the past week to 1,623, including 120 on Sunday and 142 on Wednesday, a record for a single day for Singapore.

The trend is particularly concerning in the past week, -- said Gan Kim Yong, minister of health, citing the emergence of new clusters and the growing number of patients with no links to confirmed cases.

Singapore on Tuesday evening passed a bill -- valid for up to six months -- banning social gatherings of any size -- Singapore has also closed schools and most workplaces until May 4.

People can only leave their homes for essential services, groceries or to exercise in the park at a safe distance. 

The number of Singapore’s locally transmitted infections has grown fourfold in the past fortnight following a wave of imported infections.

Ţetta kemur ekki skírt fram í frétt - ţó ţađ megi lesa milli lína ţ.s. segir í frétt um innfluttar sýkingar - ađ ţađ virđist ađ yfirvöld í Singapore hafi losađ um ferđa-takmarkanir er settar voru snemma á árinu.

Í fréttinni kemur fram, ađ yfirvöld í Hong-Kong eru einnig ađ glíma viđ sambćrilega - nýja dreifingu COVID-19, og eru aftur ađ herđa verulega reglur í ţessari viku.

  1. Ţetta virđist stađfesta ţ.s. landlćknir á Íslandi hafi bent á, ţegar hann hafnađi ţví ađ setja alls-herjar lokanir.
  2. Ţađ er vandinn, hvađ gerist ţegar ţeim lokunum er hćtt?

Vandinn er sá ađ međan -- lyfi hefur ekki enn veriđ dreift.
Ţá er augljós hćtta á ađ sjúkdómurinn taki sig strax upp er lokunum er hćtt.
--Ţetta virđist hafa gerst í Singapore og Hong-Kong.

  • Ţar sem enn getur veriđ meira en heilt ár í lyf.
  • Síđan ţarf ađ framleiđa ţađ og dreifa ţví, dreifing getur veriđ risavaxiđ verkefni í stórum og fjölmennum löndum.

Spurningin er einfaldlega -- ganga lokanir heilla ţjóđfélaga upp í ţađ langan tíma?
--Auđvitađ innkoma í umrćđu hvađ er best.

  1. En ţađ getur veriđ ađ skárst sé ađ loka ekki alveg, ţess í stađ gera ítrasta til ađ hćgja á dreifingu sjúkdóms -- en samt lofa honum ađ dreifa sér.
  2. Hćg dreifing lágmarki dánartölu međ ţví ađ verja heilbrigđis-kerfiđ, samtímis myndast smám saman ónćmi innan samfélagsins eftir ţví sem sjúkdómurinn dreifist.

--Međan enn séu fjölmennir hópar er ekki hafa fengiđ veiruna.
Eđa ekki hefur enn veriđ dreift lyfi til allra sem ekki hafa fengiđ hana!

  • Ţá virđist ljóst ađ veiran getur tekiđ sig upp aftur.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ skárst sé ađ hćgja á dreifingu sjúkdómsins án allsherjar lokana, ţannig veirunni er samt leyft ađ dreifa sér - en á hrađa sem heilbrigđis-kerfiđ rćđur viđ.
Ţannig smám saman byggist um hjarđónćmi og ţađ á endanum tryggir ađ sjúkdómurinn gís ekki aftur upp, og normal er hćgt ađ endurreisa.

Ég er eiginlega ađ segja - kannski er Ísland ađ fylgja skárstu stefnunni.

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. apríl 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 849640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1162
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband