Gćti fjöldi Bandaríkjamanna án heilbrigđis-tryggingar náđ 50 milljón? 30 milljón voru án heilbrigđis-tryggingar viđ upphaf árs, og 30 milljónir eru í dag atvinnulausar í Bandaríkjunum!

Ţetta hefur ekki vakiđ mikla athygli - en stefna Donalds Trumps hefur jafnt og ţétt fjölgađ ţeim Bandaríkjamönnum er ekki hafa heilbrigđis-tryggingar, skv. CBO (Congressional Budget Office)voru 27,5 milljón Bandaríkjamenn án slíkra trygginga viđ upphaf árs 2017, talan komin í 30 milljónir viđ upphafa ţessa árs.
--Ástćđa var afnám Trumps á PPACA (Patient Protection and Affordable Care Act)gjarnan uppnefnt Obama Care.

  • Mikilvćga atriđiđ, er afnám Trumps međ penna-striki á niđurgreiđslum alríkisins á heilbrigđis-tryggingum til fátćkra -- ríkiđ greiddi allt ađ helming á móti.
    Ţetta var tekju-tengt sbr. means-tested.
  • Um ţetta munađi marga, skv. spá CBO var gert ráđ fyrir fjölgun fólks án slíkra trygginga í 34 milljónir viđ árslok 2014 er mađur ímyndar sér Trump ljúka öđru kjörtímabili.

Nú hefur gríđarleg atvinnuleysis-bylgja skolliđ yfir Bandaríkin!
Og allar spár eru ţví fullkomlega úreltar!
En án vafa detta margir er missa vinnu -- út úr heilbrigđis-tryggingum einnig!

US jobless claims hit 30m on coronavirus lockdowns

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum skv. ţví er nú 12,4%.

Ţađ sem ég velti fyrir mér - er allur sá sjúkrakostnađur er hellist yfir fólk sem ekki hefur heilbrigđis-tryggingar, en ţá ţarf viđkomandi ađ greiđa allan kostnađ!

Ef ţú hefur ekki heilsutryggingu getur reynst dýrt ađ leita eftir ađstođ vegna COVID-19: Total Cost of Her COVID-19 Treatment: $34,927.43. Ca. 5 milljón íslenskar krónur!
--Ţetta er dćmi er nokkurra vikna gamalt!

En sýnir hvađ ég á viđ, ţeir sem verđa alvarlega veikir.
Og hafa ekki tryggingu -- geta fengiđ á sig svimandi háa reikninga!

Ég velti fyrir mér hvort ţetta gćti orđiđ stórt hitamál nk. haust!
En ţá ćtti COVID-19 vera búin ađ fá nćgan tíma til ađ dóla um Bandaríkin.
--Fólk án trygginga, ćtti ţá vera búiđ ađ fá sína reikninga, lögfrćđingar kannski komnir í máliđ ef fólkiđ getur ekki borgađ.

  1. Atvinnulausum gćti átt eftir ađ fjölga frekar í Bandaríkjunum.
    Spurning hvort atvinnuleysi nćr 20%.
  2. Punkturinn er sá, ef mađur getur gert ráđ fyrir ţví -- ca. helmingur detti úr heilbrigđis-tryggingum, a.m.k. ţađ.
    --Ţá gćti fólk án trygginga náđ 50 milljón fyrir nk. haust!

Ţetta er ţađ fjölmennur hópur!
Ađ hann ćtti ađ gera ráđiđ úrslitum forseta-kosninganna!

Ţ.s. ég velti fyrir mér -- skellur á svokallađ bidding contest?
Trump ćtlar sér ađ vinna, hann mundi örugglega ekki vilja - bjóđa minna.

Ţá velti ég fyrir mér hvort nk. haust gćti séđ. 
Dýrustu kosninga-loforđasúpu í sögu Bandaríkjanna!
--Ţegar Trump og Biden keppa viđ ađ bjóđa yfir hvorn annan.

  • Ţetta gćti orđiđ virkilega áhugaverđ kosninga-barátta.
    Kannski er ţetta ár breytinga - hver veit.

 

Niđurstađa

Ég er sem sagt ađ spá í ţađ hversu margir gćtu lent utan heilbrigđis-trygginga í Bandaríkjunum af völdum samhengis stefnu Donalds Trumps og ţeirrar atvinnuleysis-bylgju sem skollin er á innan Bandaríkjanna!
Ţađ er sérstaklega slćmt nú er faraldur geisar ađ ţeim fjölgar svo mikiđ sem ekki hafa heilbrigđis-tryggingar.
Eins og sést á dćminu ađ ofan reikning upp á ca. 5 millj. ísl. 
Ţá er ţetta virkilegt alvörumál fyrir fólk er missir sínar tryggingar.
--Ađ ţurfa borga allan sjúkra-kostnađ.

Mig grunar ađ heilbrigđis-tryggingavandinn geti veriđ orđinn ađ miklu hitamáli nk. haust.
Er hugsanlega getur fjöldi utan trygginga, veriđ komin jafnvel yfir 50 milljónir.
--Samtímis og veikin líklega enn geisar og fólk án trygginga vćri líklega hundelt af lögfrćđi-hótunum og kröfum um lögtak.

  • 50 milljón manns geta hugsanlega ráđiđ úrslitum kosninganna.
    Ef krafa ţess hóps yrđi eins hávćr og mér dettur í hug.
    Skellur kannski á -bidding contest- milli Trumps og Biden.
    Og engin leiđ ţá ađ vita hve ofsadýr loforđasúpan gćti orđiđ.
    Trump mundi ekki vilja verđa no. 2.


Kv.


Bloggfćrslur 30. apríl 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 849640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1162
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband