Trump bálreiđur ţví Roger Stone vinur hans fćr ekki ný réttarhöld, Stone var dćmdur til 40 mánađa varđhalds fyrr á ţessu ári ţrátt fyrir afskipti Trumps af réttarhaldinu!

Roger Stone var án vafa mikill vinur Trumps, Trump er greinilega afar hlítt til hans -- mikla athygli vakti seint á sl. ári er Trump virtist gefa skipanir á Twitter ađ málsókn gegn Stone yrđi breitt.
Dómsmálaráđherra Bandaríkjanna sem er ţekktur fylgismađur Trumps - ţá strax í kjölfariđ sagđi kröfu saksóknar um 7-9 ára fangelsi langt fram úr hófi, ósanngjarna.
--Í kjölfar ţeirrar ádrepu, hćttu 4 đstođar-saksóknarar er ţátt tóku í málarekstri fyrir saksókn afskiptum af máli Stone, og krafa saksóknar var fćrđ í kjölfariđ niđur í ósk eftir skilorđsbundnu varđhaldi, m.ö.o. ađ Stone fćri ekki í fangelsi!

  • Eiginlega virđist sem ađ saksókn hafi ţá lagađ sig ađ óskum Stone um málalok.
  • Margir vildu meina ţađ stefndi í ađ -- Stone fengi ađ ráđa eigin dómsniđurstöđu.

Í ţessari grein er fariđ yfir feril Stone: Meet Roger Stone: One of Trump's most loyal supporters who was just sentenced to serve 40 months in federal prison.

Margir vilja meina ađ Stone hafi meitlađ Trump sem pólitíkus.
Skođanir Trumps og Stone virđast ţađ líkar - nánast eins og ţeir séu tvíburar.
--Frćgt ađ Stone er međ risastórt tattoo af Richard Nixon á bakinu.

Augu margra voru ţví á ţví hvađ dómarinn mundi gera í febrúar sl. er dómur yrđi birtur:
M.ö.o. fengi Stone einungis skilorđ -- eins og saksókn virtist gera skv. fyrirmćlum Trumps?
Eđa yrđi dómur nćr ţví sem asksókn lagđi til áđur en Trump hóf bein afskipti af málinu?
--Viđurkenni ađ ég gleymdi ađ fylgjast međ ţví hver dómurinn var.

  • En Stone fékk 40 mánađa dóm, og var áđur úrskurđađur sekur um alla ákćruliđi.
  1. Fyrir suma var ţetta líka spurning um sjálfstćđi dómstóla.
  2. M.ö.o. hvort dómur fylgdi ţví er virtust skipanir forseta/framkvćmdavalds.

Hvađ sem dómarinn hugsađi öđru leiti, ţá gagnrýndi hún Stone harđlega er hún veitti honum 40 mánuđi.

 

Ţađ nýjasta er sem sagt, Stone er neitađ um -- ný réttarhöld
Krafa um ný réttarhöld var sett fram á ţeim grunni, einn kviđdómenda hafi logiđ til um sína pólitísku afstöđu og ţví skort nćgilegt hlutleysi í máli Stone.
Stone heldur ţví fram viđkomandi kviđdómandi hafi logiđ um sína afstöđu.
Og sagđi ţví niđurstöđu kviđdóms ómarktćka.

Stone er auđvitađ niđurstöđunni ađ hafna beiđni um nýtt réttarhald - reiđur.
Trump tekur undir í tvíti sem hefur vakiđ athygli.

Donald J. Trump@realDonaldTrump, 9h, This is a disgraceful situation!
Quote Tweet,
Charlie Kirk@charliekirk11
Apr 16
BREAKING: Roger Stone is DENIED a new trial by Obama Judge Amy Berman-Jackson Despite a stacked, partisan jury Despite a rigged, unfair sentencing process He STILL faces prison time while Comey & Clinton walk free This is a disgrace.
RT for a FULL PARDON of Roger Stone!

Skemmtilegt ađ Trump -- vísar beint í einstakling sem er ađ vísa í frétt Russia-Today.
Í niđurlagi fréttar hvatning um ađ krefjast -- náđunar fyrir Stone.

  • Ţađ niđurlag hefur auđvitađ vakiđ athygli, menn velta ţví fyrir sér hvort Trump ćtli ađ náđa Stone hugsanlega jafnvel fljótlega.
  1. Höfnun dómara í neđri - alríkisrétti - virđist á ţeim grunni ađ -- verjandi Stone hafi fengiđ tćkifćri til ađ gagnspyrja kviđdómendur - viđ ţađ tćkifćri hafi verjandi haft tćkifćri til ađ rannsaka hvern kviđdómanda fyrir sig.
    Mikilvćga spurningin ađ mati dómara sé, hefur eitthvađ nýtt komiđ fram - sem eđlilegt er ađ ćtla ađ verjandi hafi ekki getađ komast ađ á ţeim tíma?
  2. Ađ mati dómara hafi krafan um nýtt réttarhald ekki sýnt fram á ađ kviđdómandi hafi logiđ - en dómari vitnar beint í svör kviđdómanda sem virđist hafa sagt á ţeim tíma ekki muna hvort hefđi eđa ekki sett inn athugasemdir á facebook um Trump, eđa mál Stone.
    Ţá spyr sem sagt dómari á móti -- hver er lýgin?

    Ţessi frétt inniheldur úrskurđ dómara:
    Judge denies Roger Stone's motion for new trial.

  3. Dómari hafnar síđan kröfunni um nýtt réttarhald á ţeim grunni, ađ ekki hafi veriđ -- sannađ ađ um lygar hafi veriđ ađ rćđa af kviđdómanda, ađ ekki hafi komiđ fram neitt nýtt, sem verjandi Stone hafđi ekki ađstöđu til ađ komast ađ á sínum tíma.
    M.ö.o. fćrslur sem eru á netinu.
  • Vćntanlega er dómari ţá ađ vísa til athafnar er fer fram undan formlegu réttarhaldi er verjandi og sćkjandi fá báđir tćkifćri til ađ taka ţátt í vali kviđdóms.
    --Viđ ţađ tćkifćri eiga ţeir ađ spyrja ţá spjörunum úr, og hafna ţeim sem ţeir geta sínt fram á ađ séu - vanhćfir vegna skorts á hlutleysi.
  • Ég held ţađ sé réttur skilningur á bandarískum hefđum hvađ ţetta varđar - ađ eftir ţetta líti réttarhaldiđ svo á ađ verjandi og saksókn hafi samţykkt kviđdóm.
    --Ţađ geti ţví veriđ ađ dómari sé einfaldlega ađ vísa til ţess ađ verjandi hafi samţykkt kviđdóminn eins og kviđdómurinn hafi veriđ skipađur.

Ef skilningur minn er réttur - verđi krafa um nýtt réttarhald ţá ađ byggja á tvennu:
--Meintum lygum kviđdómanda.
--Ađ ný gögn hafi komiđ fram sem verjandi Stone gat ekki vitađ á ţeim tíma sem val kviđdómanda fór fram.
Dómari telur greinilega hvorugt eiga viđ!

Trump bemoans 'disgraceful situation' after Roger Stone denied new trial

Roger Stone denied new trial and gag order lifted

--Frétt CNN er greinilega hlutdrćg í mati.

 

Niđurstađa

Ég reikna međ ţví ađ fljótlega líklega veiti Trump vini sínum Roger Stone náđun. En allan tímann hefur Trump stađiđ međ Stone í gegnum réttarhaldiđ, sagt málarekstur fáránlegan - Stone saklausan, afstađa sem Trump heldur sig greinilega enn viđ ţó Stone hafi veriđ dćmdur sekur og síđan fengiđ dóm.
--Hvađ sem segja má um Trump er forseti Bandaríkjanna greinilega vinur vina sinna!

  • Ćtla ekki ađ taka afstöđu til sektar/sakleysis Stone.
    Ţađ greinilega ćtlar ađ sannast ţađ fornkveđna gott sé ađ eiga vini í háum embćttum.

Meginákćrurnar gegn Stone virđast hafa snúist um ađ hann hafi logiđ ađ FBI og haft afskipti af kviđdómendum er ţóttu óeđlileg, m.ö.o. beitt ţá ţrýstingi. Bendi á ţađ er alltaf lögbrot ađ ljúga ađ lögreglu, burtséđ frá öllu öđru. Og í ţeim löndum ţ.s. kviđdóms fyrirkomulag er haft á réttarhaldi, er einnig lögbrot ađ beita kviđdómendur ţrýstingi eftir skipun ţeirra.

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. apríl 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 849640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1162
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband