Ţrátt fyrir 10 milljón fata minnkun heimsframleiđslu olíu, verđur líklega aftur svipađ ástand eftir mánuđ! Líklega var Pútín ađ bluffa er í sl. viku hann heimtađi Bandaríkin međ í samkomulagi!

Máliđ var ađ heims-olíuverđ líklega hefđi endađ vel undir 20 Dollurum, ţađ fer enginn ađ segja mér ađ stóru olíuframleiđsluţjóđirnar hafi efni á ţađ lágu verđi -- líklega vćri innan viđ 20 Dollara verđ undir framleiđslukostnađi Rússlands, framleiđslukostnađur Saudi-Arabíu er áćtlađur einungis 3 Dollarar á hinn bóginn!
En á móti kemur bćđi lönd virđast nota olíutekjur beint til ađ fjármagna ríkissjóđi, talađ um ađ ríkissjóđur Rússlands ţurfi milli 40-50 Dollara til ađ vera ekki rekinn međ halla, tölur um ţörf ríkissjóđs Saudi-Arabíu hafa veriđ hćrri -- a.m.k. virtist öruggt ađ ríkissjóđir beggja landa vćru í taprekstri skv. verđum á bilinu 20-30 Dollarar.

  1. Bandaríkin hafa nú 3-vikur í röđ séđ atvinnuleysi hćkka um ótrúlegar tölur - rafmagnsnotkun virđist á sumum svćđum í Bandar. hafa minnkađ um svo mikiđ sem 30%.
    Stórfelldur samdráttur virđist einnig í Evrópu, og ekki gleima ţví lamandi hönd COVID-19 fer nú um heim allan.
  2. Ţađ virđist afar ósennilegt ađ öll sú minnkun á neyslu á olíu í heiminum er líklega verđur -- sé öll komin nú ţegar inn.
    Ţađ má ţví reikna međ frekari minnkun neyslu á olíu á nk. mánuđum til viđbótar ţeirri er ţegar hefur orđiđ.
  • Ţ.s. minnkun framleiđslu um 10 milljón tunnur virđist rétt svo duga til ađ stöđva lćkkunar-ferli verđlags miđađ viđ ţá minnkun neyslu sem ţegar er dottin inn.
  • Virđist ljóst, ađ verđ líklega fari aftur fljótlega ađ nýju í lćkkunarferli.

Eitt vandamál viđ samkomulag Rússlands og OPEC - ţađ tekur ekki gildi fyrr en nk. mánuđ:
G20 ministers meet to endorse Opec-Russia deal to slash oil production.

Af hverju ţađ er vandamál var bent á af Lex hjá FT: Opec/Russia oil deal.

  • Í maí var áćtlađ áđur en ákvörđun var tekin hjá OPEC og Rússlandi, ađ umfram-framleiđsla hafi tekiđ á leigu nánast öll stór olíutankskip sem til eru í heiminum - til ađ nota ţau sem fljótandi geymslur.
  • Eins og ég benti á, framleiđslu-lćkkun tekur ekki gildi fyrr en í Maí.
    Ţegar mat óháđra ađila er ađ flest risaskip verđi komin í hlutverk geimsla fyrir olíu.

Spurningin sem Lex velti fram -- hvar ćtla framleiđendur ađ geyma alla olíuna sem ţeir hleypa ekki inn á markađ?
--Framleiđendur hafa veriđ ađ geyma gríđarlegt magn olíu, ekki selt hana - samt hafđi olíuverđ falliđ niđur í rétt í kringum 20 Dollara, stefndi niđur fyrir.

  1. Ţegar heims-neysla á olíu dregst frekar saman.
  2. Verđur vćntanlega - geimslukostnađur hratt vaxandi vandamál hjá framleiđendum.
  • En ţví fćrri skip, ţví hćrri leigu ţarf ađ borga fyrir frekari leigutökur skipa.
    Ţá auđvitađ til ađ geyma olíu sem ekki eru nokkrar tekjur af.

Ég hugsa ţar af leiđandi ađ Pútín hafi vent um kúrs.
Ţegar honum hafi veriđ gert ljóst ađ ţađ hafi stefnt í gríđarlegt tap í rekstri olíuiđnađar Rússlands!

Varđandi kröfu Pútíns frá sl. viku ađ Bandaríkin ćttu ađ taka ţátt í framleiđslulćkkun, var ţađ algerlega á tćru ađ Donald Trump gat ekki lofađ nokkru slíku!

  1. Kemur einfaldlega af mismunandi kerfum - Saudi-Arabía, Mexíkó, Íran, Rússland o.flr. viđhafa - ríkisrekstur um olíu-iđnađ.
    Ţá er einfalt fyrir ríkisstjórnir ađ taka ákvarđanir.
  2. Hinn bóginn hafa Bandaríkin og Kanada olíuiđnađ sem er algerlega einkarekinn.
    Ţađ ţíđir, ađ ríkisstjórnir ţessara landa - hafa ekki valdheimildir til ađ fyrirskipa minnkun framleiđslu, eđa tiltekin verđ.
    --Einfalt mál, ađ Donald Trump er ófćr um ađ mćta slíkri kröfu.

Yfirlýsing Trumps á G20 ađ Bandaríkin mundu minnka framleiđslu síđar á árinu.
--Var ţví innantómt orđagjálfur a.m.k. ađ einhverju leiti.

En sennilega velja einkafyrirtćkin ađ minnka framleiđslu, frekar en ađ stefna dýpra inn í tap.
--Hinn bóginn, getur Trump ekki vitađ ađ hvađa mati ţau ákveđa slíkt.

Hann getur einungis ályktađ ađ slíkt séu sennileg viđbrögđ.

  • Máliđ er ađ ekki einungis ađ Kanada og Bandar. viđhafa einkarekstur.
    Heldur eru ađ auki ströng lög er banna - samtakamyndun um: verđsamráđ og samráđ um framleiđslu; hćgt er ađ setja menn í fangelsi fyrir ađ brjóta slík lög.
    --Fyrirtćkin m.ö.o. mega ekki ákveđa framleiđslu sameiginlega, ekki heldur verđ.
    --Ríkisstjórnir eru einnig bundnar af lögum, geta ekki fyrirskipađ lögbrot.

Tćknilega gćtu ţing ţeirra landa gert umfangsmiklar lagabreytingar.
Jafnvel fyrirskipađ allsherjar ţjóđnýtingar framleiđslu á olíu og gasi.
--En slíkt virđist mér afar ósennilegt í ţeim löndum tveim.

 

Niđurstađa

Ţađ virđist ljóst ađ COVID-19 muni orsaka afar lágt heimsmarkađsverđ fyrir olíu á ţessu ári - ef Rússland ásamt OPEC minnka ekki framleiđslu frekar, má vel vera verđlag fari vel niđur fyrir 20 Dollara, ţannig ađ líklega lendi lönd sem eru afar háđ tekjum af olíu í miklum taprekstri.

Fyrir lönd ţeirra meginhagkerfi eru ekki á grunni framleiđslu og sölu olíu.
Ţá virkar ţetta lága olíuverđ - sem óbein efnahagsađstođ.
Minnkar a.m.k. ađ einhverju leiti ţađ efnahagstjón sem COVID-19 er ađ framkalla.

  • Bandaríkin rökrétt grćđa meir en ţau tapa á lágu olíuverđi - ţ.s. olía og gas samanlagt sé vel innan viđ 10% heildar-efnahagsumsvifa Bandaríkjanna.
    --Fyrir meginţorra hagkerfis Bandar. sé olía kostnađur - neyslu-afurđ.
    --Ţannig ađ lágt verđ sé gott fyrir meginhluta bandar. hagkerfisins.

Fyrir lönd ţeirra tekjur eru stćrstum hluta olía og gas, hlýtur lágt verđlag ađ vera afar efnahagslega skađlegt -- Rússland ađ sjálfsögđu er eitt ţeirra landa. Lít á ţađ sem afar gagnrýnisvert á stjórnun Pútíns, ađ enn sé olía og gas meginţorri útflutnings Rússlands eins og er Jeltsín stjórnađi ţar áđur. Yfir sama árabil, höfum viđ boriđ vitni risi Kína úr fátćkt til bjargálna, ţróun stćrsta framleiđsluhagkerfis heimsins -- ţannig mađur veltir fyrir sér hvernig Rússland vćri ef Pútín hefđi hafiđ samskonar efnahagsuppbyggingu!
--Í mínum augum ţar af leiđandi er valdatíđ Pútíns líklega töpuđ ár.

  • Ţessi misseri mun óhjákvćmilega ţrengja mjög ađ í Rússlandi, samtímis er veikin geisandi ţar einnig -- enginn veit í reynd hve margir eru sýktir, en afar lítt virđist ađ marka opinberar tölur.

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. apríl 2020

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 849640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1162
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband